Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2014, Side 58
50 Menning Sjónvarp 16:10 H8R (4:9) 16:50 Þriðjud.kv. m. Frikka Dór 17:20 The Amazing Race (11:12) 18:05 Offspring (9:13) 18:50 Mad 19:00 Bob's Burgers 19:25 American Dad 19:50 The Cleveland Show 20:10 Unsupervised (5:13) 20:35 Brickleberry (5:10) 20:55 Dads (14:22) 21:20 Mindy Project (23:24) 21:40 Do No Harm (11:13) 22:25 The Glades (7:13) 22:45 The Vampire Diaries (1:22) 23:30 Bob's Burgers 23:55 American Dad 00:15 The Cleveland Show 00:40 Unsupervised (5:13) 01:05 Brickleberry (5:10) 01:25 Dads (14:22) 01:50 Mindy Project (23:24) 02:10 Do No Harm (11:13) 02:55 Tónlistarmyndb.Popptíví Helgarblað 14.–17. febrúar 2014 S joppumenningin á Ís- landi er merkilegt fyrir- bæri. Félagsmiðstöðvar unglinga eru ekki reknar af skólum eða æskulýðs- samtökum heldur körlum sem vilja pranga nammi og gosi inn á börn. Ég hef auðvitað tekið þátt í þessari menningu, eins og flestir Íslendingar. Ég hef bæði hangið í sjoppu og líka verið hinum megin við borðið og afgreitt í slíkri. Þegar ég var í menntaskóla vann ég í lítilli hverfissjoppu í nýlegu hverfi í Hafnarfirði. Það var ekki mikið að gera og fóru heilu helgarvaktirnar í myndbandagláp af því að enginn viðskiptavinur kom. Út af þessu viðskiptavinaleysi í sjoppunni á morgnana og fram eftir degi var yfirleitt bara einn starfsmaður á vaktinni. Þegar mað- ur þurfti að bregða sér frá, til dæmis á klósettið, skildi maður sjoppuna eftir mannlausa í von að hún héld- ist þannig þangað til maður kæmi til baka. Það gat þó klikkað. Mér er sérstaklega minnisstæð- ur einn dagur umfram aðra á með- an ég vann í sjoppunni. Í minn- ingunni var enginn búinn að koma inn og versla í marga klukkutíma þann daginn og ég var búinn að dunda mér við að raða í hillur, þrífa borð og taka til á lagernum. Eins og gengur og gerist þurfti ég að bregða mér frá á klósettið og hikaði ekki við það, enda hafði enginn viðskipta- vinur sést. Ég var hins vegar búinn að steingleyma að hurðarhúnninn á klósetthurðinni var laus. Ég mundi samt fljótt eftir því þegar ég skellti hurðinni á eftir mér með þeim afleiðingum að hurðarhúnninn flaug af. Í sömu andrá heyrði ég í fyrstu viðskipta- vinum dagsins að ganga inn í sjoppuna. Frábært. Ekki bara þurfti ég að hafa áhyggjur af því að kom- ast út af klósettinu heldur þurfti ég að gera það sem allra fyrst svo að viðskiptavinirnir þyrftu ekki að standa einir og bíða eftir að einhver gæti selt þeim nammi. Á meðan ég bölvaði hurðarhún- inum í hljóði kom ég auga á agnar- lítinn glugga sem var efst á baðher- bergisveggnum. Án þess að hugsa hoppaði ég upp, greip í glugga- karmana, snéri mér á hvolf og fór með fæturna fyrst út um glugg- ann. Sem betur fer var ég í tals- vert betra líkamlegu formi þá en ég er í í dag, því núna hefði ég lík- lega ekki komist lengra en einmitt með fæturna í gegn. Sem betur fer var ekki neitt fyrir utan gluggann og ég lenti mjúklega á löppunum hin- um megin. Það var þó örlítið vand- ræðalegt þegar ég kom gangandi inn um dyrnar á sjoppunni, bauð góðan daginn og tók mér stöðu fyrir innan búðarborðið til að af- greiða. Auðvitað kom svo enginn það sem eftir lifði vaktarinnar. n Aðalsteinn Kjartansson adalsteinn@dv.is Helgarpistill Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport B andaríska leikkonan Uzo Aduba, sem er hvað þekktu- st fyrir hlutverk sitt sem Crazy Eyes í sjónvarpsþáttunum Orange is the New Black, ætlaði alltaf að verða listdansskautari. Frá þessu greinir Aduba í viðtali við bandaríska slúðurmiðilinn E! On- line, en hún æfði á listskauta í mörg ár áður en hún gerðist leikkona. „Ég æfði á listskauta í svona tíu ár þegar ég var krakki,“ sagði hún meðal annars í viðtalinu og greindi einnig frá því að hún hefði nýtt hæfileika sína á skautum við tökur á þáttunum. „Ég notaði þennan sérstaka hæfileika þegar ég fór í prufuna fyr- ir hæfileikakeppnina,“ sagði hún og vísaði þar til lokaþáttarins í fyrstu seríu þar sem Crazy Eyes spreytir sig á dansatriði í hæfileikakeppni fangelsisins. Aduba segist margoft hafa verið spurð hvort staðgengill hafi verið fenginn til að framkvæma öll þessi hopp og snúninga en það hafi þó verið hún sjálf sem dans- aði allt atriðið. Þrátt fyrir gamla list- dansskautadrauma segist Aduba lagt skautana á hilluna fyrir löngu og að allir glimmerkjólarnir hafi ýmist verið læstir inni í skáp eða brenndir. „Ef þeir hafa ekki ver- ið það, þá mun ég finna fólkið sem hefur þá.“ n horn@dv.is Notaði hæfileikana í Orange is the New Black Tíu ára æfing á listskautum Sunnudagur 16. febrúar Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (13:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (2:52) 07.14 Tillý og vinir (13:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.36 Hopp og hí Sessamí 08.00 Ævintýri Berta og Árna 08.05 Sara og önd (21:40) 08.15 Kioka 08.22 Kúlugúbbarnir (11:20) 08.45 Hrúturinn Hreinn 08.52 Chaplin (34:52) 08.59 Skúli skelfir (17:26) 09.10 Vetrarólympíuleikar – Snjóbrettaat B 10.08 Disneystundin (6:52) 10.09 Finnbogi og Felix (6:26) 10.31 Sígildar teiknimyndir 10.38 Herkúles (6:21) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Hrúturinn Hreinn 12.20 Minnisverð máltíð – Lone Scherfig (En go´frokost) e 12.30 Vetrarólympíuleikar – Íshokkí B 15.00 Vetrarólympíuleikar – Skíðaskotfimi B 16.10 Söngvakeppnin 2014 (3:3) Úrslit Söngvakeppn- innar 2014 e 18.15 Stundin okkar 888 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 888 20.10 Brautryðjendur (2:8) (Ingibjörg Þorbergs) Í þátt- unum sem eru átta talsins ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt braut- ina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins.Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson. 888 20.40 Erfingjarnir (7:10) (Arvin- gerne) Dönsk þáttaröð um systkini sem hittast eftir margra ára aðskilnað. 21.40 Afturgöngurnar 8,1 (1:8) (Les reventants) Dulmagnaðir spennuþættir sem hlutu alþjóðlegu Emmy-verðlaunin sem besti leikni myndaflokk- urinn í nóvember á síðasta ári. Einstaklingar sem hafa verið taldir látnir til nokkurs tíma, fara að dúkka upp í litlu fjallaþorpi eins og ekk- ert hafi í skorist. Leikarar: Anne Consigny, Frédéric Pierrot og Clotilde Hesme. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.35 Hjartaprýði 6,7 (A Mighty Heart) Það skók heims- byggðina þegar bandaríski fréttamaðurinn Daniel Pearl var rænt og síðan myrtur í Pakistan í janúar árið 2002, rétt fyrir heim- ferðina til Bandaríkjanna. Átakanleg mynd með Ang- elinu Jolie í aðalhlutverki sem leikur ófríska eiginkonu Pearl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Sunnudagsmorgunn e 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 09:10 Ólympíuleikarnir - Snjóbretti B 10:00 Ólympíuleikarnir - Skíðaganga B 12:40 FA bikarinn - upphitun 13:20 FA bikarinn (Everton - Swansea) B 15:45 FA bikarinn (Arsenal - Liverpool) B 17:50 FA bikarinn (Man. City - Chelsea) B 19:30 Ólympíuleikarnir - Alpagreinar 22:30 Ólypmíuleikarnir - Íshokkí karla (Rússland - Slóvakía) 01:00 NBA 2013/2014 - All Star Game B 08:40 (Newcastle - Tottenham) 10:20 (Bournemouth - Burnley) 12:00 (Tottenham - Everton) 13:40 (Arsenal - Man. Utd.) 15:20 (QPR - Reading) B 17:30 Match Pack 18:00 (Man. Utd. - Fulham) 19:40 (Chelsea - Newcastle) 21:20 (QPR - Reading) 23:00 Ensku mörkin - úrvalsd. 23:55 (Fulham - Liverpool) 08:25 Hope Springs 10:05 The Extra Man 11:50 The Winning Season 13:35 Everything Must Go 15:10 Hope Springs 16:50 The Extra Man 18:35 The Winning Season 20:20 Everything Must Go 22:00 Me, Myself and Irene 23:55 The Cold Light of Day 01:30 Blue Valentine 03:20 Me, Myself and Irene 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (24:24) 18:45 Seinfeld (14:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (21:22) 20:00 Viltu vinna milljón? Vandaður spurningaþáttur frá árinu 2002. Stjórnandi er Þorsteinn J. 20:45 Krøniken (15:22)(Króníkan) Stöð 2 Gull sýnir þessa hrífandi og mögnuðu þáttaröð sem sýnd var í danska ríkissjónvarpinu fyrir nokkrum árum. 21:45 Ørnen (15:24) (Örninn) 22:45 Ally McBeal (16:23) 23:30 Without a Trace (21:23) 00:15 Viltu vinna milljón? 00:55 Krøniken (15:22) 01:55 Ørnen (15:24) (Örninn) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 Stormað um Hafnarfjörð 16:00 Hrafnaþing 17:00 Stjórnarráðið 17:30 Skuggaráðuneytið 18:00 Björn Bjarna 18:30 Tölvur,tækni og kennsla. 19:00 Fasteignaflóran 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Hrafnaþing 23:00 ABC Barnahjálp 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Könnuðurinn Dóra 08:30 Brunabílarnir 08:50 Latibær 09:15 Grallararnir 09:35 Tom and Jerry 09:45 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 10:50 Nágrannar 11:10 Nágrannar 11:30 Nágrannar 11:50 Nágrannar 12:15 60 mínútur (19:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heimsókn 15:30 Heilsugengið 16:05 Um land allt 16:35 Léttir sprettir 17:10 Geggjaðar græjur 17:30 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (25:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (22:30) Jón Ársæll Þórðarson kann listina að nálgast viðmæl- anda sinn og hér heldur hann áfram að taka hús á áhugaverðum Íslendingum sem hafa sögur að segja. 19:45 Ísland Got Talent Glæsi- legur íslenskur sjónvarps- þáttur þar sem leitað er að hæfileikaríkustu einstaklingum landsins. 20:35 Mr. Selfridge 7,7 Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:25 The Following (4:15) Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum en síðasta þáttaröð endaði í mikilli óvissu um afdrif fjöldamorðingjans Carroll einnig hvað varðar sögu- hetjuna Ryan Hardy. Eitt er víst að nýtt illmenni verður kynnt til leiks í þessari þáttaröð en það er ekki þar með sagt að Joe Carroll hafi sungið sitt síðasta. Nýr sértrúarsöfnuður er að myndast og leiðtogi hóps- ins er jafnvel hættulegri en Carroll. 22:10 Banshee (6:10) Önnur þáttaröðin um hörku- tólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 23:00 60 mínútur (20:52) 23:45 Mikael Torfason - mín skoðun 00:30 Daily Show: Global Edition 00:55 Nashville (6:20) 01:40 True Detective (4:8) 02:30 Mayday (3:5) (Mayday) 03:30 American Horror Story: Asylum (5:13) 04:15 Mad Men (7:13) 05:00 The Untold History of The United States (7:10) 06:00 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:25 Dr. Phil 14:05 Dr. Phil 14:45 Once Upon a Time (6:22) 15:30 7th Heaven (6:22) 16:10 Family Guy (16:21) 16:35 Made in Jersey (3:8) 17:20 Parenthood (6:15) 18:05 The Good Wife (1:22) 18:55 Hawaii Five-0 (14:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 19:40 Judging Amy (3:23) 20:25 Top Gear (5:6) Bílaþáttur- inn sem verður bara betri með árunum. Tilraunir þeirra félaga taka sífelldum breytingum og verða bara frumlegri, og skemmtilegri. 21:15 Law & Order (2:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Einstaklingur með þroskaskerðingu er lyk- illinn að lausn á dularfullu morði í almenningsgarði. Vandamálið er að hann virðist hafa lokast algerlega í kjölfar atburðarins. 22:00 The Walking Dead (7:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. Landsstjórinn ógurlegi virðist ekki getað sleppt því að hefna sín grimmilega á fangelsishópnum. 22:45 The Biggest Loser - Ísland (4:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. 23:45 Elementary (6:22) 00:35 Scandal (5:22) 01:20 The Bridge (6:13) 02:00 The Walking Dead (7:16) 02:45 Beauty and the Beast 03:25 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 15:25 AFC Ajax - SC Heerenveen 17:35 AFC Ajax - SC Heerenveen 19:35 Eurosport 2 Crazy Eyes Uzo Aduba leikur hlutverk Crazy Eyes í Orange is the New Black. Lífsleikni Gillz beint á toppinn K vikmyndin Lífsleikni Gill var frumsýnd í Sambíóunum síðastliðinn föstudag. 4.409 manns fóru að sjá myndina þessa fyrstu frumsýningarhelgi og fór hún því beint á toppinn. Þetta er stærsta opnunarhelgi íslenskrar kvikmyndar síðan Djúpið var frum- sýnd 2012. Myndin átti uppruna- lega að vera sex þættir sem sýna átti á Stöð 2. Leikstjóri er Hannes Þór Halldórsson en það er Stórveldið sem framleiðir myndina. Með aðal- hlutverk fer Egill Einarsson, en aðrir sem koma fram í myndinni eru með- al annars Pétur Jóhann Sigfússon, Þorsteinn Guðmundsson, Andri Freyr Viðarsson, Auðunn Blöndal, Aron Pálmarsson, Magnús Bess, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Arnar Gunnlaugsson og Hilmar Guðjóns- son. Þessar frábæru viðtökur við Lífsleikni Gillz fara væntanlega fram úr björtustu vonum framleið- anda en í samtali við DV í janúar sagði Hugi Halldórsson að þeir sem myndu vilja sjá myndina færu í bíó til þess, aðrir myndu sitja heima. „Þeir sem hafa áhuga á að sjá þetta, fara í bíó – hinir sitja heima. Fyrir okkur breytir það litlu. Þetta var tilbúið. Allir þeir sem mæta munu hins vegar skemmta sér alveg kon- unglega,“ sagði hann. n Stærsta frumsýningarhelgi íslenskrar kvikmyndar frá Djúpinu Félagsmiðstöð Íslenskar sjoppur eru miklu frekar félagsmiðstöðvar en verslanir. Athugið að þetta er ekki sjoppan sem ég vann í. Læstur inn á sjoppuklósetti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.