Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 17.–20. janúar 2014 Þ etta var stór vika fyrir unga leikarann Michael Cera sem flestir muna eftir úr verðlaunamyndinni Juno og sem George Michael í Arrested Development. Vikan hófst með til- kynningu um að hann yrði einn leikstjóra þátta- seríunnar Ten Command- ments sem framleidd er af þeim Bruce Cohen, sem er þekktur fyrir American Beauty, og kvikmyndaris- ans Bobs Weinstein. Tíu ólíkir leikstjórar hafa ver- ið valdir til að leikstýra einum þætti hver og einn fjallar um eitt boðorð. Á meðal annarra kvik- myndagerðarmanna sem hafa ákveðið að taka þátt í verkefninu eru Lee Dani- els, Jim Sheridan og Wes Craven. Á miðvikudaginn var svo tilkynnt að Cera muni fara með annað aðal- hlutverkið í grínþáttum FX-sjónvarpsstöðvarinn- ar, How and Why. Þættirn- ir eru framleiddir af ósk- arsverðlaunahafanum Charlie Kaufman og mun leikarinn John Hawkes, sem einnig hefur unnið til óskarsverðlauna og lék meðal annars í East- bound and Down og Dea- dwood, leika hitt aðalhlut- verkið. How and Why fjalla um sérvitring og ofvita sem gengur ekkert of vel í einkalíf- inu. n Laugardagur 18. janúar RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 Stór vika hjá Michael Cera Leikarinn vinsæli kominn með nýjan þátt 11:00 FA bikarinn 12:40 Sportspjallið 13:20 Spænsku mörkin 13:50 World's Strongest Man 14:20 La Liga Report 14:50 Spænski boltinn 2013-14 16:55 FA bikarinn 18:35 Ensku bikarmörkin 2014 19:05 Spænski boltinn 2013-14 20:45 NBA 2013/2014 22:20 NBA (NB90's: Vol. 4) 22:45 FA bikarinn 08:35 Messan 09:55 Aston Villa - Arsenal 11:35 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin 12:35 Sunderland - Southampton 14:50 Arsenal - Fulham 17:20 Liverpool - Aston Villa 19:30 Man. City - Cardiff 21:10 Crystal Palace - Stoke 22:50 West Ham - Newcastle 00:30 Norwich - Hull 11:15 Rumor Has It 13:05 Chasing Mavericks 15:00 Wag the Dog 16:35 Rumor Has It 18:25 Chasing Mavericks 20:20 Wag the Dog 22:00 Argo 00:00 Special Forces 01:50 Wrecked 03:20 Argo 13:30 Junior Masterchef Australia (3:22) 14:15 American Idol (1:37) 17:05 The Amazing Race (7:12) 17:50 Offspring (5:13) 18:35 The Cleveland Show (19:21) 19:00 Around the World in 80 Plates (10:10) 19:45 Raising Hope (19:22) 20:05 Don't Trust the B*** in Apt 23 (13:19) 20:25 Cougar town 4 (4:15) 20:50 Dark Blue (6:10) 21:35 Green Hornet 23:30 Largo Winch 01:15 The Vampire Diaries (19:22) 01:55 Do No Harm (6:13) 02:35 Around the World in 80 Plates (10:10) 17:55 Strákarnir 18:25 Seinfeld (7:22) 18:50 Friends (20:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (16:24) 20:00 Gavin & Stacey (6:6) 20:35 Footballer's Wives (3:8) 21:30 Hlemmavídeó (7:12) 22:00 Entourage (7:12) 22:35 Wipeout - Ísland 23:30 Besta svarið (7:8) 00:10 Krøniken (11:22) 01:10 Ørnen (10:24) 02:10 Gavin & Stacey (6:6) 02:40 Footballer's Wives (3:8) 03:30 Hlemmavídeó (7:12) 03:57 Entourage (7:12) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Algjör Sveppi 07:55 Ljóti andarunginn og ég 08:20 Doddi litli og Eyrnastór 08:30 Mamma Mu 08:35 Sumardalsmyllan 08:40 Kai Lan 09:05 Lærum og leikum með hljóðin 09:10 Áfram Diego, áfram! 09:35 Tommi og Jenni 10:00 Skógardýrið Húgó 10:25 Big Time Rush 10:50 Lukku láki 11:15 Kalli kanína og félagar 11:40 Young Justice 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Hello Ladies (2:8) 14:10 Veep (2:8) 14:40 New Girl (8:23) 15:05 Hið blómlega bú - hátíð í bæ (6:6) 15:30 Kolla 16:00 Sjálfstætt fólk (17:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (10:22) 19:15 Two and a Half Men (2:22) 19:40 Lottó 19:45 Spaugstofan 20:10 Trouble With the Curve 6,8 Gæðamynd frá 2012 með Clint Eastwood, Amy Adams og Justin Timberlake í aðalhlutverk- um um gamlan útsendara hafnarboltaliðs sem tekur dóttur sína með í síðustu ferðina til að finna efni- legan leikmann. 22:00 Alex Cross Spennumynd sem byggð er á sögu James Patterson. Hún fjallar um lögreglumanninn Alex Cross sem eltist við raðmorðingja sem nýtur þess að pynta fórnarlömb sín. Með aðalhlutverk fara Tyler Perry og Matthew Fox. 23:40 Conan The Barbarian Hasarmynd frá 2011 og gerist á miðöldum. 01:35 Leap Year Rómantísk gamanmynd um unga konu sem leggur upp í ferðalag til Írlands til að biðja kærastans síns á hlaup- ársdag, sem mun vera eina dagsetningin sem konur mega biðja sér manns þar í landi og karlmaðurinn verður að játast samkvæmt gamalli hefð. 03:15 127 Hours 04:50 Franklyn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:20 Dr. Phil 14:05 Top Chef (6:15) 14:55 Got to Dance (2:20) 15:45 Judging Amy (22:24) 16:30 90210 (2:22) 17:20 Sean Saves the World (2:18) 17:45 Svali&Svavar (2:10) 18:15 Franklin & Bash (1:10) 19:05 Trophy Wife 6,8 (2:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 19:30 7th Heaven (2:22) Banda- rísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:20 Once Upon a Time (2:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. Svaðilförin til Hvergilands er hvergi nærri lokið en Hrói Höttur lætur sitt ekki eftir liggja. 21:10 The Bachelor (12:13) Þættir sem alltaf njóta vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Sean Lowe er fyrrverandi ruðningsleik- maður frá Texas og hefur verið valinn piparsveinninn í ár. Nú fylgjumst við með 26 konum sem allar vilja hreppa hnossið. Í þessum þætti kemur í ljós hver verð- ur sú heppna í lífi Seans. 22:40 Blue Bloods 7,4 (2:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. Danny tekur Hollywood leikara sem er að undirbúa hlutverk upp á arma sína en áður en varir þarf leikarinn að taka á honum stóra sínum. 23:30 Hawaii Five-0 (10:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 00:20 Friday Night Lights (2:13) 01:05 CSI: New York (6:17) 01:55 The Mob Doctor (7:13) 02:45 Excused 03:10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (5:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.15 Tillý og vinir (5:52) 07.25 Múmínálfarnir (31:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí 08.00 Um hvað snýst þetta allt? (4:52) 08.05 Sebbi (43:52) 08.16 Friðþjófur forvitni (10:10) 08.39 Úmísúmí (14:20) 09.02 Paddi og Steinn (142:162) 09.03 Abba-labba-lá (24:52) 09.16 Paddi og Steinn (143:162) 09.17 Millý spyr (24:78) 09.24 Sveppir (24:26) 09.31 Kung Fu Panda (12:17) 09.53 Robbi og Skrímsli (17:26) 10.15 Stundin okkar 888 e 10.45 Útsvar e 11.45 Fisk í dag 888 e 11.55 Landinn 888 e 12.25 Diana Damrau og Xavier de Maistre á Listahátíð e 14.20 Hallfríður Ólafsdóttir - Flautuleikari músarinnar 888 e 14.50 EM í handbolta - Milliriðlar 16.40 Basl er búskapur (6:10) (Bonderøven) e 17.10 Sveitasæla (2:11) 17.20 Grettir (13:52) 17.33 Verðlaunafé (9:21) (Shaun The Sheep) 17.35 Vasaljós (9:10) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Skólaklíkur (5:20) (Greek V) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 888 e 19.45 EM í handbolta - Milliriðlar 21.00 EM stofa Í þættinum fer Björn Bragi Arnarsson ásamt góðum gestum yfir leiki dagsins og stöðuna á Evrópumeistarmótinu í handknattleik 2014. 21.20 Jane Austen-klúbburinn 6,9 (The Jane Austen Book Club) Sex Kaliforníubúar stofna bókaklúbb um verk Jane Austen og komast að því að ástarsambönd þeirra virðast eiga sér fyrirmyndir í sögum skáldkonunnar. Bandarísk bíómynd frá 2007. 23.05 Hungur 7,6 (Hunger) Mynd um síðustu sex vikurnar í lífi Írans Bobby Sands sem lést eftir hungurverkfall árið 1981. Leikstjóri er Steve McQueen og meðal leikenda eru Michael Fassbender og Frank McCusker. Bresk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Landinn er uppáhalds íslenski þáttur- inn minn. Ótrúlegt hvað þau sem að honum standa geta fundið spennandi fólk og staði í hverri einustu viku – svo eru þau svo sniðug að setja allt fram á svo jákvæðan, bjartsýnan og fallegan hátt. Framúrskarandi sjónvarpsefni. Af því erlenda hefur mér þótt House of Cards það besta og bíð spennt eftir seríu tvö en syrgi um leið yfirlýsingu þess efnis að það verði ekki gerðar fleiri seríur. Sat alveg límd við RÚV í hverri viku og fylgdist með plottum og plönum Francis Underwood.“ Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastýra Vesturports Landinn og House of Cards ÍNN 19:00 ABC Barnahjálp 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Eftirsóttur Margir muna eftir leikaranum úr kvikmyndinni Juno. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.