Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Síða 39

Fréttatíminn - 20.11.2015, Síða 39
Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP 4BLS BÆKLINGURSTÚTFULLUR AF NÝJUM JÓLALEGUM VÖRUM! STAR WARS BATTLEFRONT FYLGIR ÖLLUM ACER FARTÖLVUM :) AÐEINS Í 2 DAGA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST FULL HDIPS1920x1080 SKJÁR MEÐ178° SJÓNARHORNI BAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ Örþunn og glæsileg fartölva úr úr- valsdeild Acer með Soft-touch metal finish, Full HD IPS skjá, öflugu leikja- skjákorti og Dolby 4.0 hljóðkerfi. 199.900 NITRO Góða veislu gjöra skal Jólagjafir fyrir sælkera kaffitar.is leiðir og samgöngutæki. Hermenn eru allstaðar.“ Sambúðarvandinn við herinn „Með tilkomu herliðs í landinu fer allt af stað. Af öllum þessum karlmönnum verður að þvo föt og heimaþvottar verða aðalstarf kvenna á fjölda heimila,“ segir Páll. „Veitingastofur spretta upp eins og gorkúlur því aðgerðalítill her í friðsömu landi þarf afþrey- ingu. Þeir fylla kvikmyndahúsin, ráfa um götur í þéttbýli og snúast í kringum lítið, hanga á kaffihúsum og matstofum og þá er leitað til- breytingar með samtali við hvern sem gefst: íslenskir karlmenn eru fjær í vinnu þó frá sumrinu 1940 verði stöðug aukning á þeim karlmönnum sem fara í ástandið, vinna fyrir verktaka hersins. Það eru ekki bara karlmenn sem lenda í ástandinu: bílar og bátar líka – ástandið er bara sú stóraukna eftirspurn eftir starfskröftum sem setuliðið þarf. Og nú er greitt í peningum.„ Drósirnar og dátarnir Páll fjallar í bókinni vitaskuld um samskipti íslenskra kvenna við hermenn. „Strax fyrsta kvöld her- setunnar greina Reykjavíkurblöð- in frá því hvernig lauslætisdrósirn- ar láta í kringum dátana og eftir fyrsta sumarið verður það veru- legt áhyggjumál. Margir kjósa algert afskiptaleysi við setuliðið. Á sumum heimilum ásettu menn sér að tala ekki við þá stakt orð, hvað þá bjóða þeim inn fyrir dyr, á öðrum voru þeir velkomnir og var sinnt í einsemd sinni og fjar- veru frá þeirra eigin heimilum og því sem yfirvofandi var: þátttöku í vopnuðum átökum þar sem vísast var að einhverjir féllu. Raunin varð sú að margir þeirra féllu þegar þeir voru fluttir héðan.“ Kvenhetjurnar „Á þessum árum voru margar konur áberandi í opinberu lífi, þó voru þær fáar í stjórnmálum, atvinnurekstri og í hópi starfandi listamanna. Stórar félagshreyf- ingar kvenna skiptu miklu fyrir framþróun bættra samfélagshátta. Konur stóðu fyrir kaupum á björg- unarskipi, styrktu hjálparsveitir, hófu söfnun fyrir barnaspítala, stóðu að rekstri heimilishjálpar fyrir mæður, ráku fæðingarheimili og í opinberu lífi voru þær margar leikkonurnar, söngkonurnar og dansmeyjarnar sem voru að ryðja völl, greiða leið fyrir kynsystur sínar inn á önnur svið. Í þessari bók er reynt að rifja þá sögu alla upp í bland við sögu karla í ástandi og einkennisbúningum.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.