Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 20.11.2015, Blaðsíða 78
GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er alltaf gaman í Gaaraleikhúsinu Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Bakaraofninn Athugið Síðasta Sýning Sunnudagur 22. nóvember kl 16.00 Frábær ölskylduskemmtun með Gunna og Felix Konubörn Athugið Síðasta Sýning Föstudagur 20. nóvember kl. 20.00 Fyndin og mögnuð sýning um ungar konur borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð Alltaf frítt inn! Gunnar Rúnar Ólafsson Yfirlitssýning 26.9.2015 - 10.1.2016 Þ etta er dansverk sem teygir sig yfir í hina ýmsu miðla,“ segir Rósa Ómarsdóttir, dansari og annar höfundur The Valley. „Við erum mikið að vinna með hljóð. Við byrjuðum fyrir ábyggilega tveimur árum síðan að rannsaka Foley list, en það er það sem hljóðhönnuðir kvikmynda búa til eftir að myndir eru kvikmynd- aðar. Þeir nota ýmsa hluti til þess að framkvæma hin ýmsu hljóð,“ segir hún. „Sellerístönglar hafa til dæmis lengi verið notaðir til þess að gera hljóð fyrir beinbrot og svona ýmislegt. Við búum til okkar eigin hljóðheim sem við stígum síðan inn í og framkvæmum dans sem passar við þennan heim. Svo flækjum við leikinn þar sem spurn- ingin sem við veltum upp er hvort stjórnar hverju. Eru það hljóðin sem stjórna dansinum eða öfugt,“ segir Rósa. „Dalurinn er hugtak sem við erum hrifnar af. Á ensku heitir þetta The Uncanny Valley,“ segir hún. „Okkur hefur þótt erfitt að þýða það en sú besta er líklega Kynlegi dalurinn. Uncanny er tilfinning sem maður fær þegar eitthvað er á mörkum þess að vera lifandi og dautt, eða náttúrulegt og ónáttúrulegt á sama tíma. Dalur- inn er sögusvið verksins í þessum dansi. Fyrir ári síðan bjuggum við til verk sem hét Wilhelm´s Scream sem var mikið byggt á þessari Fo- ley list,“ segir Rósa. „Við sýndum það á Reykjavik Dance Festival og The Valley er svona stærri útgáfa sem er unnin af áhrifum af því verki, bara tekið lengra inn í hug- takið. Við vinnum mikið á mörkum hrolls og húmors. Við Inga Huld hófum saman nám í mjög virtum samtímadans- skóla í Brussel sem heitir Parks og síðan höfum við samið og sýnt dansverk saman á hverju ári, svo okkar samstarf er um fimm ára gamalt,“ segir hún. „Sveinbjörn Thorarensen sér um hljóðmynd- ina í The Valley og Ragna Þórunn Ragnarsdóttir hannar sviðsmynd- ina og við vinnum þetta allt saman í mikilli sameiningu,“ segir Rósa Ómarsdóttir, dansari og danshöf- undur. The Valley er sýnt í Tjarnarbíói sunnudaginn 22. nóvember og 29. nóvember og má finna allar upplýs- ingar um verkið á www.tjarnarbio. is Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is  Tjarnarbíó nýTT dansverk frumsýnT Dans á mörkum hrolls og húmors Dansverkið The Valley var frum- sýnt í Tjarnarbíói í vikunni. Verkið sem er hugarfóstur dansarana Ingu Huldar Hákonardóttur og Rósu Ómarsdóttur er byggt á rannsóknum þeirra á mörkum hins náttúrulega og ónáttúrulega. Dalurinn er staður þar sem mann- eskja og vél hafa runnið saman og mörkin á milli hins náttúrulega og þess gervilega eru horfin. Dalur- inn er staður tvöföldunar og af- rita, þar sem tveir verða að einum áður en þeir klofna og margfald- ast aftur, svo óljóst verður hvar einn hluti endar og annar hefst. Báðar eru þær búsettar í Brussel og segir Rósa þær hafa unnið mikið saman síðan þær hófu nám í borginni fyrir fimm árum síðan. Inga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir frumsýndu The Valley í Tjarnarbíói í vikunni. Öldin okkar – HHHHH , S.J. Fbl. Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 20/11 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 21/11 kl. 19:00 Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Sun 22/11 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 Fös 11/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 20/11 kl. 20:00 10.k Fös 11/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 22/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 20/11 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Sókrates (Litla sviðið) Lau 21/11 kl. 20:00 14.k Lau 28/11 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:00 15.k Fös 4/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00 Mið 25/11 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Fim 26/11 kl. 20:00 16.k Fim 3/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 17.k Sun 6/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 aukas. Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Mávurinn (Stóra sviðið) Fim 26/11 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Takmarkaður sýningartími Hystory (Litla sviðið) Þri 24/11 kl. 20:00 allra síðasta sýn. Allra allra síðasta sýning Og himinninn kristallast (Stóra sviðið) Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Inniflugeldasýning frá Dansflokknum 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Sun 22/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fim 26/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 29.sýn Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Sun 29/11 kl. 19:30 30.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Móðurharðindin (Kassinn) Fös 20/11 kl. 19:30 30.sýn Lau 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Gamanleikur um samskipti móður og barna og harkaleg átök kynslóðanna. Heimkoman (Stóra sviðið) Fös 20/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 27/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 13/12 kl. 19:30 13.sýn Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters. Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 7.sýn Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 8.sýn Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 28/11 kl. 14:30 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar (90)210 Garðabær (Kassinn) Lau 21/11 kl. 19:30 aukasýn Sun 22/11 kl. 19:30 7.sýn Mið 25/11 kl. 19:30 9.sýn 4:48 PSYCHOSIS (Kúlan) Lau 28/11 kl. 17:00 9.sýn Sun 29/11 kl. 17:00 10.sýn Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu DAVID FARR HARÐINDIN 78 menning Helgin 20.-22. nóvember 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.