Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2013, Blaðsíða 51
Óörugg með eiginmanninn Fólk 51 Helgarblað 11.–13. janúar 2013 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur K ántrísöngkonan Miranda Lambert viðurkennir að geta orðið óörugg með eigin manninn, sveitasöngv- arann og dómarann úr The Voice, Blake Shelton. Lambert, sem er 29 ára, og Shelton, sem er 36 ára, þurfa oft að vera aðskil- in vegna vinnu sinnar. „Einu sinni hafði ég ekki séð hann í ellefu daga. Ég gleymdi því aldrei hvað hann var ánægður að sjá mig. Svo þegar við fórum á The Voice-settið sögðu all- ir mér hvað hann hefði talað mikið um mig. Hann lætur mig alltaf finn- ast ég sérstök.“ Lambert segir eiginmanninn ótrúlega kurteisan við aðdáendur sína. „Hann talar við alla, leyfir öll- um að taka myndir og skrifar á allt fyrir alla. Ég verð að stoppa hann á endanum ef við ætlum okkur að geta gert eitthvað saman. Ég þarf oft að vera vondi karlinn.“ n Blake Shelton er of góður við aðdáendur Sveitasöngvahjón Hjónakornin hafa bæði slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum. S amkvæmt slúðurmiðlunum vestanhafs hafa Kim Kar- dashian og Kanye West leit- að sér að stóru húsi handa fjölskyldunni. Tímaritið People heldur því fram að verðandi foreldrarnir hafi þegar fjárfest í villu í Bel Air fyrir ellefu milljónir dala. „Húsið er dásamlegt. Alveg eins og þau dreymdi um. Þau eiga eftir að geta verið þarna í friði,“ sagði ónefnd- ur heimildarmaður við tímaritið. Í villunni er líkamsræktarstöð, bíósalur, hár- og snyrtistofa, keilu- salur, körfuboltavöllur og inni- og útisundlaugar enda dugar ekk- ert minna fyrir þriggja manna fjöl- skyldu. n Kim og Kanye fjárfesta í framtíðarheimili Fundu draumahúsið Villa Villan er risa stór og staðsett í Bel Air. Leikarinn Matthew McConaug-hey, sem grennti sig töluvert fyr-ir hlutverk sitt í myndinn Dallas Buyers Club, er nú farinn að bæta á sig aftur. Í myndinni leikur McCon- aughey HIV-smitaðan mann og létti sig um tæp 23 kíló fyrir hlutverkið sem hann tók greinilega alvarlega en áður var hann vöðvastæltur og í góðu formi. Leikarinn sagði að það taki meira á andlega en líkamlega að létt- ast svona en hefur nú náð að bæta á sig um helmingi þeirrar þyngdar sem hann missti. Aðspurður hvað hafi verið það fyrsta sem hann borðaði sagðist hann hafa fengið sér ham- borgara og notið þess þar sem hann hafi látið sig dreyma um slíkan mat meðan á sveltinu stóð. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna Jennifer Garner og Jared Leto sem leikur dragdrottningu. Leto þurfti einnig að grenna sig töluvert fyrir hlutverkið. McConaughey lítur betur út Gamli góði Matthew McConaughey farinn að líkjast sjálfum sér aftur. Mikið á sig lagt Nær óþekkjanlegur í hlutverki sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.