Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2014, Side 57
Menning Sjónvarp 57
09:20 Messan
10:35 Enska úrvalsd. - upphitun
11:05 Match Pack
11:35 West Ham - Tottenham B
13:50 Man. Utd. - Sunderlan B
16:20 Everton - Man. City B
18:30 Aston Villa - Hull
20:10 Newcastle - Cardiff
21:50 Stoke - Fulham
23:30 Swansea - Southampton
01:10 West Ham - Tottenham
08:40 One Fine Day
10:25 How To Make An American
Quilt
12:20 Spider-Man 2
14:25 Dolphin Tale
16:15 One Fine Day
18:00 How To Make An Americ-
an Quilt
19:55 Spider-Man 2
22:00 The Paperboy
23:45 Die Hard 4
01:50 After.life
03:30 The Paperboy
Helgarblað 2.–5. maí 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Daninn Nikolaj leikur Jaime Lannister
D
aninn Nikolaj Coster-Waldau
leikur hinn siðblinda Jaime
Lannister í verðlaunaþáttun-
um Game of Thrones.
Nikolaj fæddist þann 27. júlí 1970
í Rudkøbing í Danmörku en ólst upp
í Tybjerg. Hann er best þekkur fyrir
hlutverk sitt í Game of Thrones en
einnig fyrir hlutverk sitt í hryllings-
myndinni Mama, þar sem hann lék á
móti Jessicu Chastain, og framtíðar-
tryllinum Oblivion, sem komu út árið
2013, sem og kvikmyndinni Head-
hunters sem kom út 2011.
Leikarinn kvæntist grænlensku
leik- og söngkonunni Nukâka árið
1998. Hjónin eiga tvær dætur, Saff-
inu og Philippu. Tengdapabbi hans er
enginn annar en grænlenski stjórn-
málamaðurinn Josef Motzfeldt.
Nikolaj lærði leiklist í danska leik-
listarskólanum frá 1989 til 1993. Fyrsta
hlutverkið var Laertes í Hamlet í Betty
Nansen-leikhúsinu. Hann öðlaðist
síðan frægð í heimalandi sínu árið
1994 þegar kvikmyndin Nightwatch
kom út og flutti þá til Bandaríkjanna
í von um frægð og frama í Hollywood.
Árið 2001 fóru hlutirnir að gerast
hjá Nikolaj þegar hann fékk hlutverk
Garys Gordon í kvikmynd Ridleys
Scott, Black Hawk Down.
Nikolaj býr ásamt fjölskyldu sinni
nálægt Kaupmannahöfn. n
indiana@dv.is
Laugardagur 3. maí
Leikarinn er tengdasonur Josefs Motzfeldt
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
10:15 Juventus - Benfica
11:55 Evrópudeildarmörkin
12:50 Meistarad. Evr. - fréttaþ.
13:20 La Liga Report
13:50 Barcelona - Getafe B
16:00 Pepsí deildin 2014 -
upphitun
17:20 Bayern Munchen - R. Madrid
19:00 Meistarad. - meistaram.
19:30 Þýsku mörkin
20:00 UFC Now 2014
20:50 Barcelona - Getafe
22:30 Hamburg - Flensburg
23:50 Dominos deildin
(KR - Grindavík)
01:20 NBA úrslitakeppnin
(San Antonio - Dallas)
15:50 American Dad (15:18)
16:15 The Cleveland Show (13:22)
16:35 Junior Masterchef
Australia (18:22)
17:20 American Idol (32:39)
18:40 American Idol (33:39)
19:00 Jamie's 30 Minute Meals
19:30 Raising Hope (12:22)
19:55 The Neighbors (2:22)
20:15 Up All Night (3:11)
23:00 Machine Gun Preacher
01:05 Napoleon Dynamite (2:6)
01:30 Brickleberry (5:13)
01:50 Bored to Death (6:8)
02:10 The League (9:13)
02:30 Deception (7:11)
18:00 Friends
18:30 Strákarnir
19:00 Seinfeld (4:24)
19:25 Modern Family (7:24)
19:50 Two and a Half Men (12:19)
20:15 The Practice (2:21)
21:00 Twenty Four (16:24)
21:40 Twenty Four (17:24)
22:25 Footballer's Wives (3:9)
23:35 Entourage (10:12)
00:00 Nikolaj og Julie (3:22)
00:45 Hostages (1:15)
01:30 The Practice (2:21)
02:15 Twenty Four (16:24)
03:00 Twenty Four (17:24)
07:00 Barnaefni Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Tommi og Jenni
10:20 Villingarnir
10:45 Kalli kanína og félagar
10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc.
11:10 Batman: The Brave and
the bold
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:25 Ísland Got Talent
15:00 Lífsstíll
15:30 Íslenskir ástríðuglæpir
15:55 Steindinn okkar - brot
af því besta Brota af því
besta úr hinum frábæru
þáttum Steindinn okkar.
16:30 ET Weekend (33:52)
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:15 Hókus Pókus (7:14)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:45 Íþróttir
18:55 Modern Family (18:24)
19:15 Lottó
19:20 Two and a Half Men (15:22)
19:45 Thunderstruck 5,4
Skemmtileg gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna með
Kevin Durant í aðalhlut-
verki. Myndin fjallar um
fræga körfuboltastjörnu
sem skiptir um hlutverk
við 16 ára klaufalegan
aðdáanda.
21:20 Premium Rush 6,5 Hörku-
spennandi og hröð mynd
sem gerist í Manhattan
og fjallar um hjólasendil
og spilltan lögregluþjón
sem fær áhuga á einni
sendingunni sendilsins og
þá upphefst æsipennandi
eltingaleikur.
22:50 The East 6,9 Spennumynd
frá 2013 með Brit Marling,
Ellen Page og Alexander
Skarsgård í aðalhluverkum.
00:50 Office Space 7,9 Skrif-
stofublókin Peter Gibbons
er búin að fá nóg af starfi
sínu og ákveður að gera
allt til þess að verða rekin.
Hann tekur upp á því að
mæta alltof seint í vinnuna
og suma daga heldur
hann sig bara heima. En
fyrirætlanir hans fara út um
þúfur því að hegðun hans
er rækilega misskilin og það
lítur ekki út fyrir annað en
hann sé á hraðri uppleið
innan fyrirtækisins.
02:20 Paranormal Activity
6,4 Spennandi mynd
um ung hjón sem flytja í
draumahúsið sitt í rólegu
úthverfi. Fljótlega fara þau
að finna fyrir óþægilegum
og dularfullum atburðum
að næturlagi sem virðast
djöfullegri eftir því sem
tíminn líður.
03:45 The Experiment 6,4
Spennumynd frá 2010 með
Adrian Brody og Forest
Whitaker í aðalhlutverkum.
05:25 Modern Family (18:24)
05:50 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:35 Dr. Phil
13:15 Dr. Phil
13:55 Judging Amy (13:23)
14:40 The Voice (19:28)
16:10 The Voice (20:28)
16:55 Top Chef (5:15)
17:45 Got to Dance (20:20)
18:55 Solsidan (4:10) Sænsku
gleðigosarnir í Solsidan
snúa aftur í fjórðu seríunni
af þessum sprenghlægilegu
þáttum sem fjalla um
tannlækninn Alex og eig-
inkonu hans, atvinnulausu
leikkonuna Önnu, sem
flytja í sænska smábæinn
Saltsjöbaden þar sem
skrautlegir karatkerar
leynast víða.
19:20 7th Heaven (17:22) Banda-
rísk þáttaröð þar sem
Camden fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og sætt.
Faðirinn Eric og móðirin
Annie eru með fullt hús af
börnum og hafa því í mörg
horn að líta.
20:00 Once Upon a Time (17:22)
Lífið í Story Brook er aldrei
hversdagslegt þar sem allar
helstu ævintýrapersónu
veraldar lifa saman í allt
öðru en sátt og samlyndi.
20:45 Beauty and the Beast
(5:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
21:35 90210 (16:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldrei
langt undan.
22:25 Dreamgirls 6,6 Stjörnum
prýdd kvikmynd sem fjallar
um tríóið Dreamgirls sem
slógu öll met í vinsældum
á sjöunda áratug síðustu
aldar.
00:25 Trophy Wife (16:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
00:50 Blue Bloods (17:22) Vinsæl
þáttaröð með Tom Selleck í
aðalhlutverki um valdafjöl-
skyldu réttlætis í New York
borg.
01:35 Hawaii Five-0 (18:22)
02:25 Californication (12:12)
02:55 The Tonight Show
03:45 The Tonight Show
04:35 The Borgias (9:10)
05:20 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (6:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (22:52)
07.14 Tillý og vinir (33:52)
07.25 Múmínálfarnir (Moomin)
07.35 Hopp og hí Sessamí
07.59 Um hvað snýst þetta
allt? (19:52)
08.05 Sebbi (7:12) (Zou)
08.16 Músahús Mikka (15:26)
08.38 Úmísúmí (2:20)
09.00 Abba-labba-lá (38:52)
09.13 Millý spyr (37:78)
09.20 Loppulúði, hvar ertu?
09.33 Kung Fu Panda (4:9)
09.55 Skrekkur íkorni (4:26)
10.15 Landinn 888 e
10.45 Útsvar Spurningakeppni
sveitarfélaga. e
12.05 Tony Robinson í Ástralíu e
12.55 Nautnafíkn – Viskí (4:4)
(Addicted to Pleasure) e
13.45 Mótorsystur
14.00 Sólarsirkusinn: Fram-
andi heimar (Cirque du
Soleil: Worlds Away) e
15.30 Skólaklíkur (Greek V)
16.15 Grettir (24:52) (Garfield)
16.27 Babar
16.49 Hrúturinn Hreinn (1:20)
16.55 Fum og fát
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Leiðin til Ríó (1:6)
18.05 Violetta (6:26) (Violetta)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Hraðfréttir 888
19.50 Alla leið (5:5) Felix Bergs-
son og Reynir Þór Eggerts-
son fá til sín góða gesti
og spá í sameingu í lögin
sem keppa í Söngvakeppni
evrópskra sjónvarps-
stöðva í Kaupmannahöfn
í maí. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson. 888
21.00 Úr bálki hrakfalla 6,8
(Lemony Snicket's A Series
of Unfortunate Events)
Óskarsverðlaunamynd frá
árinu 2004 með Jim Carrey,
Meryl Streep og Judd Law
í aðalhlutverkum. Sagan
segir frá þremur munaðar-
lausum börnum sem send
eru í fóstur til frænda síns
sem velferð barnanna ekki
að leiðarljósi.
22.45 Innsti ótti 7,7 (Primal
Fear) Spennumynd frá ár-
inu 1996 með Richard Gere,
Edward Norton og Lauru
Linney í aðalhlutverkum.
Ungur altarisdrengur er
sakaður um að myrða
háttsettan prest. Myndin
er ekki við hæfi barna.
00.55 Svallveislan (A Good Old
Fashioned Orgy) 6,2 Gam-
anmynd um vinir sem hafa
þekkst síðan í grunnskóla
ákveða að halda meiri hátt-
ar svallveislu í lok sumars.
Bandarísk gamanmynd frá
2011. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
Leikstjórar eru Alex Gregory
og Peter Huyck og meðal
leikenda eru Jason Sudeikis,
Leslie Bibb og Lake Bell. e
02.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
ÍNN
17:00 Reykjavíkurrölt
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Reykjavíkurrölt
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Árni Páll
22:30 Tölvur,tækni og kennsla.
23:00 Í návígi
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
SkjárGolf
06:00 Motors TV
12:40 Bundesliga Highlights
Show (7:15)
13:30 Borussia Dortmund -
1899 Hoffenheim
15:30 Dutch League - Hig-
hlights 2014 (12:25)
16:40 AFC Ajax - NEC Nijmegen
18:40 AFC Ajax - NEC Nijmegen
20:40 Heracles Almelo - AFC
Ajax
22:40 Motors TV
Uppáhalds í sjónvarpinu
Falleg hjón Hjónin hafa verið gift frá árinu
1998 og búaí grennd við Kaupmannahöfn.
Girls
„Skondnar týpur sem lenda í vandræðalegum að-
stæðum sem ég get stundum tengt við. Svo er New
York-borg í miklu uppáhaldi en þættirnir gerast
einmitt þar.“
Ása Ottesen
markaðsfulltrúi hjá Te & kaffi
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.