Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp K vikmyndafélag- ið Fjórfilma vinn- ur nú að gerð heimildamyndar sem fjallar um áhuga- mál íslenskra ung- menna. Samkvæmt frétt inni á vefnum klapptre. is þá er í myndinni fylgst með nokkrum ungum Ís- lendingum rækta áhuga- mál sín – stunda alls kyns tómstundir, svo sem sigl- ingar, hestamennsku, sjó- sund, björgunarsveitar- störf og skíðamennsku. Unnið hefur verið að myndinni síðan í byrj- un síðasta árs og er bú- ist við að hún verði til- búin til sýninga í apríl á þessu ári. Verkefnið er unnið í samstarfi við Evrópu unga fólksins sem styrkir ungmenni í ýmsu frumkvöðlastarfi. Að baki Fjórfilmu standa fjór- ar konur; Birgitta Sigur- steinsdóttir, Erla Filippía Haraldsdóttir, Guðrún Johnson og Þórgunnur Anna Ingimundardótt- ir. Á heimasíðunni fjorf- ilma.is má fylgjast með verkefni þeirra og fá inn- sýn inn í heim heimilda- myndagerðarfólks meðan á vinnu stendur. n Helgarblað 17.–20. janúar 2014 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 17. janúar RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN Heimildamynd um áhugamál ungmenna Ungum Íslendingum fylgt eftir meðan þeir stunda tómstundir 15.00 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 15.50 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 EM í handbolta - Króatía- Svíþjóð Bein útsending frá viðureign Króata og Svía á EM í handbolta í Danmörku. 18.30 Reyjavíkurleikarnir 2014 (Opnunarhátíð RIG) Sýnt frá opnunarhátíð Reykja- víkurleikanna 2014 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.35 Njósnari (3:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósn- astarfs og einkalífs. Meðal leikara eru Darren Boyd, Robert Lindsay og Mathew Baynton 20.00 EM í handbolta - Serbía- Frakkland Bein útsending frá seinni hálfleik í leik Serba og Frakka á EM í handbolta í Danmörku. 20.45 EM stofa Í þættinum fer Björn Bragi Arnarsson ásamt góðum gestum yfir leiki dagsins og stöðuna á Evrópumeistarmótinu í handknattleik 2014. 21.05 Útsvar (Kópavogur - Fjallabyggð) Spurn- ingakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arn- órsdóttir og spurningahöf- undur og dómari er Stefán Pálsson. 22.10 Barnaby ræður gátuna – Tónlistarskólinn 7,7 (5:8) (Midsomer Murders XIII: Master Class) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðmál í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 23.40 Fæddur 4. júlí (Born on the Fourth of July) Tom Cruise er hér í hlutverki hermanns sem lamast í Víetnamstríðinu, en snýr sér að baráttu fyrir mannréttindum og gegn stríðsrekstri þegar heim er komið. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Raymond J. Barry, Kyra Sedgwick og Willem Dafoe. Bandarísk bíómynd frá 1989. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16:40 Meistaradeild Evrópu 18:20 World's Strongest Man 2013 18:50 FA bikarinn 20:30 La Liga Report 21:00 Undefeated 22:35 2006 Fifa World Cup Offical Film 00:05 Sportspjallið 00:45 NBA (NB90's: Vol. 3) 09:50 Hull - Chelsea 11:30 Stoke - Liverpool 13:10 Messan 14:30 Fulham - Sunderland 16:10 Cardiff - West Ham 17:50 Tottenham - Crystal Palace 19:30 Premier League World 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin 21:00 Ensku mörkin 21:30 Everton - Norwich 23:10 Enska úrvalsdeildin 23:40 Messan 10:10 Jane Eyre 12:10 Big 13:55 The Bodyguard 16:05 Jane Eyre 18:05 Big 19:50 The Bodyguard 22:00 Magic MIke 23:50 Centurion 01:40 Dark Knight Rises 04:20 Magic MIke 16:30 Around the World in 80 Plates (9:10) 17:15 Raising Hope (18:22) 17:40 Don't Trust the B*** in Apt 23 (12:19) 18:05 Cougar town 4 (3:15) 18:30 Funny or Die (7:10) 19:00 Top 20 Funniest (9:18) 19:45 How To Make It in America (2:8) 20:15 Super Fun Night (11:17) 20:40 American Idol (2:37) 22:05 Grimm (10:22) 22:50 Strike Back (9:10) 23:35 Dark Blue (5:10) 00:20 Top 20 Funniest (9:18) 01:05 How To Make It in America (2:8) 01:35 Super Fun Night (11:17) 02:00 American Idol (2:37) 03:25 Grimm (10:22) 04:10 Strike Back (9:10) 18:00 Strákarnir 18:25 Seinfeld (6:22) 18:50 Friends (17:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (15:24) 20:00 Grey's Anatomy (5:24) 20:45 Það var lagið 21:45 It's Always Sunny In Philadelphia (9:15) 22:10 Twenty Four (14:24) 22:55 Touch of Frost (1:4) 00:40 Fóstbræður (7:8) 01:10 Mið-Ísland (7:8) 01:40 Gavin & Stacey (5:6) 02:10 Footballer's Wives (2:8) 03:00 Það var lagið 03:55 It's Always Sunny In Philadelphia (9:15) 04:20 Twenty Four (14:24) 05:10 Touch of Frost (1:4) 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 ABC Barnahjálp ABC skólinn og fólkið hans 21:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (1:22) 08:35 Ellen (120:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (2:175) 10:20 Drop Dead Diva (1:13) 11:05 Harry's Law (8:22) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (10:13) 13:45 Gulliver's Travels 15:25 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Waybuloo 16:30 Ellen (121:170) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson -fjölskyldan (18:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:40 Impractical Jokers (3:8) 20:05 Spider-Man 3 6,3 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngulóarmann- inn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. 22:20 Fire With Fire 5,7 Hörku- spennandi mynd með Josh Duhamel, Bruce Willis og Rosario Dawson í aðalhlut- verkum. Slökkviliðsmanni sem verður vitni að morði er boðið að fara í vitnavernd en það dugar skammt og hann þarf að berjast fyrir lífi sínu. 23:55 Blood Out 4,5 Spennu- mynd með Luke Goss, Val Kilmer og Vinnie Jones sem gerist í undirheimum Baton Rouge í Louisiana. Michael Savion er lögreglumaður sem þar hvern krók og kima og hefur alltaf lagt sig fram við að starfa á heiðvirðan og ráttlátan hátt. Þegar bróðir hans er myrtur breytast þó öll hans gildi og hann losar sig við skjöldinn til að ná fram hefndum. 01:25 Feel Dramatísk mynd sem gerist á einum degi og segir sögu fjögurra manna sem heimsækja erótíska nudd- stofu í leit að einhverskonar tengslum við konurnar sem vinna þar. 02:55 Not Forgotten 4,8 Spennumynd frá 2009 með Simon Baker og Paz Vega um hjón sem þurfa að horf- ast í augu við erfiða fortíð sína um leið og þau reyna að bjarga dóttur þeirra úr klóm mannræningja. 04:25 Gulliver's Travels 05:50 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 17:05 Svali&Svavar (2:10) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. Svali hefur örlítið minni smekk fyrir lífsins lystisemdum en Svavar en að sama skapi fer ekki mikið fyrir hreyfiþörf hjá Svavari. Þeir leita svara hjá allskonar fólki og reyna að ráða lífsgátuna í leiðinni. Umfram allt ætla þeir að reyna að skemmta sér og áhorfendum í leiðinni. 17:35 Dr. Phil 18:20 Happy Endings (20:22) 18:45 Minute To Win It 19:30 America's Funniest Home Videos (14:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:55 Family Guy (12:21) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:20 Got to Dance (2:20) Breskur raunveruleika- þáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 90210 6,0 (2:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 22:00 Friday Night Lights 8,7 (2:13) Vönduð þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 22:45 Dreamgirls 6,6 Stjörnum prýdd kvikmynd sem fjallar um tríóið Dreamgirls sem slógu öll met í vinsældum á sjöunda áratug síðustu aldar. 00:45 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 01:10 The Bachelor (11:13) 02:40 Ringer (14:22) 03:30 Pepsi MAX tónlist Verstu myndir ársins verðlaunaðar Grown Ups 2 og After Earth sigurstranglegar N ú hafa tilnefningar til hinn- ar árlegu Razzie-verðlauna verið tilkynntar, en ólíkt öðrum verðlaunahátíð- um er tilgangur þeirra að heiðra þá sem þykja hafa staðið sig allra verst í kvikmyndum á árinu. Það þykir því ekki sérlega mikill heið- ur að hljóta Razzie-verðlaunin og er óalgengara en hitt að sigur- vegarar mæti á sjálfa verðlauna- afhendinguna. Þær myndir sem hljóta flestar tilnefningar til verðlaunanna eru Grown Ups 2 og After Earth og þykja þær báðar afar sigurstrang- legar, en aðrar myndir sem til- nefndar eru sem versta myndin eru The Lone Ranger, A Madea Christmas og Movie 43. Tilnefningar Grown Ups 2 ættu ekki að koma Adam Sandler á óvart, en hann hefur ósjaldan verið tilnefndur til verðlaunanna og árið 2011 sigraði hann til að mynda í öll- um flokkum fyrir hina eftirminni- legu Jack and Jill auk þess sem hann var valinn versti leikarinn árið 2012 fyrir frammistöðu sína í myndinni That‘s My Boy. Í ár er mynd hans, Grown Ups 2, tilnefnd til níu verðlauna, þar á meðal sem versta kvikmyndin, fyrir versta leik- arann, versta leikstjórann og versta handritið en Sandler fer einmitt með eitt aðalhlutverkanna auk þess að vera einn handritshöfunda myndarinnar. After Earth er hins vegar tilnefnd til sex verðlauna en þar á meðal eru feðgarnir Will og Jaden Smith báðir tilnefndir sem verstu leikarar í aðal- og aukahlut- verki auk þess sem bæði leikstjóri og handritshöfundar myndarinnar hljóta tilnefningu. n horn@dv.is Áhugamál ungmenna Í myndinni er fylgst með íslenskum ungmennum stunda áhugamál sín. Sigurstranglegur Adam Sandler hefur ósjaldan verið tilnefndur til Razzie-verðlaun- anna og þykir afar sigurstranglegur í ár. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S kákþing Reykjavíkur er nú komið ágætlega af stað en fjórum umferðum er lok- ið. Eins og við var að bú- ast hafa stigahæstu kepp- endurnir raðar sér í efstu sæti. Jón Viktor Gunnarsson, Einar Hjalti Jensson og Þorvarður Fannar Ólafsson eru allir með fullt hús eftir fjórar umferðir. Þorvarð- ur vann góðan sigur í fjórðu um- ferð á Sigurbirni J. Björnssyni sem hefur margoft verið með- al efstu manna á Skákþinginu og nokkrum sinnum sigrað á því. Mótið er nú haldið í 83. skipti og er eitt aðalmót hvers árs. Þátt- taka er með miklum ágætum en 75 skákmenn taka þátt. Það er ein mesta þátttakan eftir árið 2000 ef ekki sú mesta. Eins og venju- lega er keppendalistinn æði fjöl- breyttur. Fjölmargir sterkir skák- menn yfir 2000stig eru mættir til leiks og verður spennandi barátta um sigur á mótinu. Margir stiga- lægri skákmenn taka þátt og ekki síst af yngri kynslóðinni. Í raun má fullyrða að nær allir efnileg- ustu skákmenn landsins sem búa í Reykjavík og nágrenni eru með á mótinu sem er afar ánægjulegt. Má búast við að toppurinn fari að mætast mikið innbyrðis í næstu umferðum en alls verða teflar níu umferðir. Teflt er í Faxafeni 12; í góðum húsakynnum Tafl félags Reykjavíkur. Skákskóli Íslands býður allar skákstelpur velkomnar á sér- stakan stelpudag 19. janúar næstkomandi, klukkan 11:00. Framundan eru stelpunámskeið í skák sem verða kynnt ásamt því að kvennalandsliðið lítur í heim- sókn og teflir við stelpurnar. Skráning fer fram á skaksam- band@skaksamband.is fyrir laugardag og þarf skóli og ald- ur að fylgja nafni. Skákskólinn er staðsettur að Faxafeni 12, gengið inn á vesturhlið hússins. Vignir Vatnar Stefánsson varði um síðustu helgi Íslandsmeistara- titilinn sinn í barnaflokki nokkuð örugglega, enda langbesti skák- maðurinn 10ára og yngri. Skákþing Reykjavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.