Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Blaðsíða 58
50 Menning Sjónvarp 16:10 H8R (4:9) 16:50 Þriðjud.kv. m. Frikka Dór 17:20 The Amazing Race (11:12) 18:05 Offspring (9:13) 18:50 Mad 19:00 Bob's Burgers 19:25 American Dad 19:50 The Cleveland Show 20:10 Unsupervised (5:13) 20:35 Brickleberry (5:10) 20:55 Dads (14:22) 21:20 Mindy Project (23:24) 21:40 Do No Harm (11:13) 22:25 The Glades (7:13) 22:45 The Vampire Diaries (1:22) 23:30 Bob's Burgers 23:55 American Dad 00:15 The Cleveland Show 00:40 Unsupervised (5:13) 01:05 Brickleberry (5:10) 01:25 Dads (14:22) 01:50 Mindy Project (23:24) 02:10 Do No Harm (11:13) 02:55 Tónlistarmyndb.Popptíví Helgarblað 14.–17. febrúar 2014 S joppumenningin á Ís- landi er merkilegt fyrir- bæri. Félagsmiðstöðvar unglinga eru ekki reknar af skólum eða æskulýðs- samtökum heldur körlum sem vilja pranga nammi og gosi inn á börn. Ég hef auðvitað tekið þátt í þessari menningu, eins og flestir Íslendingar. Ég hef bæði hangið í sjoppu og líka verið hinum megin við borðið og afgreitt í slíkri. Þegar ég var í menntaskóla vann ég í lítilli hverfissjoppu í nýlegu hverfi í Hafnarfirði. Það var ekki mikið að gera og fóru heilu helgarvaktirnar í myndbandagláp af því að enginn viðskiptavinur kom. Út af þessu viðskiptavinaleysi í sjoppunni á morgnana og fram eftir degi var yfirleitt bara einn starfsmaður á vaktinni. Þegar mað- ur þurfti að bregða sér frá, til dæmis á klósettið, skildi maður sjoppuna eftir mannlausa í von að hún héld- ist þannig þangað til maður kæmi til baka. Það gat þó klikkað. Mér er sérstaklega minnisstæð- ur einn dagur umfram aðra á með- an ég vann í sjoppunni. Í minn- ingunni var enginn búinn að koma inn og versla í marga klukkutíma þann daginn og ég var búinn að dunda mér við að raða í hillur, þrífa borð og taka til á lagernum. Eins og gengur og gerist þurfti ég að bregða mér frá á klósettið og hikaði ekki við það, enda hafði enginn viðskipta- vinur sést. Ég var hins vegar búinn að steingleyma að hurðarhúnninn á klósetthurðinni var laus. Ég mundi samt fljótt eftir því þegar ég skellti hurðinni á eftir mér með þeim afleiðingum að hurðarhúnninn flaug af. Í sömu andrá heyrði ég í fyrstu viðskipta- vinum dagsins að ganga inn í sjoppuna. Frábært. Ekki bara þurfti ég að hafa áhyggjur af því að kom- ast út af klósettinu heldur þurfti ég að gera það sem allra fyrst svo að viðskiptavinirnir þyrftu ekki að standa einir og bíða eftir að einhver gæti selt þeim nammi. Á meðan ég bölvaði hurðarhún- inum í hljóði kom ég auga á agnar- lítinn glugga sem var efst á baðher- bergisveggnum. Án þess að hugsa hoppaði ég upp, greip í glugga- karmana, snéri mér á hvolf og fór með fæturna fyrst út um glugg- ann. Sem betur fer var ég í tals- vert betra líkamlegu formi þá en ég er í í dag, því núna hefði ég lík- lega ekki komist lengra en einmitt með fæturna í gegn. Sem betur fer var ekki neitt fyrir utan gluggann og ég lenti mjúklega á löppunum hin- um megin. Það var þó örlítið vand- ræðalegt þegar ég kom gangandi inn um dyrnar á sjoppunni, bauð góðan daginn og tók mér stöðu fyrir innan búðarborðið til að af- greiða. Auðvitað kom svo enginn það sem eftir lifði vaktarinnar. n Aðalsteinn Kjartansson adalsteinn@dv.is Helgarpistill Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport B andaríska leikkonan Uzo Aduba, sem er hvað þekktu- st fyrir hlutverk sitt sem Crazy Eyes í sjónvarpsþáttunum Orange is the New Black, ætlaði alltaf að verða listdansskautari. Frá þessu greinir Aduba í viðtali við bandaríska slúðurmiðilinn E! On- line, en hún æfði á listskauta í mörg ár áður en hún gerðist leikkona. „Ég æfði á listskauta í svona tíu ár þegar ég var krakki,“ sagði hún meðal annars í viðtalinu og greindi einnig frá því að hún hefði nýtt hæfileika sína á skautum við tökur á þáttunum. „Ég notaði þennan sérstaka hæfileika þegar ég fór í prufuna fyr- ir hæfileikakeppnina,“ sagði hún og vísaði þar til lokaþáttarins í fyrstu seríu þar sem Crazy Eyes spreytir sig á dansatriði í hæfileikakeppni fangelsisins. Aduba segist margoft hafa verið spurð hvort staðgengill hafi verið fenginn til að framkvæma öll þessi hopp og snúninga en það hafi þó verið hún sjálf sem dans- aði allt atriðið. Þrátt fyrir gamla list- dansskautadrauma segist Aduba lagt skautana á hilluna fyrir löngu og að allir glimmerkjólarnir hafi ýmist verið læstir inni í skáp eða brenndir. „Ef þeir hafa ekki ver- ið það, þá mun ég finna fólkið sem hefur þá.“ n horn@dv.is Notaði hæfileikana í Orange is the New Black Tíu ára æfing á listskautum Sunnudagur 16. febrúar Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (13:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (2:52) 07.14 Tillý og vinir (13:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.36 Hopp og hí Sessamí 08.00 Ævintýri Berta og Árna 08.05 Sara og önd (21:40) 08.15 Kioka 08.22 Kúlugúbbarnir (11:20) 08.45 Hrúturinn Hreinn 08.52 Chaplin (34:52) 08.59 Skúli skelfir (17:26) 09.10 Vetrarólympíuleikar – Snjóbrettaat B 10.08 Disneystundin (6:52) 10.09 Finnbogi og Felix (6:26) 10.31 Sígildar teiknimyndir 10.38 Herkúles (6:21) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Hrúturinn Hreinn 12.20 Minnisverð máltíð – Lone Scherfig (En go´frokost) e 12.30 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí B 15.00 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi B 16.10 Söngvakeppnin 2014 (3:3) Úrslit Söngvakeppn- innar 2014 e 18.15 Stundin okkar 888 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 888 20.10 Brautryðjendur (2:8) (Ingibjörg Þorbergs) Í þátt- unum sem eru átta talsins ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt braut- ina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins.Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson. 888 20.40 Erfingjarnir (7:10) (Arvin- gerne) Dönsk þáttaröð um systkini sem hittast eftir margra ára aðskilnað. 21.40 Afturgöngurnar 8,1 (1:8) (Les reventants) Dulmagnaðir spennuþættir sem hlutu alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem besti leikni myndaflokk- urinn í nóvember á síðasta ári. Einstaklingar sem hafa verið taldir látnir til nokkurs tíma, fara að dúkka upp í litlu fjallaþorpi eins og ekk- ert hafi í skorist. Leikarar: Anne Consigny, Frédéric Pierrot og Clotilde Hesme. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.35 Hjartaprýði 6,7 (A Mighty Heart) Það skók heims- byggðina þegar bandaríski fréttamaðurinn Daniel Pearl var rænt og síðan myrtur í Pakistan í janúar árið 2002, rétt fyrir heim- ferðina til Bandaríkjanna. Átakanleg mynd með Ang- elinu Jolie í aðalhlutverki sem leikur ófríska eiginkonu Pearl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Sunnudagsmorgunn e 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 09:10 Ólympíuleikarnir - Snjóbretti B 10:00 Ólympíuleikarnir - Skíðaganga B 12:40 FA bikarinn - upphitun 13:20 FA bikarinn (Everton - Swansea) B 15:45 FA bikarinn (Arsenal - Liverpool) B 17:50 FA bikarinn (Man. City - Chelsea) B 19:30 Ólympíuleikarnir - Alpagreinar 22:30 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla (Rússland - Slóvakía) 01:00 NBA 2013/2014 - All Star Game B 08:40 (Newcastle - Tottenham) 10:20 (Bournemouth - Burnley) 12:00 (Tottenham - Everton) 13:40 (Arsenal - Man. Utd.) 15:20 (QPR - Reading) B 17:30 Match Pack 18:00 (Man. Utd. - Fulham) 19:40 (Chelsea - Newcastle) 21:20 (QPR - Reading) 23:00 Ensku mörkin - úrvalsd. 23:55 (Fulham - Liverpool) 08:25 Hope Springs 10:05 The Extra Man 11:50 The Winning Season 13:35 Everything Must Go 15:10 Hope Springs 16:50 The Extra Man 18:35 The Winning Season 20:20 Everything Must Go 22:00 Me, Myself and Irene 23:55 The Cold Light of Day 01:30 Blue Valentine 03:20 Me, Myself and Irene 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (24:24) 18:45 Seinfeld (14:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (21:22) 20:00 Viltu vinna milljón? Vandaður spurningaþáttur frá árinu 2002. Stjórnandi er Þorsteinn J. 20:45 Krøniken (15:22)(Króníkan) Stöð 2 Gull sýnir þessa hrífandi og mögnuðu þáttaröð sem sýnd var í danska ríkissjónvarpinu fyrir nokkrum árum. 21:45 Ørnen (15:24) (Örninn) 22:45 Ally McBeal (16:23) 23:30 Without a Trace (21:23) 00:15 Viltu vinna milljón? 00:55 Krøniken (15:22) 01:55 Ørnen (15:24) (Örninn) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 Stormað um Hafnarfjörð 16:00 Hrafnaþing 17:00 Stjórnarráðið 17:30 Skuggaráðuneytið 18:00 Björn Bjarna 18:30 Tölvur,tækni og kennsla. 19:00 Fasteignaflóran 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Hrafnaþing 23:00 ABC Barnahjálp 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Könnuðurinn Dóra 08:30 Brunabílarnir 08:50 Latibær 09:15 Grallararnir 09:35 Tom and Jerry 09:45 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 10:50 Nágrannar 11:10 Nágrannar 11:30 Nágrannar 11:50 Nágrannar 12:15 60 mínútur (19:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heimsókn 15:30 Heilsugengið 16:05 Um land allt 16:35 Léttir sprettir 17:10 Geggjaðar græjur 17:30 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (25:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (22:30) Jón Ársæll Þórðarson kann listina að nálgast viðmæl- anda sinn og hér heldur hann áfram að taka hús á áhugaverðum Íslendingum sem hafa sögur að segja. 19:45 Ísland Got Talent Glæsi- legur íslenskur sjónvarps- þáttur þar sem leitað er að hæfileikaríkustu einstaklingum landsins. 20:35 Mr. Selfridge 7,7 Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:25 The Following (4:15) Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum en síðasta þáttaröð endaði í mikilli óvissu um afdrif fjöldamorðingjans Carroll einnig hvað varðar sögu- hetjuna Ryan Hardy. Eitt er víst að nýtt illmenni verður kynnt til leiks í þessari þáttaröð en það er ekki þar með sagt að Joe Carroll hafi sungið sitt síðasta. Nýr sértrúarsöfnuður er að myndast og leiðtogi hóps- ins er jafnvel hættulegri en Carroll. 22:10 Banshee (6:10) Önnur þáttaröðin um hörku- tólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 23:00 60 mínútur (20:52) 23:45 Mikael Torfason - mín skoðun 00:30 Daily Show: Global Edition 00:55 Nashville (6:20) 01:40 True Detective (4:8) 02:30 Mayday (3:5) (Mayday) 03:30 American Horror Story: Asylum (5:13) 04:15 Mad Men (7:13) 05:00 The Untold History of The United States (7:10) 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:25 Dr. Phil 14:05 Dr. Phil 14:45 Once Upon a Time (6:22) 15:30 7th Heaven (6:22) 16:10 Family Guy (16:21) 16:35 Made in Jersey (3:8) 17:20 Parenthood (6:15) 18:05 The Good Wife (1:22) 18:55 Hawaii Five-0 (14:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 19:40 Judging Amy (3:23) 20:25 Top Gear (5:6) Bílaþáttur- inn sem verður bara betri með árunum. Tilraunir þeirra félaga taka sífelldum breytingum og verða bara frumlegri, og skemmtilegri. 21:15 Law & Order (2:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Einstaklingur með þroskaskerðingu er lyk- illinn að lausn á dularfullu morði í almenningsgarði. Vandamálið er að hann virðist hafa lokast algerlega í kjölfar atburðarins. 22:00 The Walking Dead (7:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. Landsstjórinn ógurlegi virðist ekki getað sleppt því að hefna sín grimmilega á fangelsishópnum. 22:45 The Biggest Loser - Ísland (4:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. 23:45 Elementary (6:22) 00:35 Scandal (5:22) 01:20 The Bridge (6:13) 02:00 The Walking Dead (7:16) 02:45 Beauty and the Beast 03:25 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 15:25 AFC Ajax - SC Heerenveen 17:35 AFC Ajax - SC Heerenveen 19:35 Eurosport 2 Crazy Eyes Uzo Aduba leikur hlutverk Crazy Eyes í Orange is the New Black. Lífsleikni Gillz beint á toppinn K vikmyndin Lífsleikni Gill var frumsýnd í Sambíóunum síðastliðinn föstudag. 4.409 manns fóru að sjá myndina þessa fyrstu frumsýningarhelgi og fór hún því beint á toppinn. Þetta er stærsta opnunarhelgi íslenskrar kvikmyndar síðan Djúpið var frum- sýnd 2012. Myndin átti uppruna- lega að vera sex þættir sem sýna átti á Stöð 2. Leikstjóri er Hannes Þór Halldórsson en það er Stórveldið sem framleiðir myndina. Með aðal- hlutverk fer Egill Einarsson, en aðrir sem koma fram í myndinni eru með- al annars Pétur Jóhann Sigfússon, Þorsteinn Guðmundsson, Andri Freyr Viðarsson, Auðunn Blöndal, Aron Pálmarsson, Magnús Bess, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Arnar Gunnlaugsson og Hilmar Guðjóns- son. Þessar frábæru viðtökur við Lífsleikni Gillz fara væntanlega fram úr björtustu vonum framleið- anda en í samtali við DV í janúar sagði Hugi Halldórsson að þeir sem myndu vilja sjá myndina færu í bíó til þess, aðrir myndu sitja heima. „Þeir sem hafa áhuga á að sjá þetta, fara í bíó – hinir sitja heima. Fyrir okkur breytir það litlu. Þetta var tilbúið. Allir þeir sem mæta munu hins vegar skemmta sér alveg kon- unglega,“ sagði hann. n Stærsta frumsýningarhelgi íslenskrar kvikmyndar frá Djúpinu Félagsmiðstöð Íslenskar sjoppur eru miklu frekar félagsmiðstöðvar en verslanir. Athugið að þetta er ekki sjoppan sem ég vann í. Læstur inn á sjoppuklósetti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.