Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2014, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2014, Síða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 2.–5. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport S jónvarpsstöðin Fox ætlar ekki að ráðast í nýja seríu af fram- tíðartryllinum Almost Human eftir aðeins eina seríu. Fram- leiðandinn, J. J. Abrams, hefur sleg- ið í gegn með hverja seríuna á fæt- ur annarri en áhorfstölur Almost Human ollu vonbrigðum. Abrams framleiddi meðal annars Revolution, Fringe, Lost, Alias, Felicity og Star Trek. Fyrsti þátturinn af Almost Human, sem fór í loftið síðasta nóvember, fékk gott áhorf en 9,1 milljón settist fyrir framan skjáinn og lofaði þátturinn því góðu. Síðasta þáttinn sáu hins vegar „aðeins“ 5,63 milljónir, sem er álíka stór áhorfshópur og þáttaröð Kevins Bacon, The Following, státar af. Samkeppnin innan sjónvarpsþátt- anna er hins vegar gríðarlega hörð og því gripu forsvarsmenn Fox til þess ráðs að binda endi á seríuna og veðja frekar á þætti á borð við Backstrom, Hieroglyph og Gracepoint auk þess sem ráðist verður í nýja seríu af The Following. Aðalleikararnir í Almost Human eru Karl Urban og Michael Ealy. Þættirnir fjalla um lögreglumann og nánast mennskt vélmenni hans og eiga að gerast árið 2048. n Hörð samkeppni sjónvarpsþáttanna Almost Human hættir Föstudagur 2. maí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (18:25) 17.43 Hið mikla Bé (18:20) 18.05 Nína Pataló (21:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Ebbu (8:8) Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Dagskrárgerð: Anna Vigdís Gísladóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Skólahreysti (4:6) (Vesturland og Vestfirðir) Í Skólahreysti keppa grunn- skólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. 888 20.25 Útsvar Úrslitaþáttur í spurningakeppni sveitar- félaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurn- ingahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.50 Tímaflakk í 50 ár (Doctor Who 50th Anniversary Special) Tímaflakk í 50 ár er spennandi vísinda- skáldsaga frá BBC frá því á síðasta ári. Myndin fjallar um ævintýri geimhetjunnar Dr Who sem hefur skemmt ungum jafnt sem öldnum í bresku sjónvarpi síðastliðin 50 ár. Myndin er tileinkuð þessum 50 árum og öllum þeim sem hafa komið við sögu á þessum langa ferli. Með aðalhlutverk fara David Tennant, Matt Smith og John Hurt. 23.10 Leiðin til hjálpræðis (Salvation Blvd) Gaman- mynd frá árinu 2011 með Pierce Brosnan og Marisu Tomei í aðalhlutverkum. Meðlimur í sértrúarsöfnuði ákveður að flýja söfnuðinn sem gerir það að verkum að á hæla hans koma skósveinar prestsins sem svifast einskis til að vernda hann. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.45 Ókindin 8,1 (Jaws) Risastór hvítháfur ræðst á fólk við strendur lítillar eyjar og lögreglustjóri, sjáv- arlíffræðingur og gamall fiskimaður reyna að stöðva hann. Leikstjóri er Steven Spielberg og aðalhlutverk leika Roy Scheider, Robert Shaw og Richard Dreyfuss. Bandarísk bíómynd frá 1975. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Myndin hlaut þrenn Óskarsverð- laun. e 02.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 Juventus - Benfica 12:25 Pepsí deildin 2014 - upphitun 13:40 3. liðið 14:10 Kiel - Hannover 15:30 Juventus - Benfica 17:10 Hamburg - Flensburg 18:30 Þýsku mörkin 19:00 La Liga Report 19:30 Meistarad. Evr. - fréttaþ. 20:00 Evrópudeildarmörkin 20:55 3. liðið 21:25 Pepsí deildin 2014 - upphitun 22:40 Villarreal - Barcelona 00:20 UFC Live Events (UFC 172) 11:35 Southampton - Everton 13:15 Sunderland - Cardiff 14:55 Fulham - Hull 16:35 Premier League World 17:05 Messan 18:20 Arsenal - Newcastle 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsd. - upph. 21:00 Destination Brazil 21:30 Man. Utd. - Norwich 23:10 Stoke - Tottenham 00:50 Crystal Palace - Man. City 11:50 The Other End of the Line 13:40 Everything Must Go 15:15 LOL 16:50 The Other End of the Line 18:40 Everything Must Go 20:20 LOL 22:00 Twelve 23:35 Killer Joe 01:20 Lockout 02:55 Twelve 17:30 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (11:22) 18:15 The Neighbors (1:22) 18:35 Up All Night (2:11) 19:00 Top 20 Funniest (15:18) 19:45 Free Agents 20:10 American Idol (33:39) 20:30 Community (6:24) 20:50 True Blood (2:12) 21:45 Sons of Anarchy (5:13) 22:30 Memphis Beat (6:10) 23:10 Dark Blue 23:50 Top 20 Funniest (15:18) 00:35 Free Agents 01:00 American Idol (33:39) 01:20 Community (6:24) 01:45 True Blood (2:12) 02:40 Sons of Anarchy (5:13) 03:25 Tónlistarmyndb. Popptíví 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (8:24) 18:50 Seinfeld (3:24) 19:15 Modern Family (6:24) 19:40 Two and a Half Men (11:19) 20:05 Wipeout - Ísland (5:10) 21:00 Twenty Four (15:24) 21:40 World Without End (5:8) 22:30 It's Always Sunny In Philadelphia (9:13) 22:55 Footballers Wives (9:9) 23:45 Wipeout - Ísland (5:10) 00:35 Twenty Four (15:24) 01:20 World Without End (5:8) 02:05 It's Always Sunny In Philadelphia (9:13) Fjórða þáttaröð þessarar skemmtilegu gaman- þáttaraðar. 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In The Middle 08:25 Kingdom of Plants - specal 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (149:175) 10:20 Last Man Standing (1:24) 10:45 Fairly Legal (7:13) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Dear John 14:50 The Glee Project (11:12) 16:00 Frasier (1:24) 16:25 Mike & Molly (23:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Impractical Jokers (5:8) 20:10 The Legend of Zorro 5,9 Sagan um Zorro heldur áfram í þessari bráð- skemmtilegu spennumynd en nú er Elena, eiginkona Zorros, búin að fá nóg af hetjudáðum hans og vill að hann leggi grímuna á hill- una. Þegar hann neitar að yfirgefa íbúa Kaliforníu fær Elena nóg og fer frá honum. Það reynist þó búa meira á bak við þessa ákvörðun Elenu og hún á eftir að hafa afdrífaríkar afleiðingar fyrir alla íbúa Kaliforníu. 22:20 Being Flynn 6,4 Dramatísk mynd frá 2012 með Robert De Niro, Paul Dano og Julianne More í aðalhlut- verkum. 00:00 The Escape Artist 7,8 (1:2) Fyrri hluti breskrar framhaldsmyndar með David Tennant í aðalhlut- verki. Lögfræðingurinn Will Burton þykir einstaklega lunkinn við að fá skjól- stæðinga sína sýknaða, jafnvel þótt allt bendi til þess að þeir séu sekir. Hann tekur að sér að verja mann sem er sakaður um hrotta- legt morð og vinnur málið en í kjölfarið gerir hann mistök sem eiga eftir að hafa alvarlegar afleiðingar. 01:30 The Escape Artist 7,8 (2:2) Seinni hluti 03:00 Dear John 6,2 Rómantísk og áhrifamikil mynd um John, ungan hermann sem fellur fyrir Savönnuh, ungri háskólastúlku á meðan hann er í tímabundnu fríi í heimabæ sínum. Þegar herskyldan kallar ákveða þau að halda sambandi með bréfaskriftum. Með aðalhlutverk fara Channing Tatum og Amanda Seyfried. 04:45 How I Met Your Mother 05:10 Mike & Molly (23:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:05 Necessary Roughness 15:50 90210 (15:22) 16:35 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (16:20) 17:00 Læknirinn í eldhúsinu 17:25 Dr. Phil 18:05 Minute To Win It Einstak- ur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. 18:50 America's Funniest Home Videos (29:44) 19:15 Got to Dance - LOKA- ÞÁTTUR (20:20) Breskur raunveruleikaþáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 The Voice (19:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:00 The Voice (20:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:45 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show. 23:35 Royal Pains (3:16) 00:25 The Good Wife (12:22) 01:15 CSI Miami (8:24) 01:55 Californication (11:12) 02:25 The Tonight Show 03:15 The Tonight Show 04:05 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 12:10 Bundesliga Highlights Show (7:15) 13:00 Dutch League - Hig- hlights 2014 (12:25) 14:00 Heracles Almelo - AFC Ajax 16:00 Bayer Leverkusen - Bor- ussia Dortmund 18:00 Heracles Almelo - AFC Ajax 20:00 Dutch League - Hig- hlights 2014 (12:25) 21:00 Bundesliga Highlights Show (7:15) 21:50 Motors TV 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Reykjavíkurrölt Randver og Rakel skoða borgina milli fjalla og fjöru 21:30 Eldað með Holta Úlfar og Holtakræsingar Leikur í nýjum gamanþáttum Patrick Stewart vinnur að nýju verkefni ásamt MacFarlane P atrick Stewart hefur tekið að sér að leika aðalhlut- verkið í nýjum gamanþátt- um sem bera heitið Blunt Talk. Í þáttunum leikur Stewart breska þáttastjórnandann Wal- ter Blunt, sem flyst til Bandaríkj- anna og byrjar þar með spjallþátt á fréttarás. Í þáttunum þarf persónan Blunt að kljást við erfiða sam- starfsfélaga, nokkrar fyrrverandi eiginkonur, áfengissjúkan að- stoðarmann ásamt því að halda fjölskyldunni saman. Framleiðandi þáttanna er Seth MacFarlane, en hann og Stewart hafa unnið oft saman áður. Stewart ljáir rödd sína mörgum persónum úr þáttum þess fyrrnefnda, Family Guy og American Dad. Stewart var einnig sögumaður í fyrstu kvik- mynd MacFarlanes, Ted, sem sló í gegn árið 2012. Stewart hefur þó ekki verið í föstu hlutverki í leiknum sjón- varpsþáttum síðan hann lék kaptein Jean-Luc Picard eftir- minnilega í þáttunum Star Trek: The Next Generation, sem sýnd- ir voru fyrir rúmum tuttugu árum. Jonathan Ames, leikstjóri þáttanna, sagði að það væri frá- bært að vinna með MacFarlane og Stewart. „Eina vandamál- ið er að stundum þegar við tök- um símafundi á Seth það til að herma óhugnanlega vel eftir Pat- rick og ég er ekki alveg viss við hvorn þeirra ég er í raun að tala, en annars er þetta bara búið að vera frábært,“ sagði Ames í viðtali við BBC á dögunum. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið N orðurlandamót stúlkna fór fram um síðustu helgi að Bifröst í Borgarfirði. Teflt var í þremur flokk- um og áttu Íslendingar samtals níu keppendur og þar af fimm í yngsta flokknum. Þar voru nokkrar af íslensku stelpunum að tefla á sínu fyrsta alþjóðlega móti. Mikil gróska hefur verið í stelpu- skákinni á þessu ári og æfingar og námskeið í boði á nokkrum stöðum. Það fór því vel á því að svo margar voru mættar í yngsta flokkinn. En þar var nú ein sem var heldur betur ekki að taka þátt í sínu fyrsta alþjóðlega skákmóti. Það var enginn önnur en ríkjandi Norðurlandameistari hún Nansý Davíðsdóttir. Nansý tefldi vel á Bifröst. Hún lagði mikið upp úr öryggi í sinni taflmennsku og var í raun aldrei í nokkurri taphættu, gerði eitt jafntefli og fékk þar með fjóran og hálfan vinning úr fimm skák- um og varði þar með Norður- landameistaratitil sinn. Sannar- lega glæsilegur árangur ekki síst í ljósi þess að hún á enn eitt ár eftir í yngst flokknum. Íslensku stelpunum í hinum flokkunum gekk ágætlega. Sér- staklega stóð Sóley Lind Pálsdótt- ir sig vel en hún tefldi í flokki 14- 16ára. Hún var í toppbaráttunni allan tímann og náði glæsilegri fléttu í einni sigurskák sinni þar sem hún fórnaði liði fyrir mát- sókn. Fór svo að bronsið varð hennar og munaði ekki miklu að hún hefði náð enn betri árangri. Minningarmót um Hemma Gunn fór fram í Valsheimilinu í vikunni. Hemmi var mikill skáká- hugamaður og tefldi einnig sjálf- ur á mótum. Mótið var sterkt og nokkrir sterkir meistarar með- al þátttakenda. Einn þeirra, Jón Viktor Gunnarsson, bar sigur úr býtum en það fer vel á því þar sem hann er einmitt mikill Valsari. n Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari Löggan og vélmennið J. J. Abrams hefur vanalega ekki slegið feilnótu. Seth MacFarlane MacFarlane er mikill sprellari og á það víst til að herma óhugn- anlega vel eftir Stewart. Patrick Stewart Leikarinn mun birtast á skjánum í nýjum leiknum sjónvarpsþáttum úr smiðju Seths MacFarlane.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.