Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2014, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2014, Síða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 11.–13. febrúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 24. júní 10.50 HM í fótbolta (Kamerún - Brasilía) Upptaka frá leik Kamerún og Brasilíu á HM í fótbolta. 12.40 HM í fótbolta (Ástralía - Spánn) Upptaka frá leik Ástralíu og Spánar á HM í fótbolta. 14.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 15.20 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 15.50 HM í fótbolta (Ítalía - Úrúgvæ) Bein útsending frá leik Ítalíu og Úrúgvæ á HM í fótbolta. 17.50 HM stofan 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Vinur í raun (2:6) (Moone Boy) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. Þættirnir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O'Dowd, David Rawle og Deirdre O'Kane. e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.30 HM stofan 19.50 HM í fótbolta (Grikkland - Fílabeinsströndin) Bein út- sending frá leik Gríkklands og Fílabeinsstrandar á HM í fótbolta. 21.55 HM stofan 22.15 Tíufréttir 22.30 Veðurfréttir 22.35 Castle 8,3 (21:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 23.20 Víkingarnir (5:9) (The Vikings) Ævintýraleg og margverðlaunuð þáttaröð um víkinginn Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Aðalhlutverk: Travis Fimmel, Clive Standen og Jessalyn Gilsig. Leikstjóri: Michael Hirst. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.05 HM í fótbolta (Kosta Ríka - England) Upptaka frá leik Kosta Ríka og Englands á HM í fótbolta. 01.50 HM í fótbolta (Japan - Kólumbía) Upptaka frá leik Japans og Kólumbíu á HM í fótbolta. 03.35 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Pepsímörkin 2014 08:15 Pepsímörkin 2014 09:30 Pepsí deildin 2014 (Fram - FH) 14:40 Borgunarbikarinn 2014 (Breiðablik - Þór) 16:30 Borgunarmörkin 2014 17:40 Sumarmótin 2014 18:25 Pepsí deildin 2014 (Fram - FH) 20:15 Pepsímörkin 2014 21:30 Dominos deildin - Liðið mitt 22:00 World's Strongest Man 2013 22:30 Kraftasport 2013 23:10 UFC 2014 23:55 UFC Now 2014 07:10 HM 2014 (Ástralía - Spánn) 08:50 HM 2014 (Kam - Bra) 10:30 HM Messan 11:30 HM 2014 (Holland - Chile) 13:10 HM 2014 (Króatía - Mexíkó) 14:50 HM Messan 15:50 HM 2014 (Kos - Eng) B 18:00 HM 2014 (Ástralía - Spánn) 19:50 HM 2014 (Jap - Kól) B 22:00 HM Messan 23:00 HM 2014 (Ítalía - Úrúgvæ) 00:40 HM 2014 (Gri - Fíl) 02:20 HM Messan 03:20 HM 2014 (Kam - Bra) 17:55 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppátækjum. 18:25 Friends (2:24) 18:50 Seinfeld (10:23) 19:15 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (21:22) 20:00 Léttir sprettir 20:20 Borgarilmur (7:8) 21:00 Breaking Bad (1:13) 21:50 Rita (5:8) 22:35 Lærkevej (3:12) 23:15 Chuck (12:13) 00:00 Cold Case (8:23) 00:45 Léttir sprettir 01:05 Breaking Bad (1:13) 01:50 Borgarilmur (7:8) 02:25 Rita (5:8) 03:10 Lærkevej (3:12) 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:45 Story Of Us 12:20 We Bought a Zoo 14:20 You've Got Mail 16:20 Story Of Us 17:55 We Bought a Zoo 20:00 You've Got Mail 22:00 The Five-Year Engagement 00:05 The Double 01:40 Cedar Rapids 03:10 The Five-Year Engagement 18:35 Baby Daddy (14:16) 19:00 Grand Designs (9:12) 19:45 Hart Of Dixie (19:22) 20:30 Pretty Little Liars (18:25) 21:15 Nikita (19:22) 21:55 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (4:22) 22:40 Revolution (16:22) 23:25 Tomorrow People (18:22) 00:05 Grand Designs (9:12) 00:50 Hart Of Dixie (19:22) 01:35 Pretty Little Liars (18:25) 02:20 Nikita (19:22) 03:00 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (4:22) 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:50 Million Dollar Listing (7:9) 17:35 In Plain Sight (7:8) 18:15 Dr. Phil 18:55 Top Chef (13:15) 19:40 Happy Endings (2:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. 20:05 Men at Work 7,1 (7:10) Þrælskemmtilegir gaman- þættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar æv- intýrum sem aðallega snú- ast um að ná sambandi við hitt kynið. Tveir strákanna reyna að fá hjónaafslátt í ræktinni við lítinn fögnuð afgreiðslunnar. 20:30 Catfish - NÝTT (1:12) Í samskiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þátta- röðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 21:15 The Good Wife (20:22) 22:00 Nurse Jackie 7,6 (1:10) Margverðlaunuð bandarísk þáttaröð um hjúkrunar- fræðinginn og pilluætuna Jackie. 22:30 Californication (1:12) 23:00 Green Room with Paul Provenza (2:6) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. Gestir Pauls að þessu sinni eru þau og Rosanne Barr og Bob Saget sem sló í gegn á níunda áratugnum sem kynnir í America's Funniest Home Videos. 23:25 Royal Pains (10:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank á í mestu vandræðum með að sannfæra veikan póló- spilara um að gefa íþróttina upp á bátinn. Evan kvíðir því að hitta fjölskyldu Paige og Divya fer á stefnumót. 00:10 Scandal (22:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 00:55 Nurse Jackie (1:10) 01:25 Californication (1:12) 01:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Extreme Makeover: Home Edition (13:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (3:175) 10:15 The Wonder Years (13:24) 10:40 The Middle (6:24) 11:05 Á fullu gazi 11:35 The Newsroom (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Covert Affairs (12:16) 13:45 American Idol (2:39) 15:10 Sjáðu 15:40 Scooby-Doo! 16:00 Frasier (13:24) 16:25 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Back in the Game (1:13) 19:35 2 Broke Girls (2:24) 20:00 Heimur Ísdrottningar- innar 20:20 Anger Management 20:40 White Collar (3:16) 21:25 Orange is the New Black (3:14) Dramatísk þáttaröð á léttum nótum um unga konu sem lendir í fangelsi fyrir glæp sem hún framdi fyrir mörgum árum. 22:25 Burn Notice (3:18) 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 Dallas (4:15) 00:50 Mistresses (2:13) Banda- rísk þáttaröð um fjórar vin- konur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 01:35 Believe 7,6 (11:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. Hugmyndasmiður, höfundur og leikstjóri þáttanna er Alfonso Cuarón sem leikstýrði m.a. Gravity og Harry Potter and the Prisoner of Azkaban. Aðalframleiðandi þáttanna er J.J. Abrams. 02:15 Fringe (12:22) 03:00 Extremely Loud & Incredibly Close 05:05 Office Space 7,9 Skrif- stofublókin Peter Gibbons er búin að fá nóg af starfi sínu og ákveður að gera allt til þess að verða rekin. Hann tekur upp á því að mæta alltof seint í vinnuna og suma daga heldur hann sig bara heima. En fyrirætlanir hans fara út um þúfur því að hegðun hans er rækilega misskilin og það lítur ekki út fyrir annað en hann sé á hraðri uppleið innan fyrirtækisins. Leikur Batman næstu árin Made In Iceland sjö Enn eitt verkefnið að bætast við hjá Ben Affleck Safnplatan kemur út í Bandaríkjunum S afnplatan Made In Iceland VII kom nýlega út í Banda- ríkjunum en þetta er sjöunda platana í röðinni. Á plötun- um Made In Iceland er að finna þær íslensku hljómsveitir sem eru hvað vinsælastar á hverjum tíma en nefnd fagaðila úr tónlistargeir- anum í Los Angeles sér um að velja úr umsóknum listamanna. Útflutn- ingsskrifstofa íslenskrar tónlistar sá um að taka við umsóknum og að sinna öðrum þáttum er vörðuðu úgáfu og dreifingu safnskífunn- ar. 17 lög með jafnmörgum lista- mönnum er að finna á plötunni að þessu sinni. Plötunni er dreift á víðfeðmt net háskólaútvarpsstöðva og tónlistarbloggara í Bandaríkjun- um en platan er einnig kynnt sér- staklega innan tónlistariðnaðarins í Los Angeles þar tónlistarstjórum kvikmyndavera, sjónvarpsstöðva, auglýsingastofa og útvarpsfólki er boðið til viðburðar með lifandi ís- lenskri tónlist. n asgeir@dv.is Made In Iceland VII Safnplöturnar hafa komið út frá árinu 2008. Vantaði leiðsögubók um Reykjavík Guðjón Friðriksson sagnfræðingur gefur út Reykjavík Walks L eiðsögumenn hafa haft á orði við mig að eftir að hafa flandrað með ferðamenn um allt land og það er kom- ið til Reykjavíkur er fátt um svör,“ segir sagnfræðingurinn og rithöfundurinn Guðjón Friðriks- son, sem var að senda frá sér bók- ina Reykjavík Walks. „Allt byggist á leiðsögn um landið utan höfuð- borgarinnar en þegar til Reykjavík- ur er komið er ekki mikið efni sem þetta til staðar fyrir erlenda ferða- menn,“ bætir Guðjón við en bók- in er gefin út á ensku líkt og titill hennar gefur til kynna. „Það var því hreinlega vöntun á bók sem þessari.“ Guðjón hefur gefið út fjölda bóka en hann skrifaði með- al annars sögu Reykjavíkur. „Það má segja að ég þekki gamla bæ- inn eins og lófann á mér. Þar sem ég bý yfir þessari þekkingu ákvað ég að slá til. Ég hef nú ekki unnið mikið með útlendingum en ég hef leitt fjölda Íslendinga í gönguferð- um um Reykjavík þegar ég hef verið beðinn um það.“ Bókin, sem er bundin í kjöl- inn og passar í vasa, er 240 síður. Í henni veitir Guðjón lesendum leið- sögn á sex mismunandi gönguleið- um. Þær eru Gamli miðbærinn, Umhverfis Tjörnina, Laugavegur- inn, Skólavörðuholt, Gamli vest- urbærinn og Gamla höfnin. Í upphafi bókarinnar er saga Reykja- víkur rakin í stuttu máli og við upp- haf hvers kafla er að finna kort af gönguleiðinni. „Síðan er saga helstu kennileita og húsa lýst en auk þess nefni ég veitingastaði, bari og jafnvel búðir sem eru á hverri leið.“ Bókin er vel myndskreytt svo ekki fer á milli mála um hvaða kennileiti er ritað en hönnun bók- arinnar er vel heppnuð. Það er Bókaútgáfan Hildur sem gefur bók- ina út. n asgeir@dv.is Reykjavík Walks Í bókinni er að finna sex gönguleiðir þar sem allt frá kennileit- um til búða og bara er lýst á leiðinni. Guðjón Friðriksson Skrifaði einnig sögu Reykjavíkur. L eikarinn og óskarsverðlauna- leikstjórinn og handritshöfund- urinn Ben Affleck mun leika of- urhetjuna Batman í miklum mæli næstu árin. Þegar hefur ver- ið tilkynnt um að hann muni fara með hlutverk Leðurblökumannsins í tveimur myndum og sú þriðja virðist vera að bætast við. Affleck er nú við tökur á myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en á það er Henry Cavil sem leikur Superman. Cavil lék í myndinni Man of Steel sem kom út árið 2013 og fékk mun betri dóma en Superman Ret- urns árið 2006. Affleck mun síðan bregða sér í hlutverk Batman á ný í myndinni Justice League en það er Zack Snyder sem leikstýrir báðum myndunum. Nú berast fréttir þess efnis að Af- fleck sé búinn að semja um að leika í þriðju myndinni. Þar mun hann einn fara með aðalhlutverkið en áætlað er að myndin komi út árið 2019. Affleck mun því sinna litlu öðru næstu árin en að klæða sig í leðurblökubún- inginn góða. n asgeir@dv.is Ben Affleck Mun leika Batman í þremur myndum næstu árin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.