Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 40

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1959, Qupperneq 40
38* Búnaðarskýrslur 1957 varð að áætla verð afurðanna. Um það eru að vísu til skýrslur, en eigi þannig, að auðgert sé að reikna af þeim meðalverð, þar sem verðið var talsvert breyti- legt, bæði eftir árstímum og gæðum kjötsins, og eigi eru ætíð til magnstölur, er svara til bvers verðs. Auðgerðara var að reikna út verðmæti búða, þar sem unnt var að fá upplýsingar um raunverulegt meðalverð þeirra. Sláturafurðir sauðfjár hafa verið reiknaðar til verðmætis eftir meðalfallþunga sláturfjár, þeim sem skýrt er frá fyrr í þessum inngangi, þar sem rætt er um bú- fjárafurðir (bls. 33*—34*), svo og eftir meðalverði 1957, eftir því sem bezt var um það vitað. Ekki bafði verið reiknað út meðalverð kjötframleiðslu 1957 á hverjuin vcrzlunarstað, er útreikniugur verðmætisins var gerður, eins og gert hafði verið, þegar Búnaðarskýrslur 1954 voru samdar, en þetta ætti ekki að skipta miklu máli, þar sem veruleg jöfnun er orðin á kjötverði til framleiðenda milli framleiðslu- svæðanna. Lömb seld til lífs voru að þe6su sinni reiknuð sama verði að meðal- tali og sláturlömb. Þau munu að vísu hafa verið nokkru léttari en sláturlömbin að meðaltali, en gert er ráð fyrir, að það hafi unnizt upp með hærra verði. Einnig er gert ráð fyrir sama vænleika heimaslátraðs sauðfjár og sauðfjár, er slátrað var í sláturhúsum. Að vísu mun meira slátrað af rýrum lömbum lieima, en það mun þá vinnast upp með því, að víða er vænsta fullorðna fénu slátrað licima. Þyngd gæru er alls staðar áætluð 20% af kjötþunga. Mör umfram það, er fer í slátur, er áætlaður mjög lauslega, enda var verð á mörnum svo lágt, að þetta skiptir ekki miklu. Afurðir af hrossum eru vandreiknaðar. Magn afurðanna er áætlað á grund- vclli áður nefndrar athugunar hagdeildar Framkvæmdabankans á því, hve mörg kg af kjöti hafi komið á hverja hrosshúð: 206,5 kg á hverja húð af fullorðnu hrossi og 88,3 kg á hverja tryppahúð. Gert er ráð fyrir, að mestur hluti liúðanna af 1—3 vetra tryppum sé talinn með tryppahúðum, svo og allar húðir af folöldum, og að hvert tryppi hafi skilað um 150 kg af kjöti og hvert folald um 80 kg. Um verð á lirossakjöti og húðum hefur verið farið eftir skýrslum frá Framleiðsluráði land- búnaðarins. Um útreikninga á verðmœti annarra landbúnaðarafurða verður hér fátt sagt annað en það, að yfirleitt hefur verið reynt að fara alls staðar sem næst ráðandi verðlagi. Sumar afurðir eru taldar fram í krónum, þ. e. „aðrar garðjurtir“ og gróður- búsaafurðir. Einnig er slægjusala og verkfæraleiga þannig fram talin. Kindafóður er reiknað á 250 kr., hrossfóður á 400—750 kr. og nautgripafóður á 2500 kr., og er þetta hærra en er samkvæmt skattmati. Um afurðatjónsbætur á sauðfé í fjár- skiptasýslum svo og uppeldisstyrk, þar sem garnaveiki er í sauðfé, er farið eftir skýrslum frá Sauðfjársjúkdómanefnd. Sams konar skýrsla um verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar og er í töflu XI hefur tvisvar verið gerð áður, fyrir árin 1951 (tafla IX í Búnaðarskýrslum 1951) og 1954 (tafla XI A og B í Búnaðarskýrslum 1952—54). Fer hér á eftir saman- burður á verðmæti belztu greina landbúnaðarframleiðslunnar 1951, 1954 og 1957: 1951 1954 1957 Aukning 1954—57 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. % Afurðir af nautgripum ............. 158 754 221 034 313 217 92 183 41,7 „ ,, sauðfé...................... 91 128 110 504 212 917 102 413 92,7 „ „ hrossum ..................... 5 137 8 574 8 669 95 1,1 „ „ alifuglura ................. 12 853 10 105 14 845 4 740 46,9 „ „ svínum....................... 1 413 3 176 3 231 55 0,1 „ „ loðdýrum.................. 155 11 - 4-11 - Garðávextir............................ 18 448 23 771 23 210 -4-561 4-2,5 Gróðurhúsaafurðir ...................... 4 248 6 014 9 411 3 397 56,5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.