Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2013, Side 66
Jólablað 20.–27. desember 201366 Menning Sjónvarp
M
etsölubók Nicks Bilton um
samskiptamiðilinn Twitter
verður orðin að sjónvarps-
þáttaröð innan nokkurra
ára. Bilton er blaðamaður á banda-
ríska dagblaðinu New York Times og
mun vera í forsvari fyrir handritshöf-
unda og taka þátt í framleiðslunni.
Bókin, sem heitir Hatching Twitt-
er: A True Story of Money, Power,
Friendship, and Betrayal, var gefin út
fyrr á þessu ári og hefur farið sigurför
vestanhafs.
„Twitter hefur umbylt lífi okkar á
nær öllum sviðum – allt frá stjórn-
málum til viðskipta og vináttu og ég
get ekki hugsað mér betri sögu til að
færa yfir í sjónvarpsþáttaröð á þess-
um tíma,“ sagði talsmaður Lionsgate
við vefmiðilinn Deadline.
Sjónvarpsþáttaröðin verður gefin
út fyrir tilstuðlan framleiðslufyrir-
tækisins Lionsgate en áform þess
minna óneitanlega á kvikmyndina
The Social Network sem fjallar um
hvernig Facebook varð til.
Í bók Biltons er sagt frá því hvern-
ig fjórir vinir þróuðu hugmyndina
um samskiptamiðil þar sem not-
endur fá takmarkaðan orðafjölda til
þess að tjá hugrenningar sínar. Sköp-
un vefjarins hófst í mars 2006 og í júlí
sama ár var Twitter komið í loftið. Sjö
árum síðar er vefurinn orðinn einn
sá vinsælasti í heimi og eru hundruð
milljóna manna með eigin aðgang. n
ingosig@dv.is
Twitter verður að sjónvarpsþáttaröð
Metsölubók blaðamannsins Nicks Bilton um samskiptamiðilinn öðlast líf á skjánum
Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 26. desember
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
SkjárGolf
07.00 Morgunstundin okkar
07.11 Litla prinsessan (4:9)
07.22 Sveitasæla (4:9)
07.33 Jólasveinninn kemur
óboðinn á jólaball
07.39 Þakbúarnir (4:9)
07.51 Skotta skrímsli (4:9)
07.56 Poppý kisukló (4:9)
08.07 Jólabóla-borðhald
08.12 Með afa í vasanum (4:9)
08.24 Teitur í jólaskapi
08.46 Stella og Steinn
08.59 Töfrajól Franklins
09.50 Babar (3:10)
10.12 Besta hljómsveit í heimi
10.15 Grettir
10.28 Hátíð er í bæ
10.30 Prinsessan og froskurinn
12.05 Jólastundin okkar 888 e
12.35 Vatnahesturinn (The
Water Horse) e
14.25 Aída í Royal Albert Hall
(Aida at Royal Albert Hall)
Upptaka af sýningu á óper-
unni frægu eftir Giuseppe
Verdi. Í henni segir frá
eþíópsku ambáttinni Aídu,
kóngsdótturinni Amneris
og Radames, höfuðs-
manni í varðliðinu, og
hörmulegum afleiðingum
ástarþríhyrnings þeirra
16.58 Teitur í jólaskapi
17.20 Stundin okkar 888 e
17.45 Anna afastelpa 888 e
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Enginn má við mörgum
- Jólaþáttur (7:7) (Outn-
umbered 4) e
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.30 Attenborough og Björk -
Eðli tónlistar (Atten-
borough and Björk - The
Nature of Music) Í tengslum
við tónlistarverkefnið og
plötuna Biophilia sem
Björk gerði árið 2011 fékk
hún David Attenborough
í lið með sér og í þessari
heimildamynd velta þau
fyrir sér tengslunum á milli
manna, dýra og tónlistar.
20.25 Ófeigur gengur aftur 888
Ný íslensk gamanmynd.
Ófeigur er nýlátinn en andi
hans neitar að halda yfir
móðuna miklu og heldur til
í sínu gamla húsi þar sem
þau Anna og Ingi búa núna.
Þar fylgist hann með öllu
og er óhræddur við að láta
skoðanir sínar í ljós.
22.00 Í kjölfar flóðsins (The
Impossible) Áhrifamikil
mynd byggð á sannsögu-
legum atburðum frá árinu
2004. Flóðbylgja skellur á
strönd Taílands og hrifsar
með sér allt sem fyrir verður.
23.50 Dögun (Morning Glory)
Meðal leikenda eru Rachel
McAdams, Harrison Ford, Di-
ane Keaton, Patrick Wilson
og Jeff Goldblum. Bandarísk
bíómynd frá 2010.
01.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Stubbarnir
07:25 Áfram Diego, áfram!
08:10 Villingarnir
08:30 Tasmanía
08:50 Litla stóra Pandan
10:20 Ávaxtakarfan
11:35 iCarly (9:45)
12:00 Strumparnir
13:40 Miracle on 34th Street
(Kraftaverk á jólum) 6,2
15:35 Mrs. Doubtfire
17:35 Simpson
-fjölskyldan (6:22)
18:00 Modern Family
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:10 Hátíðarstund með
Rikku (4:4) Notaleg
jólastemmning með Rikku
á aðventunni. Rikka fjallar
um allt það helsta sem við-
kemur gleðilegri jólahátíð.
Hún fær til sín góða gesti
sem elda girnilega rétti,
baka smákökur og fara yfir
veisluhöldin um hátíðarnar.
19:40 The Adventures of Tintin
Spennandi ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna. Leik-
stjóri er Steven Spielberg.
21:30 Argo 7,8 Frábær mynd
sem hlaut Óskarsverð-
launin fyrr á þessu ári sem
besta myndin auk þess
sem hún hlaut verðlaun
fyrir handritið og klippingu.
Alls var myndin tilnefnd
til sjö Óskarsverðlauna.
Myndin gerist árið 1980
þegar bylting var gerð í Íran
og starfsmenn bandaríska
sendiráðsins voru teknir í
gíslingu. Lítill hópur náði
að læðast út og leita skjóls
í kanadíska sendiherra-
bústaðnum og bandarísk
yfirvöld þurftu að beita
frumlegum aðferðum til
að frelsa hópinn. Leikstjóri
myndarinnar er Ben Affleck
sem einnig leikur aðalhlut-
verkið.
23:30 Svartur á leik Íslensk
glæpamynd af bestu gerð
sem byggð er á metsölubók
Stefáns Mána Sigþórssonar.
Myndin fjallar um ungan
mann sem sogast óvænt inn
i undirheima Reykjavíkur.
01:15 Tower Heist
03:00 I Love You Phillip Morris
04:35 Mrs. Doubtfire
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:55 Borð fyrir fimm (1:8)
12:25 Borð fyrir fimm (2:8)
Bráðskemmtilegir þættir
þar sem Siggi Hall, Svavar
Örn og vínsérfræðingurinn
Alba kíkja í matarboð heim
til fólks og meta kosti þess
og galla. Elín og Rúnar
ætla að fara hamförum í
asískri og fusion matargerð.
Svavar, Siggi og Alba ætla
svo að taka út árangurinn.
12:55 Borð fyrir fimm (3:8)
13:25 Minute To Win It
14:10 Brave
15:45 Gordon ś Ultimate
Christmas (2:2) Vandaðir
uppskriftarþættir með
Gordon Ramsey þar sem
hann kennir öll réttu
handtökni þegar elda skal
ljúffengan jólamat.
16:35 Nobel Peace Prize
Concert 2013
17:55 The Incredible mr. Good-
win (2:5) Hörkuspennandi
þættir um töframanninn
Goodwin sem kemur sér í
lífshættulegar aðstæður í
hverjum þætti.
18:45 Sound of Music Upptaka
frá nýrri uppfærslu á Sound
of Music sem fjallar um
Von Trapp fjölskylduna í
Austurríki undir járnhæl
nasismans. Idol stjarnan
Carrie Underwood bregður
sér í hlutverk hinnar söng-
elsku barnfóstru Maríu.
21:00 The Muppets:
Christmas Carol Frábær
brúðumynd fyrir alla
fjölskylduna þar sem þrír
aðdáendur ásamt góðum
slatta af þekktustu brúðum
veraldar þurfa að bjarga
gamla leikhúsinu sínu frá
gráðugum olíurisa.
22:25 Bruce Almighty 6,6
00:10 Sound of Music
02:25 Excused
02:50 The Client List (8:10)
03:35 Blue Bloods (12:22)
04:25 Pepsi MAX tónlist
08:40 Johnny English Reborn
10:20 Fever Pitch
12:05 The Campaign
13:30 Friends With Kids
15:15 Johnny English Reborn
16:55 Fever Pitch
18:40 The Campaign
20:10 Friends With Kids
22:00 The Vow
23:45 Source Code
01:15 J. Edgar
03:30 The Vow
09:35 Cold Feet (4:6)
10:25 Cold Feet (5:6)
11:15 Frostrósir
13:15 Friends (10:24)
13:35 Seinfeld (10:24)
14:00 Two and a Half Men (12:24)
14:20 New Girl (9:24)
14:45 The Middle (10:24)
15:05 Little Britain Christmas
Special
15:35 The Office Christmas
Special (2:2)
16:30 Strákarnir
16:55 Friends (16:24)
17:15 Seinfeld (6:22)
17:40 Modern Family
18:05 Two and a Half Men (12:19)
18:30 Little Britain
19:00 Frostrósir
21:00 Hæðin (4:9)
21:50 Eldsnöggt með Jóa Fel
22:25 Heimsókn
22:45 Hið blómlega bú
23:20 Veggfóður (9:20)
00:05 Týnda kynslóðin (4:34)
00:30 Mér er gamanmál
01:00 Evrópski draumurinn (3:6)
01:35 Matarást með Rikku (3:10)
02:05 Spaugstofan
02:35 Veistu hver ég var?
03:20 Fóstbræður (3:8)
03:50 Mið-Ísland (3:8)
07:10 Tónlistarmyndbönd
14:50 Aston Villa
- Crystal Palace
16:55 Top 20 Funniest (5:18)
17:35 Smash (15:17)
18:20 Super Fun Night (9:17)
18:40 Ben & Kate (3:16)
19:05 Bunheads (16:18 )
19:45 Tin Man (1:2)
21:15 Shameless (4:12)
22:10 The Tudors (6:10)
22:55 Happy Tears
00:35 Grimm (6:22)
01:20 Strike Back (5:10)
02:10 Bunheads (16:18 )
02:55 Tin Man (1:2)
04:25 Shameless (4:12)
05:20 The Tudors (6:10)
11:00 Spánn - Slóvenía
12:15 Danmörk - Króatía
13:30 HM 2013: Spánn
- Danmörk
14:50 Newcastle - Stoke
16:50 Ölli
17:55 Epson-deildin
19:35 World's Strongest
Man 2013
20:05 NBA (NB90's: Vol. 4)
20:35 NBA 2013/2014
22:25 NBA 2013/2014
11:10 Ensku mörkin
12:05 Ensku mörkin
12:35 Hull - Man. Utd.
14:50 Tottenham - WBA
17:20 Man. City - Liverpool
19:25 Enska B-deildin
21:30 West Ham - Arsenal
23:10 Cardiff - Southampton
00:50 Chelsea - Swansea
02:30 Everton - Sunderland
06:00 Eurosport
10:00 Ryder Cup 2012 (1:3)
21:00 Ryder Cup Official Film
1999
22:35 THE PLAYERS Official
Film 2011 (1:1)
23:25 Eurosport
Ætlaði ekki að biðja
hennar í X Factor
Sierra þvertekur fyrir orðróm á netinu
K
ærustuparið Alex Kinsey og
Sierra Deaton hefur sung-
ið sig inn í hug og hjörtu
bandarísku þjóðarinnar í
raunveruleikaþáttunum X Factor.
Í úrslitaþætti virtist Alex ætla að
biðja Sierru um að giftast sér þegar
hann lofsamaði stúlkuna sína og
vilja margir aðdáendur þáttanna
meina að Alex hafi hætt við á síð-
ustu stundu. Parið hefur nú komið
fram og þvertekið fyrir þá tilgátu.
„Við erum algjörlega á sömu
blaðsíðunni í okkar sambandi og
þess vegna vissi ég að hann ætl-
aði ekki að biðja mín,“ sagði Sierra
við miðilinn Zap2it eftir þátt-
inn. Sierra sagði jafnframt að þau
myndu aldrei opinbera einkalíf sitt
með þessum hætti. „Ef Alex myndi
biðja mín í beinni útsendingu
kæmi það út eins og við værum að
reyna að fá fleiri atkvæði.“ n
ingosig@dv.is
ÍNN
20:00 Hrafnaþing Síldar-
minjasafnið á Siglufirði
21:00 Fiskikóngurinn
Í hátíðarskapi
Frozen vinsælust
Konungsdæmi eilífs vetrar heillar
T
eiknimyndin Frozen,
nýjasta afurð Walt Disney,
vermir toppsæti íslenska
kvikmyndalistans eftir sína
fyrstu viku í sýningu. Í öðru sæti er
framhaldsmyndin um Hungurleik-
ana, Catching Fire, og í þriðja
sætinu er Homefront með Jason
Statham í aðalhlutverki.
Frozen fjallar um konung-
dæmi þar sem eilífur vetur ríkir
vegna álaga sem snjódrottningin
Elsa lagði yfir landið. Anna, að-
alpersóna myndarinnar, ákveður
að leita Elsu uppi og binda endi á
frostaveturinn endalausa. Til þess
þarf hún hjálp og fjallamaðurinn
Kristoff, hreindýrið Sven og snjó-
karlinn Olaf ákveða að leggja hönd
á plóginn. Kristen Bell talar fyr-
ir Önnu. Frozen hefur fengið afar
góðar viðtökur og góða dóma frá
erlendum miðlum. n
ingosig@dv.is
Vel tekið
Frozen trónir
á toppi vin-
sældalista
kvikmynda-
húsanna hér
á landi.
Sjö ára velgengni Twitter er vinsælt
tjáningarform manneskjunnar. MYND REUTERS
Helgi Íslandsmeistari
Í
slandsmótið í hraðskák fór fram
um síðustu helgi. Teflt var í aðalúti-
búi Landsbankans við góðar að-
stæður. Mótið fór nú fram í tíunda
skipti en það hefur frá upphafi
verið haldið til heiðurs Friðriki Ólafs-
syni og ber nafnið Friðriksmótið.
Mótið var vel skipað í ár og margir af
sterkustu hraðskákmönnum lands-
ins með þátttakenda. Þó vantaði
nokkra sterka kappa m.a. Hannes
Hlífar Stefánsson sem teflir nú mikið
í S-Ameríku.
Teflt var með nýjum tímamörkum.
Hver keppandi hafði fimm mínútur á
skákina auk þess sem tvær sekúnd-
ur bættust við hvern leik. Með þessu
móti á að vera hægt að forðast fall á
tíma. Þessi tímamörk með viðbótar-
tíma eru um margt sanngjarnari en
þau gömlu. Nú er það taflmennskan
sjálf sem gildir og ekki hægt að „berja
menn niður á tíma“ eins og það er
gjarnan kallað. Hins vegar verður
hamagangurinn minni með þessum
nýju tímamörkum og ef til vill ekki
sami sjarmi yfir þeim og hinum eldri
og hefðbundnu tímamörkum þar
sem menn geta lent í miklu tímahraki
og skondnir hlutir gerst.
Helgi Ólafsson stórmeistari og
skólastjóri Skákskólans var stiga-
hæsti keppandinn og tefldi á fyrsta
borði í fyrstu umferð. Helgi gaf
borðið eftir þegar hann tapaði fyrir
Ingvari Þór Jóhannessyni er hann
gleymdi sér og féll á tíma í tvísýnni
stöðu. Fljótlega komst hann þó aftur
á efsta borðið og hélt því út mótið
og vann öruggan sigur þrátt fyrir tap
gegn Hjörvari Steini í síðustu um-
ferð. Helgi Ólafsson er því Íslands-
meistari í hraðskák 2013. Í öðru sæti
varð áðurnefndur Ingvar Þór og
Hjörvar Steinn tók bronsið. Frekari
úrslit má finna á skak.is n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið