Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Side 69

Fréttatíminn - 20.11.2015, Side 69
See Concept lesgleraugun hafa slegið í gegn beggja vegna Atlandsála. Þau eru klassískum og retró formtýpum með silkimjúkri áferð og fást í fjölda glaðra lita í fimm styrkleikum. Þeim er pakkað í verkleg filthulstur sem síðan er í snotri öskju og sanngjarnt verð þessara trendý gleraugna kemur skemmtilega á óvart. Flott hönnun og skemmtilegt tvist hefur stýrt See Concept beint inn í vinsælustu hönnunarbúðir heims eins og hina trendsetjandi Colette í París, Selfridges og Conran í London sem og MoMA, verslun nýlistasafns New York borgar. See Concept gleraugun fást hjá: • ÉgC í Hamraborg • Pennanum Laugavegi 77, Kringlunni, Austurstræti og Akureyri • Minju á Skólavörðustíg. K R A FTA V ER K Skólavörðustíg 12 Sími 578 6090 www.minja.is facebook: minja

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.