Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2014, Side 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 11.–13. febrúar 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Svartur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í netskák
en það fyrirbæri er mjög
vinsælt meðal skákmanna
og hefur verið um árabil.
Tómas Veigar Sigurðarson
(1930) hafði svart gegn
ókunnum andstæðingi.
Hvítur hótar máti með því
að drepa með drottningu á
f8 og í fljótu bragði virðist
ekki svo gott að koma í veg
fyrir það. Tómas lumaði
hins vegar á ótrúlegu svari
sem kemur ekki bara í veg
fyrir mátið heldur vinnur
mann í leiðinni.
31. ...Dc1+!!!
og hvítur gafst upp!
Eftir 32. Dxc1 kemur Bxh6+
og drottningin á c1 fellur.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Þættirnir leiddir af Breaking Bad
Önnur sería af Better Call Saul staðfest
Fimmtudagur 26. júní
10.50 HM í fótbolta (Bosnía -
Íran) Upptaka frá leik Bosn-
íu og Íran á HM í fótbolta.
12.40 HM í fótbolta (Ekvador -
Frakkland) Upptaka frá leik
Ekvador og Frakklands á
HM í fótbolta.
14.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
15.20 HM stofan Björn Bragi og
gestir fjalla um mál mál-
anna á HM í knattspyrnu
sem fram fer í Brasilíu.
15.50 HM í fótbolta (Portúgal -
Gana) Bein útsending frá
leik Portúgal og Gana á HM
í fótbolta.
17.50 HM stofan
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Vinur í raun (4:6) (Moone
Boy) Martin Moone er ungur
strákur sem treystir á hjálp
ímyndaðs vinar þegar á
móti blæs. Þættirnir gerast
í smábæ á Írlandi á níunda
áratugnum. Meðal leikenda
eru Chris O'Dowd, David
Rawle og Deirdre O'Kane. e
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.30 HM stofan
19.50 HM í fótbolta (Alsír -
Rússland) Bein útsending
frá leik Alsír og Rússlands á
HM í fótbolta.
21.55 HM stofan
22.15 Tíufréttir
22.30 Veðurfréttir
22.35 Lögregluvaktin 8,3 (2:15)
(Chicago PD) Bandarísk
þáttaröð um líf og störf
lögreglumanna í Chicago.
Meðal leikenda eru Sophia
Bush, Jason Beghe og Jon
Seda. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.20 Ari Eldjárn á RÚV
Skemmtikrafturinn Ari
Eldjárn lætur gamminn
geisa að viðstöddum
áhorfendum í myndveri.
Stjórn upptöku: Egill
Eðvarðsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e
23.45 HM í fótbolta (Bandarík-
in - Þýskaland) Upptaka
frá leik Bandaríkjanna og
Þýskalands á HM í fótbolta.
01.30 HM í fótbolta (Suður Kórea
- Belgía) Upptaka frá leik
Suður Kóreu og Belgíu á HM
í fótbolta.
03.15 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:10 HM 2014 (Bosnía - Íran)
08:50 HM 2014 (Ekvador -
Frakkland)
10:30 HM Messan
11:30 HM 2014 (Nígería - Argent-
ína)
13:10 HM 2014 (Hondúras - Sviss)
14:50 HM Messan
15:50 HM 2014 (Bandaríkin -
Þýskaland) B
18:00 HM 2014 (Ekvador -
Frakkland)
19:50 HM 2014 (Suður-Kórea -
Belgía) B
22:00 HM Messan
23:00 HM 2014 (Portúgal - Gana)
00:40 HM 2014 (Algería - Rúss-
land)
02:20 HM Messan
03:20 HM 2014 (Bosnía - Íran)
18:20 Strákarnir
18:50 Friends (18:23)
19:15 Seinfeld (12:23)
19:40 Modern Family
20:05 Two and a Half Men (1:22)
20:30 Weeds (5:13)
21:00 Breaking Bad (3:13)
21:50 Without a Trace (17:24)
22:35 Harry's Law (8:12)
23:20 Boss (4:8)
00:20 Weeds (5:13)
00:50 Breaking Bad (3:13)
01:35 Without a Trace (17:24)
02:20 Harry's Law (8:12)
03:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
11:40 Henry's Crime
13:25 The Winning Season
15:10 The Bucket List
16:50 Henry's Crime
18:35 The Winning Season
20:20 The Bucket List
22:00 10 Years Gamansöm mynd
frá 2011 með Channing
Tatum, Rosario Dawson,
Chris Pratt, Kate Mara, Ron
Livingston og Justin Long í
aðalhlutverkum. Hún fjallar
um gamla skólafélaga sem
koma saman áratug eftir
útskrift og komast að því
að þau eru ekki orðin eins
fullorðin og þau héldu.
23:40 The Watch
01:20 What's Your Number
03:05 10 Years
17:30 Top 20 Funniest (4:18)
18:15 Free Agents (8:8)
18:40 Community (13:24)
19:00 Malibu Country (13:18)
19:25 Family Tools (9:10)
19:50 Ravenswood (4:10)
20:35 The 100 (5:13)
21:20 Supernatural (21:22)
22:00 True Blood (9:12)
23:00 Malibu Country (13:18)
23:25 Family Tools (9:10)
23:50 Ravenswood (4:10)
00:35 The 100 (5:13)
01:20 Supernatural (21:22)
02:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm In the Middle
08:30 Man vs. Wild (9:15)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (46:175)
10:20 60 mínútur (17:52)
11:05 Nashville (2:22)
11:50 Suits (9:16)
12:35 Nágrannar
13:00 Men in Black 3
14:50 The O.C (8:25)
15:35 Ozzy & Drix
16:00 Frasier (15:24)
16:25 The Big Bang Theory
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Fóstbræður (8:8)
19:40 Derek (2:8)
20:05 Grillsumarið mikla Vönd-
uð íslensk þáttaröð með
verðlaunakokkunum Bjarna
Siguróla og Jóhannesi
Stein. Þeir munu töfra fram
ljúffenga og fjölbreytta
grillrétti fyrir áhorfendur í
allt sumar.
20:25 Masterchef USA (24:25)
21:10 NCIS (18:24)
21:50 Person of Interest (21:23)
22:35 Those Who Kill (4:10)
23:20 Mad Men 8,7 (4:13) Sjöunda
þáttaröðin þar sem fylgst
er með daglegum störfum
og einkalífi auglýsingapé-
sans Dons Drapers og
kollega hans í hinum litríka
auglýsingageira á Mad-
ison Avenue í New York.
Samkeppnin er hörð og
óvægin, stíllinn settur ofar
öllu og yfirborðsmennskan
alger. Dagdrykkja var hluti
af vinnunni og reykingar
nauðsynlegur fylgifiskur
sannrar karlmennsku.
00:05 24: Live Another Day
(8:12) Kiefer Sutherland
snýr aftur í hlutverki Jack
Bauer sem núna er búinn
að vera í felum í nokkur ár.
Þegar hann kemst að því
að hryðjuverkamenn ætla
að láta til skarar skríða
í London grípur hann til
sinna ráða.
00:50 Brooklyn's Finest 6,7
Hörkufín spennumynd með
stórleikurunum Richard
Gere, Don Cheadle og Ethan
Hawke í aðalhutverkum
og fjallar um þrjá ólíka
lögregluþjóna í Brooklyn en
leiðir þeirra liggja saman á
hættuslóð.
03:00 Taken From Me: The
Tiffany Rubin Story
04:30 Black Dynamite
05:50 NCIS: Los Angeles (3:24)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (21:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:20 The Bachelorette (1:12)
16:50 Survior (4:15)
17:35 America's Next Top Model
18:20 Dr. Phil
19:00 Emily Owens M.D (5:13)
19:45 Parks & Recreation (2:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlut-
verki. Þegar traust milli
vinnufélaganna er lítið þá
er auðvelt að plata þá til
að hjálpa sér eins og Ron
kemst að raun um.
20:10 The Office (5:24)
20:30 Royal Pains (11:16)
21:15 Scandal (1:18)
22:00 Agents of S.H.I.E.L.D.
(11:22) Hörkuspennandi
þættir úr smiðju teikni-
myndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að láta
setja saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að bregð-
ast við yfirnáttúrulegum
ógnum á jörðinni. Frábærir
þættir sem höfða ekki bara
til ofurhetjuaðdáenda. Allir
þættirnir eru aðgengilegir
í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi
á netinu á heimasíðu
Skjásins. Eftir að Centipede
hefur numið Coulson á
brott undirbýr S.H.I.E.L.D.
stríð en á meðan Raina,
fulltrúi Centipede, Coulson
tækifæri á samvinnu og að
komast að leyndarmálinu
að baki dularfulla endurrisu
hans.
22:45 Green Room with Paul
Provenza (4:6)
23:10 The Good Wife (20:22)
23:55 Beauty and the Beast
(12:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
00:40 Royal Pains 7,0 (11:16)
Þetta er fjórða þáttaröðin
um Hank Lawson sem
starfar sem einkalæknir
ríka og fræga fólksins í
Hamptons Poppstjarna
þarf á aðstoð læknis að
halda í miðjutónleikaferða-
lagi og Hank hleypur í
skarðið.
01:25 Scandal (1:18) Við höldum
áfram að fylgjast með
fyrrum fjölmiðlafulltrúa
Hvíta hússins Oliviu Pope
(Kerry Washington) í þriðju
þáttaröðinni af Scandal.
Fyrstu tvær þáttaraðirnar
hafa slegið í gegn og
áskrifendur beðið eftir
framhaldinu með mikilli
eftirvæntingu. Scandal
þættirnir fjalla um Oliviu
sem rekur sitt eigið al-
mannatengslafyrirtæki og
leggur hún allt í sölurnar til
að vernda og fegra ímynd
hástéttarinnar. Vandaðir
þættir um spillingu og yfir-
hylmingu á æðstu stöðum í
Washington.
02:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
14:30 Bestir í Boltanum (Alfreð
Finnbogason)
15:10 Sumarmótin 2014
15:55 Pepsí deildin 2014 (Fram
- FH)
17:45 Pepsímörkin 2014
19:00 Sumarmótin 2014
19:45 Kraftasport 2013
20:15 Formula 1 2014
22:35 Meistaradeild Evrópu
(Bayern Munchen - Man.
City)
00:20 Box - Provodnikov vs
Algieri
B
reaking Bad, þættirnir um
kennarann sem leiðist út í
eiturlyfjaframleiðslu, slógu
kunnuglega rækilega í gegn.
Framleiðendur hafa því ákveðið
að gera aðra þáttaseríu byggða á
annarri persónu úr þáttunum. Um er
að ræða persónuna Saul en þættirn-
ir Better Call Saul verða frumsýndir
í byrjun ársins 2015. Framleiðend-
ur eru greinilega bjartsýnir á fram-
haldið því að nú þegar hefur verið
staðfest að gerð verður önnur sería.
Aðalleikari þáttanna er Bob
Odenkirk en þættirnir fjalla um lög-
fræðinginn Saul sem sér um ýmis
mál glæpamanna og aðstoðar þá við
starfsemi sína.
Upprunalega var áætlað að fyrsta
sería þáttanna myndi hefja göngu
sína í nóvember en nú hefur því ver-
ið frestað fram í byrjun næsta árs. Í
fyrstu seríunni verða tíu þættir en
staðfest er að í annarri þáttaseríunni
verða þrettán þættir. Hin seinni verð-
ur sýnd í byrjun árs 2016. n
salka@dv.is
Better Call Saul Þættir um hinn
skrautlega lögfræðing úr Breaking Bad.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.