Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Síða 62
Jólablað 20.–27. desember 201362 Menning Sjónvarp
S
töð 2 á heiður skilinn
fyrir að hafa sýnt rann-
sóknarblaðamennskuþátt-
inn 60 mínútur í árarað-
ir. Þættirnir hafa þó munað fífil
sinn fegurri.
Þrátt fyrir reglulegar upp-
ljóstranir litast 60 mínútur af
umhverfi sínu, þar á meðal anda
þjóðernis- og hernaðarhyggju.
Undanfarin ár hefur
borið mikið á frá-
sögnum af afrek-
um bandarískra
hermanna, þar
sem frétta-
menn eins og
Lara Logan
hafa fengið
einstakan að-
gang að upplýs-
ingum í skiptum
fyrir einhliða sjónarhorn
á atburði. Fyrir nokkrum miss-
erum var birt nákvæm lýsing á
hetjuferð í hús í Pakistan sem
sérsveitarmenn höfðu ástæðu
til að ætla að væri dvalarstaður
Osama bin Laden. Hermennirn-
ir lýstu því hvernig þeir skutu
samstundis í hausinn á fólki sem
kíkti fyrir horn og drápu síðan
rýran eldri mann sem blessunar-
lega reyndist vera bin Laden.
Líki hans var síðan hent í sjóinn
og fögnuður greip bandaríska
ráðamenn. Frásögn 60 mínútna
var nokkurn veginn samhljóða
Hollywood-kvikmynd um at-
burðinn, Zero Dark Thirty, enda
var heimildin sú sama.
Í síðasta þætti var viðtal við
bandaríska hetju sem hafði frá
unga aldri viljað verða sérsveit-
armaður, „stökkva út úr flug-
vél, skjóta úr byssu og sprengja
hluti í loft upp“. Svolítið eins og
amerísk nútímaútgáfa af Agli
Skallagrímssyni. Draumur hans
rættist og hann var sendur í fjall-
lendi Afganistan til að drepa tor-
þekkjanlegan mann úr leyni og
fjarlægð. Eftir að tveir geitahirðar
með 70 geitur gengu óvart fram á
hann og félaga hans þar sem þeir
lágu í leyniskyttustöðu hófust
vandræði sem nú eru orðin að
Hollywood-kvikmynd með Mark
Wahlberg í aðalhlutverki.
Eftir á að hyggja sagðist hetj-
an mest sjá eftir því að hafa
ekki drepið þessa tvo óvopn-
uðu geitahirða og nokkra tugi
geita sem ógnuðu öryggi hans,
því þeir horfðu mjög illilega á
hann og líklega kjöftuðu þeir
frá þeim þegar þeir komu aftur
í þorpið. Félagar hans féllu að
lokum í árás sem hófst með því
að hetjan skaut einn úr afganska
herflokknum í höfuðið. Hon-
um var að lokum bjargað
af afgönskum manni sem
kom aðvífandi. Til allrar
hamingju skaut hetjan
hann ekki og sprengdi
hann ekki í loft upp
með handsprengju eins
og hann var kominn á
fremsta hlunn með þegar
hann sá hann fyrst. Nú eru
þeir vinir.
Saga hans, sem nefnist Lone
Soldier eða Lone Survivor, kenn-
ir okkur að til eru góðir Afganar
og vondir Afganar þótt stundum
sé erfitt fyrir hetjur að sjá hvenær
eigi að skjóta Afgana og hvenær
ekki. Maður verður víst bara að
fylgja tilfinningum sínum.
Það verður að
segjast að eft-
ir að Andy
Rooney
hætti í 60
mínút-
um og féll
hetjulega
frá í hárri elli
hafa þættirnir
misst sálina. Án kómískra vanga-
velta í lok þáttarins eru 60 mín-
útur eins og máltíð án eftirréttar,
pylsuendi án rúsínu eða trúða-
ís án tyggjókúlu. Nú er eins og
þátturinn og þulirnir taki sig
of alvarlega, jafnvel í allri sinni
uppblásnu upphefð á dýrðleg-
um manndrápum í þágu guðs
og lands.
Ef Andy Rooney væri á lífi í
dag hefði hann líklega sagt frá
því að þetta væri allt svindl hvort
sem er. 60 mínútur eru nefnilega
bara 42 mínútur. Restin er aug-
lýsingar. En eftir að Leigan kom
er sem betur fer hægt að spóla
yfir þær á 32-földum hraða. n
Hetjan sem hefði
átt að drepa fleiri
A
ðdáendur stórmyndarinnar
Avatar eru eflaust afar
ánægðir með nýjustu
fréttir af komandi fram-
haldsmyndum um bláu verurn-
ar á plánetunni Pandoru. Kvik-
myndaritið Variety hefur opinberað
að leikstjóri myndarinnar, James
Cameron, stefni að því að koma
fyrstu framhaldsmyndinni í kvik-
myndahús í desember 2016. Tvær
framhaldsmyndir munu síðan
fylgja í kjölfarið sem koma út í des-
ember 2017 og 2018. Myndin Avatar
kom út um jólin 2009 og hlaut góð-
ar viðtökur.
James Cameron tilkynnti einnig
að allar myndirnar þrjár muni verða
teknar upp á Nýja-Sjálandi. Áætlað-
ur kostnaður við gerð myndanna
er um 413 milljónir Bandaríkja-
dala sem nemur 48,5 milljörðum ís-
lenskra króna.
„Framhaldsmyndirnar munu
skapa hundruð starfa og þúsundir
klukkustunda af vinnu í kvik-
myndageiranum,“ sagði Steven
Joyce, ráðherra atvinnumála í Nýja-
Sjálandi, í yfirlýsingu um ákvörðun
James Cameron. Yfirvöld í Nýja-Sjá-
landi hafa ákveðið að auka skatta-
ívilnanir vegna kvikmyndagerðar
þar í landi upp í 25% þann 1. apríl,
en ákvörðun James Cameron var
tekin í kjölfar þess. n
ingosig@dv.is
James Cameron hyggst taka upp framhaldsmyndirnar á Nýja-Sjálandi
Framhald af Avatar eftir þrjú ár
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 20. desember
Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
SkjárGolf
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (10:14)
07:06 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Malcolm In The Middle
08:40 Ellen (69:170)
09:20 Bold and the Beautiful
09:40 Doctors (96:175)
10:25 Harry's Law (4:22)
11:05 Drop Dead Diva (10:13)
11:50 Dallas
12:35 Nágrannar
13:00 Mistresses (6:13)
13:40 Home alone 2 (Aleinn
heima 2)
15:35 Waybuloo
15:55 Skógardýrið Húgó
16:15 Ellen (70:170)
17:00 Bold and the Beautiful
17:22 Nágrannar
17:45 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum (10:14)
17:52 The Simpsons (9:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 Popp og kók
19:55 Risastóri jólaþátturinn
Logi Bergmann er í hátíðar-
skapi í sérstökum jólaþætti
þar sem góðir gestir kíkja í
heimsókn og jólastemmn-
ingin ræður ríkjum.
21:10 The Borrowers 5,7 Ævin-
týri fyrir alla fjölskylduna
um búálfa sem búa undir
gólffjölum í stóru húsi og
bjarga sér með því að fá
lánað það sem þá vanhagar
um frá eigendum hússins.
22:45 30 Minutes or Less 6,1
Skemmtileg mynd frá
2011 með Jesse Eisenberg,
Danny McBride, Nick
Swardson og Aziz Asari.
00:10 Thick as Thieves 5,9
Spennumynd með Morgan
Freeman og Antonio
Banderas í aðalhlutverkum.
Keith Ripley er þaulreyndur
þjófur í New York. Hann
biður hinn frakka Gabriel
Martin um að hjálpa sér
með rán, sem á að verða
hans síðasta, svo að hann
geti borgað rússnesku
mafíunni.
01:55 Seeking Justice Spennu-
mynd frá 2011 með Nicolas
Cage, January Jones og Guy
Pearce í aðalhlutverkum.
Myndin fjallar um mann
sem leitar hefnda eftir að
ráðist er á eiginkonu hans.
Hann fær hóp glæpamanna
til liðs við sig en kemst að
því að þeir vilja greiða frá
honum í staðinn.
03:40 The Shape of Things
Rómantísk gamanmynd
með Paul Rudd og Rachel
Weisz.
05:15 The Strangers
Æsispennandi mynd um
ungt par í sumarbústað
sem verður fyrir árás
ógæfumanna.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:25 Dr.Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:05 Once Upon A Time (22:22)
16:55 Secret Street Crew (9:9)
17:45 Dr. Phil
18:30 Happy Endings (17:22)
Bandarískir gamanþættir
um vinahóp sem einhvern-
veginn tekst alltaf að
koma sér í klandur. Penny
fer í krossferð til að hafa
upp á föður sínum fyrir
brúðkaupið. Stríð vofir yfir í
matarsölubransanum.
18:55 Minute To Win It Einstak-
ur skemmtiþáttur undir
stjórn þúsundþjalasmiðsins
Guy Fieri. Þátttakendur fá
tækifæri til að vinna milljón
dollara með því að leysa
þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Systkini frá New
York leggja allt í sölurnar og
vonast eftir jólakraftaverki.
19:40 America's Funniest
Home Videos (10:44)
Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
20:05 Family Guy (7:21) Ein
þekktasta fjölskylda
teiknimyndasögunnar
snýr loks aftur á SkjáEinn.
Peter Griffin og fjölskylda
ásamt hundinum Brian búa
á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar
sem kolsvartur húmor er
aldrei langt undan.
20:30 The Voice - LOKA-
ÞÁTTUR (13:13) Spennandi
söngþættir þar sem röddin
ein sker úr um framtíð
söngvarans. Heimsþekktar
poppstjörnur skipa sem fyrr
dómnefndina en Christina
Aguilera og Cee Lo Green
snúa nú aftur eftir hlé.
23:00 Appropriate Adult 7,5
(1:2) Vandaður breskur
þáttur í tveimur hlutum
úr smiðju ITV og fjallar
um fjöldamorðingjann
Fred West og kynni hans
af Janet eftir að honum
er komið á bakvið lás og
slá í rammgerðu fangelsi í
Birmingham.
00:30 Excused
00:55 The Bachelor (7:13)
02:25 Ringer (10:22) Bandarísk
þáttaröð um unga konu
sem flýr örlögin og þykist
vera tvíburasystir sín til
þess að sleppa úr klóm
hættulegra glæpamanna.
Svo virðist sem botn sé að
fást í mannshvarf en málið
er enn á viðkvæmu stigi.
03:15 Pepsi MAX tónlist
09:10 Hemingway & Gellhorn
11:40 The Best Exotic Marigold
Hotel
13:40 27 Dresses
15:30 Hemingway & Gellhorn
18:00 The Best Exotic Marigold
Hotel
20:05 27 Dresses Róman-
tísk gamanmynd með
Katherine Heigl, George
Burns, James Marsden og
Judy Greer í aðalhlutverk-
um.
22:00 Bridesmaids
00:05 Seeking a Friend for the
end of the World
01:45 My Soul To Take
03:30 Bridesmaids
17:00 Strákarnir
17:25 Friends (13:24)
17:45 Seinfeld (23:23)
18:10 Modern Family
18:35 Two and a Half Men (6:19)
19:00 Evrópski draumurinn (3:6)
19:35 Matarást með Rikku (3:10)
20:05 Spaugstofan
20:35 Veistu hver ég var?
21:20 Fóstbræður (3:8)
21:50 Mið-Ísland (3:8)
22:20 Wipeout - Ísland
23:15 Bara grín (2:6)
23:45 Logi í beinni
00:35 Það var lagið
01:30 Besta svarið (2:8)
02:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
16:35 Around the World in 80
Plates (5:10)
17:20 Raising Hope (14:22)
17:45 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (8:19)
18:10 Cougar Town (14:15)
18:30 Funny or Die (3:10)
19:00 Top 20 Funniest (5:18)
19:45 Smash (15:17)
20:30 Super Fun Night (9:17)
20:55 The X-Factor US (26:26)
22:15 Grimm (6:22)
23:00 Strike Back (5:10)
23:45 Dark Blue (1:10)
00:30 Top 20 Funniest (5:18)
01:15 Smash (15:17)
02:00 Super Fun Night (9:17)
02:25 The X-Factor US (26:26)
03:45 Grimm (6:22)
04:30 Strike Back (5:10)
05:20 Tónlistarmyndb. Popptíví
09:00 The Royal Trophy 2013
14:00 Þýski handboltinn
15:20 Dominos deildin
16:50 HM kvenna í handbolta
(Undanúrslit) B
18:20 Spænsku mörkin
18:45 World's Strongest Man
19:15 La Liga Report
19:35 HM kvenna í handbolta
(Undanúrslit) B
21:10 HM kvenna í handbolta
22:30 HM kvenna í handbolta
23:50 Meistaradeild Evrópu
(Napolí - Arsenal)
01:30 Sportspjallið
02:35 La Liga Report
03:00 The Royal Trophy 2013
12:00 Newcastle - Southampton
13:40 West Ham - Sunderland
15:20 Messan
16:40 Cardiff - WBA
18:20 Chelsea - Crystal Palace
20:00 Match Pack
20:30 Premier League World
21:00 Enska úrvalsdeildin -
21:30 Ensku mörkin - neðri deild
22:00 Everton - Fulham
23:40 Enska úrvalsdeildin
00:10 Messan
01:30 Man. City - Arsenal
06:00 Eurosport
12:00 Opna breska meistara-
mótið 2013 (3:4)
21:00 Ryder Cup Official Film
2010
22:15 US Open 2000 - Official
Film
23:15 Eurosport
RÚV
15.30 Ástareldur e
16.20 Ástareldur e
17.10 Jólasveinarnir í Dimmu-
borgum (2:5) Leiknir
íslenskir þættir um þrettán
magnaða gaura í Dimmu-
borgum norður í landi. e
17.30 Jólastundarkorn
17.35 Jóladagatalið -
Jólakóngurinn (20:24)
(Julekongen) 888
17.59 Spurt og sprellað (6:26)
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Minnistæð máltíð – Sara
Blædel (En go´frokost)
Þekktir Danir rifja upp
kærar matarminningar.
18.25 Fum og fát
18.30 Villt og grænt (7:8)
(Rjúpa) Endurtekinn loka-
þáttur Úlfars Finnbjörns-
sonar þar sem hann veiðir
rjúpur og eldar úr þeim
dýrindis máltíðir. Dag-
skrárgerð: Dúi Landmark.
Uppskriftirnar úr þáttunum
og ýmsan fróðleik um eldun
villibráðar má finna á ruv.is.
Textað á síðu 888 e
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Útsvar (Borgarbyggð -
Seltjarnarnes) Spurninga-
keppni sveitarfélaga.
21.15 Stone-fjölskyldan
6,2 (The Family Stone)
Taugatrekkt og íhaldssöm
framakona fer með
kærasta sínum til fjölskyldu
hans um jólin og er eins og
þorskur á þurru landi í þeim
félagsskap. Í leikarahópn-
um eru Dermot Mulroney,
Sarah Jessica Parker, Claire
Danes, Diane Keaton,
Rachel McAdams, Luke
Wilson og Craig T. Nelson
og leikstjóri er Thomas
Bezucha. Bandarísk gam-
anmynd frá 2005.
23.00 Nýliðinn 6,6 (The Recruit)
Nýliði hjá CIA er fenginn
til að aðstoða við að
finna flugumann innan
stofnunarinnar. Leikstjóri
er Roger Donaldson og
aðalhlutverk leika Al Pacino
og Colin Farrell. Bandarísk
spennumynd frá 2003.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.55 Banks yfirfulltrúi –
Stolnar stundir (2:3)
(DCI Banks: Dry Bones)
Bresk sakamálamynd.
Alan Banks lögreglufull-
trúi rannsakar dularfullt
sakamál. Meðal leikenda
eru Stephen Tompkinson,
Lorraine Burroughs, Samuel
Roukin og Colin Tierney.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. e
02.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Framhald 2016 Hermaðurinn Jake Sully
var í aðalhlutverki í Avatar.
60 mínútur
Á Stöð 2 á sunnudögum kl. 22.30
Jón Trausti Reynisson
jontrausti@dv.is
Pressa „Það verður að
segjast að eftir að
Andy Rooney hætti í 60
mínútum og féll hetju-
lega frá í hárri elli hafa
þættirnir misst sálina.
Lara Logan
Birtir gjarnan einhliða
sjónar horn á atburði.