Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Blaðsíða 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 14.–17. febrúar 2014 Hver keppir fyrir Íslands hönd? Á laugardagskvöld fer fram úr- slitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins 2014 og verður hún í beinni útsendingu frá Háskólabíói. Sex lög keppa til úrslita um að komast alla leið í undankeppni Eurovision sem fram fer í Dan- mörku í maí. Þau lög sem keppa til úrslita á laugardagskvöld eru Enga fordóma með Pollapönki, Þangað til ég dey með F.U.N.K., Lífið kviknar, á ný í flutningi Siggu Eyrúnar, Amor, í flutningi Ásdísar Maríu Viðarsdóttur, Eftir eitt lag, í flutningi Gretu Mjallar Samúels- dóttur, og Von, í flutningi Gissurar Páls Gissurarsonar. Kynnar keppninnar eru þær Guðrún Dís Emilsdóttir og Ragn- hildur Steinunn Jónsdóttir ásamt Hraðfréttamönnum. Tvær undankeppnir fóru fram fyrir stóru keppnina en auk þess valdi dóm- nefnd tvö lög til þess að keppa á úrslitakvöldinu. n viktoria@dv.is Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag kl. 19.45 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 15. febrúar Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 09:10 Ólympíuleikarnir - Samantekt 09:55 Ólympíuleikarnir - Skíðaganga B 12:30 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla (USA - Rússland) B 14:55 FA bikarinn (Cardiff - Wigan) B 17:10 FA bikarinn (Man. City - Chelsea) B 19:10 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Rayo Vallecano) B 21:00 NBA (NBA - Shaqtin' a Fool) 21:30 Dominos deildin - Liðið mitt (Haukar) 22:00 Ólympíuleikarnir - Samantekt 22:30 Meistarad. í hestaíþr. (Samantekt og spjall) 23:05 Ólympíuleikarnir - Skíðastökk 06:50 Ólympíuleikarnir - Alpagreinar B 08:50 Ensku mörkin - úrvalsd. 09:45 (Sunderland - Hull) 11:25 Match Pack 11:55 Messan 13:15 (WBA - Chelsea) 14:55 (Bournemouth - Burnley) B 17:00 Premier League World 17:30 (Cardiff - Aston Villa) 19:10 (Hull - Southampton) 20:50 (Bournemouth - Burnley) 22:55 (Liverpool - Arsenal) 00:35 (West Ham - Norwich) 08:25 The Three Stooges 09:55 Stepmom 12:00 The Marc Pease Experience, 13:25 Playing For Keeps 15:10 The Three Stooges 16:45 Stepmom 18:50 The Marc Pease Experience, 20:15 Playing For Keeps 22:00 The Double 23:40 Ironclad 01:40 The Sessions 03:15 The Double 16:50 American Idol (9:37) 18:15 American Idol (10:37) 19:00 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (4:4) 19:50 The Cleveland Show 20:10 Raising Hope (1:22) 20:35 Don't Trust the B*** in Apt 23 (17:19) 20:55 Cougar town 4 (7:15) 21:20 Dark Blue (10:10) 22:15 I Melt With You 23:50 Nine Miles Down 01:35 Unsupervised (4:13) 01:55 Brickleberry (4:10) 02:20 Dads (13:22) 02:40 Do No Harm (10:13) 03:25 Mindy Project (22:24) 03:45 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (4:4) 04:35 Raising Hope (1:22) 05:00 Don't Trust the B*** in Apt 23 (17:19) 05:25 Cougar town 4 (7:15) 05:50 Dark Blue (10:10) 06:40 Tónlistarmyndb.Popptíví 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (24:24) 18:45 Seinfeld (13:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men 20:00 The Practice (4:13) 20:45 Footballer's Wives (7:8) 21:40 Entourage (11:12) 22:20 Krøniken (15:22) 23:20 Ørnen (14:24) 00:20 The Practice (4:13) 01:05 Footballer's Wives (7:8) 01:55 Entourage (11:12) 02:25 Tónlistarmyndb.Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Sumardalsmyllan 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lærum og leikum með hljóðin 08:10 Svampur Sveinsson 08:35 Áfram Diego, áfram! 09:00 Kai Lan 09:25 Ljóti andarunginn og ég 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:30 Batman: The Brave and the bold 10:50 Young Justice 11:15 Big Time Rush 11:40 Bold and the Beautiful 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 Ísland Got Talent 14:15 Hello Ladies (6:8) 14:45 Veep (6:8) 15:15 Sjálfstætt fólk (21:30) 15:50 Eitthvað annað (8:8) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (14:25) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (6:22) 19:45 Spaugstofan 20:10 Cheerful Weather for the Wedding 5,5 Rómantísk gamanmynd frá 2012 með Felicity Jones, Luke Treadaway og Elizabeth McGovern í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um allt það sem ber að hafa í huga þegar brúðkaup er í vænd- um og hvað skal gera ef Það koma upp vandamál eins og t.d. ef brúðurin lætur ekki sjá sig og fyrrverandi elskhugi hennar mætir á svæðið. 21:40 A Good Day To Die Hard 5,4 Spennumynd frá 2013 með Bruce Willis og Jai Courtney í aðalhlutverkum. John McClane heimsækir son sinn til Rússlands og kemst að því að hann starfar í raun fyrir CIA og hans hlutverk er að reyna að stöðva rán á kjarn- orkuvopnum. Ekki fer allt eins og áætlað hafði verið og feðgarnir sameinast í baráttunni og það er bara ávísun á mikinn hasar og heljarinnar ævintýri. 23:15 13 6,1 Hörkuspennandi mynd með Jason Statham, Mickey Rourke, 50 Cent og Sam Riley í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um ungan mann sem óvart lendir inn í heim ofbeldis og áhættuleikja þegar hann lendir í slagtogi við menn sem leika sér að lífi annarra. 00:55 Green Street Hooligans 2 4,9 Spennumynd segir frá fótboltabullunni Dave Mill- er, sem er einn af leiðtogum bulluhópsins GSE. 02:30 Never Let me Go 7,2 04:10 Ísland Got Talent 04:55 ET Weekend 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:30 Dr. Phil 12:10 Dr. Phil 12:50 Dr. Phil 13:30 Top Chef (10:15) 14:15 Got to Dance (6:20) 15:05 Judging Amy (2:23) 15:50 90210 (6:22) 16:30 Sean Saves the World (6:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. 16:55 Svali&Svavar (6:10) Þeir félagar Svali og Svavar hafa brallað ýmislegt í gegnum árin. 17:35 The Biggest Loser - Ísland (4:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 18:35 Franklin & Bash (5:10) lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 19:20 7th Heaven (6:22) Banda- rísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:00 Once Upon a Time (6:22) 20:45 Made in Jersey (3:8) 21:30 Bruce Almighty 6,7 Sprenghlægileg gamanmynd með Jim Carrey og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Carrey leikur mann sem er sífellt að kvarta í Guði Al- máttugum. Hinn síðarnefndi ákveður þá að gefa honum þá krafta sem hann sjálfur býr yfir til að sýna honum að það er ekki er allt sem sýnist þegar kemur að veraldar- vafstri Guðs. 23:15 Trophy Wife (6:22) 23:40 Blue Bloods (6:22) 00:25 Hawaii Five-0 (14:22) 01:10 Made in Jersey (3:8). 01:55 The Mob Doctor (11:13) 02:40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (12:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (1:52) 07.14 Tillý og vinir (12:52) 07.25 Múmínálfarnir (39:39) 07.34 Hopp og hí Sessamí (13:26) 07.58 Um hvað snýst þetta allt? (8:52) 08.03 Sebbi (47:52) 08.14 Músahús Mikka (4:26) 08.36 Úmísúmí (17:20) 09.00 Paddi og Steinn (149:162) 09.01 Abba-labba-lá (27:52) 09.14 Paddi og Steinn (150:162) 09.15 Millý spyr (27:78) 09.25 Stundin okkar e 09.50 Vetrarólympíuleikar – Gönguskíði B 11.35 Vetrarólympíuleikar – Skautaat B 13.00 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí Sýnt frá leik Bandaríkjamanna og Rússa í íshokkí karla. 15.00 Vetrarólympíuleikar – Krulla (Curling, GBR - SUI) Bein útsending frá leik Breta og Svisslendinga í krullu (curling) kvenna. B 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ævar vísindamaður (3:8) Ný þáttaröð fyrir krakka á öllum aldri, stútfull af æsispennandi tilraunum og fróðleik. 888 18.45 Gunnar (Keppendur í úrslitum Söngvakeppninn- ar) Gunnar "á völlum" stýrir umræðuþætti. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.45 Söngvakeppnin 2014 (3:3) Úrslit Söngvakeppn- innar 2014 sem send er út í beinni útsendingu frá Háskólabíói. Kynnar eru sem fyrr Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir ásamt Hraðfréttamönnun- um Benedikt Valssyni og Fannari Sveinssyni. 21.55 Sherlock Holmes 8,7 (3:3) (Sherlock Holmes III) Sherlock Holmes snýr aftur í nýrri vandaðri þáttaröð frá BBC. Aðalhlutverk: Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. 23.25 Ránið á Freddy Heineken 6,5 (De Heineken ontvoer- ing) Sannsöguleg mynd um ránið á hollenska bjórbar- óninum Alfred Heineken árið 1983. Um var að ræða einn stærsta glæp í hol- lenskri afbrotasögu endaði með því að Heineken sagði mannræningjunum stríð á hendur. Hollensk bíómynd frá 2011. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Reinout Scholten van Aschat og Gijs Naber. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍNN 17:00 ABC Barnahjálp 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 ABC Barnahjálp 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarna 22:30 Tölvur, tækni og kennsla. 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 14:20 Bayern M - SC Freiburg 17:40 FC Twente - Vitesse 19:50 FC Twente - Vitesse 21:50 Bayern Munchen - SC Freiburg 23:50 Eurosport 2 Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég get ekki gert upp á milli Game of Thrones og Adventure Time. Hinn fullkomni þáttur væri ein- hvers konar blanda af þeim báðum.“ Hugleikur Dagsson Listamaður Game of Thrones og Adventure Time Kynnarnir Þær Ragnhildur Steinunn og Gunna Dís eru kynnar keppninnar. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netá- 790 krónur n Ótakmarkaður aðgangur að DV.is n Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.