Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 64
64 jólabjór Helgin 20.-22. nóvember 2015
Jólabjórinn
kemur
frá Mikkeller
Jólabjórinn kom í Vínbúðirnar í síðustu viku og seldist vel. Fréttatíminn
birtir sjötta árið í röð úttekt á bjórunum og að þessu sinni fengum við
fjóra valinkunna sérfræðinga til að smakka. Í síðustu viku birtum við út-
tekt á íslensku jólabjórunum og nú er komið að þeim erlendu. Mikkeller-
bjórinn vakti sérstaka lukku hjá sérfræðingunum að þessu sinni.
Um smökkunina
Smökkunin var framkvæmd eftir kúnstarinnar reglum og
bjórar smakkaðir eftir hækkandi alkóhólmagni og gefin stig
fyrir útlit, lykt, bragð og heildarstemningu. Athugið að þetta
er ekki tæmandi listi yfir erlendu jólabjórana í Vínbúðunum.
93/100
Mikkeller
Red White
Christmas
Alc. 8% / 75 cl. 1.999 kr.
Blanda af rauðöli og hveiti-
bjór með nóg af humlum.
Skemmtilega flókinn.
84/100
Mikkeller Ris
a la M’ale
Alc. 8% / 33 cl. 849 kr.
Ávaxtabjór í anda hins
vinsæla eftirréttar, ris a la
mande. Jóladesert í glasi.
82/100
To Öl Snow-
ball Saison
Alc. 8% / 33 cl. 824 kr.
Frábær saison-bjór sem
á ekkert skylt við jól.
77/100
N’ice
Chouffe
Alc. 10% / 33 cl. 999 kr.
Dökkur og bragðmikill
belgískur bjór.
87/100
Corsendonk
Christmas Ale
Alc. 8,1% / 75 cl. 2.290 kr.
Silkimjúkt belgískt öl sem
minnir á malt & appelsín.
95/100
Mikkeller
Hoppy Lovin’
Christmas
Alc. 7,8% / 33 cl. 799 kr.
Frábær IPA-bjór með smá keim af
engifer og furunálum.
77/100
Brew Dog Hoppy
Christmas
Alc. 7,2% / 33 cl. 732 kr.
Frábær IPA-bjór frá Skotlandi.
„Jól á Havaí,“ eins og einn dóm-
nefndarmaður kallaði hann.
74/100
Brew Dog Santa
Paws Christmas
Scotch Ale
Alc. 4,5% / 33 cl. 439 kr.
Vel reyktur. Gott eftirbragð.
71/100
Gouden Carolus
Christmas
Alc. 10,5% / 33 cl. 799 kr.
Belgískt öl með lakkrískeim.
Minnir á lakkrístöggu, að mati dóm-
nefndarinnar.
4
2
6
8
10
11
12
9
7
5
3
68/100
Shepherd
Neame
Christmas
Ale
Alc. 7% / 50 cl. 790 kr.
Breskt pöbbaöl með
karamellukeim.
64/100
Meteor Biere
de Noel
Alc. 5,8% / 65 cl. 977 kr.
Ljóst öl með sætum
ávaxtakeim.
60/100
Föroya bjór
jólabryggj
Alc. 5,8% / 33 cl. 361 kr.
Svipaður og danski frændi
hans. Dökkur lager með
sætum keim.
50/100
Tuborg
Julebryg
Alc. 5,6% / 33 cl. 369 kr.
Sá sem allir þekkja.
Sætari útgáfa af Tuborg
Classic.
DómnefnDin
Hrafnkell Freyr
Magnússon
33 ára eigandi
bruggverslunar-
innar Brew.is.
Viðar Hrafn
Steingrímsson
42 ára kennari.
Unnur Tryggvadóttir
Flóvenz
27 ára nemi og einn stofn-
enda Félags íslenskra
bjóráhugakvenna.
Ída Finnbogadóttir
25 ára meðlimur
í Félagi íslenskra
bjóráhugakvenna.
Höskuldur Daði Magnússon
Teitur Jónasson
ritstjorn@frettatiminn.is
1
13