Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Blaðsíða 41
DV Ættfræði föstudagur 8. ágúst 2008 41
70 ára á sunnudag
Til hamingju með daginn
Hans Arreboe Clausen
málarameistari og leiðsögumaður
Arreboe fæddist
á Hellissandi og ólst
þar upp í foreldrahús-
um. Hann var í sveit
á sumrin að Hnaus-
um í Breiðuvík og síð-
ar í Ölfusinu. Hann
byrjaði ungur til sjós
og var þá meðal ann-
ars á kútter Gretti frá
Stykkishólmi. Hann
flutti svo til Reykja-
víkur 1940 og starf-
aði þá fyrst hjá breska
setuliðinu. Arreboe
hóf nám í málaraiðn
hjá Karli Ásgeirssyni frá Fróðá
1941 og lauk sveinsprófi 1945
og öðlaðist síðar meistara-
réttindi. Hann stundaði síðan
málaraiðn allan sinn starfsfer-
il, eða til 1992.
Arreboe lærði norsku og
síðan dönsku á tungumála-
námskeiðum hjá sendikenn-
urum við HÍ. Hann hóf leið-
sögustörf hjá Ferðaskrifstofu
ríkisins 1960.
Arreboe er einn af stofn-
endum Félags leiðsögumanna
en hann stundaði leiðsögu-
störf fyrir erlenda og íslenska
ferðamenn hér á landi á hverju
sumri frá stofnun félagsins og
fram á tíunda áratug.
Arreboe átti sæti í trún-
aðarmannaráði Málarafélags
Reykjavíkur, sat í ritnefnd og
skemmti- og fræðslunefnd fé-
lagsins, sat í stjórn Sveina-
sambands byggingamanna
1945-51 og var lengi í trúnað-
armannaráði Félags leiðsögu-
manna. Þá var hann einn af
stofnendum Ungmennafé-
lagsins Reynis á Hellissandi
og var formaður þess eitt kjör-
tímabil.
Arreboe er vel hagmælt-
ur og ágætur sögumaður, hef-
ur samið fjöldan allan af fer-
skeytlum og skrifað fjölda
greina í blöð og tímarit um
ýmis málefni líðandi stundar.
Hann var lengi búsettur við
Kársnesbrautina í Kópavogi
og er einn af frumbýlingum
Kópavogs
Fjölskylda
Kona Arreboe var Helena
Bojkow, f. 26.4. 1922, d. 22.6.
1999, hjúkrunarfræðingur,
síðast á Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur.
Synir Arreboe og
Helenu: Andri Örn
Clausen, f. 25.2. 1954,
d. 3.12. 2002, leikari
og síðar yfirsálfræð-
ingur á krabbameins-
deild Landsspítal-
ans en sambýliskona
hans var Elva Ósk Ól-
afsdóttir leikkona og
eru börn þeirra Agnes
Björt og Benedikt; Mi-
chael Valur Clausen,
f. 25.5. 1958, barna-
læknir í Reykjavík,
kvæntur Heiðu Dav-
íðsdóttur hjúkrunarfræðingi
og er sonur þeirra Andri, en
börn Michaels frá fyrra hjóna-
bandi eru Snorri Örn, Birna
Helena og Ívar Örn, og dætur
Heiðu eru Linda og Dagný.
Arreboe eignaðist fimm al-
systkini og eru fjögur þeirra á
lífi.
Foreldrar Arreboe voru Axel
Clausen, f. 30.4. 1888, d. 5.2.
1985, kaupmaður í Reykjavík,
og Anna Einarsdóttir, f. 29.11.
1897, d. 3.5. 1994, húsmóðir.
Ætt
Axel var bróðir Óskars
Clausen rithöfundar, og Ar-
reboe ráðherrabílstjóra, föð-
ur Alfreðs Clausen söngvara,
Arnar Clausen, föður Jóhönnu
Vigdísar leikkonu, og föður
Hauks Clausen, föður Ragn-
heiðar Elínar Clausen, þular
og fyrrv. fréttamanns.
Axel var sonur Holgeirs Pet-
ers Clausen, gullgrafara, kaup-
manns og alþm. Hanssonar A.
Clausen, borgarráðsmanns í
Kaupmannahöfn Holgersson-
ar, kaupmanns í Hæstakaup-
stað á Ísafirði. Móðir Holgeirs
Peters var Ása, dóttir Óla,
kaupmanns í Reykjavík Sand-
holt. Móðir Óla var Anike,
dóttir Ola sænska og Carinu
grænlensku. Móðir Ásu var
Guðrún Árnadóttir, kaup-
manns í Reykjavík Jónssonar.
Móðir Axels var Guðrún
Þorkelsdóttir, prófasts á Staða-
stað Eyjólfssonar, og Ragn-
heiðar, systur Páls, langafa
Péturs Sigurgeirssonar bisk-
ups.
Foreldrar Önnu voru Einar
Hákonarson, útvegsb. á Kletts-
búð á Hellissandi, og Jónína
Jónsdóttir.
90
ára á
sunnudag
Föstudaginn 8.ágÚst
30 ára
n Ernesto Jose Barboza Curbelo
Galtalind 19, Kópavogur
n Lukasz Wieczorek
Skúlagötu 32, Reykjavík
n Jaroslaw stefanowicz
Akurbraut 17, Njarðvík
n annika grosse
Skeljanesi 4, Reykjavík
n Justyna Ewa Krajewska
Egilsbraut 23, Neskaupstaður
n Wojciech Wywrocki
Vallargötu 15, Grímsey
n Joel Charles Owona
Gunnarsholti, Hella
n ronald stefán
Laugarási, Egilsstaðir
40 ára
n aziza ascour
Álftamýri 54, Reykjavík
n Piotr Paciejewski
Hraunbæ 40, Reykjavík
n sigurborg Ólafsdóttir
Fagradal, Stokkseyri
n örn Logi Hákonarson
Baughóli 37, Húsavík
n gísli arnar gíslason
Hafnarbyggð 29, Vopnafjörður
n Kristín Margrét sigurðardóttir
Lindargötu 13, Sauðárkrókur
n gunnar Möller
Grundargötu 4, Akureyri
50 ára
n Emiliana Lovísa sigurðsson
Hammersminni 22, Djúpivogur
n Elín Bjarnadóttir
Skeggjagötu 10, Reykjavík
n Ólafur Jónsson
Berjalandi, Mosfellsbær
n sigurlína J gunnarsdóttir
Bárugötu 29, Reykjavík
n Hrefna Haraldsdóttir
Túngötu 41, Reykjavík
60 ára
n sigríður Þorvaldsdóttir
Súluhöfða 2, Mosfellsbær
n auður Jóna Maríusdóttir
Hlíðarhjalla 59, Kópavogur
n guðfinnur Pálmar sigurfinnsson
Blásölum 22, Kópavogur
70 ára
n Leifur gíslason
Bakkavör 3, Seltjarnarnes
n Ólafur sigurþórsson
Króktúni 18, Hvolsvöllur
n Elvar Bjarnason
Herjólfsgötu 38, Hafnarfjörður
n Haraldur Hafsteinn Jónsson
Hverfisgötu 4, Siglufjörður
75 ára
n Kristmundur H Herbertsson
Borgarhrauni 6, Grindavík
n sigurður Kr Jónsson
Flúðabakka 1, Blönduós
n Laufey Jóhannesdóttir
Aðalgötu 1, Reykjanesbær
80 ára
n guðrún Ingibjörg Oddsdóttir
Lækjasmára 106, Kópavogur
n Erla Ólafsdóttir
Sóltúni 9, Reykjavík
n albert Þorsteinsson
Svöluhrauni 11, Hafnarfjörður
85 ára
n ágúst stefánsson
grandavegi 47, reykjavík
n Elín friðriksdóttir
Kvisthaga 19, reykjavík
90 ára
n Bergþóra Jónsdóttir
Krosseyrarvegi 8, Hafnarfjörður
95 ára
n Eðvaldína Kristjánsdóttir
Dvergabakka 4, Reykjavík
101 ára
n auðbjörg Jónsdóttir
Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík
laugardaginn 9.ágÚst
30 ára
n Jacek Wyrwas
Klapparhlíð 9, Mosfellsbær
n Krzysztof Wojcik
Grundargarði 9, Húsavík
n Hugrún Ósk sævarsdóttir
Kambaseli 30, Reykjavík
n Jónas árnason
Nýbýlavegi 62, Kópavogur
n unnur Björk Hauksdóttir
Hæðargarði 28, Reykjavík
n unnur Þóra Högnadóttir
Stigahlíð 28, Reykjavík
n sigurður Ingi Kristinsson
Lyngheiði 27, Hveragerði
40 ára
n Heidi didriksen
Æsufelli 2, Reykjavík
n tao Ma
Laugarási, Egilsstaðir
n agnes Eyþórsdóttir
Fífurima 50, Reykjavík
n Jón Ingi Jónsson
Þórustöðum 1, Selfoss
n Kristján friðriksson
Hrísbraut 9, Höfn
n ásdís Ingunn sveinbjörnsdóttir
Hlíðarbyggð 39, Garðabær
n Oddný Kristín Óttarsdóttir
Sléttuvegi 3, Reykjavík
50 ára
n Num Phiubaikham
Eyjahrauni 41, Þorlákshöfn
n tomasz Kapelko
Arnarhrauni 21, Hafnarfjörður
n Börkur Ingvarsson
Garðsstöðum 29, Reykjavík
n Eydís sveinbjörg ástráðsdóttir
Hagaseli 6, Reykjavík
n Kristján V Kristjánsson
Lindarbergi 4, Hafnarfjörður
n Jóhann Kristjánsson
Torfnesi heimav. M.Í, Ísafjörður
n Jón Hlíðar Kristjánsson
Heinabergi 10, Þorlákshöfn
60 ára
n gunnar Þorvaldur andersen
Lyngbrekku 5, Kópavogur
n sæunn freydís grímsdóttir
Heiðarbrún 18, Hveragerði
n Hjörvar O Jensson
Bakkabakka 7, Neskaupstaður
n anna guðmundsdóttir
Drekavöllum 26, Hafnarfjörður
70 ára
n Valdís Þorleifsdóttir
Gilsárstekk, Breiðdalsvík
n rita Prigge Helgason
Kirkjuvegi 11, Reykjanesbær
75 ára
n garðar forberg
Klapparstíg 1, Reykjavík
n Hermann ágúst Bjarnason
Engjavegi 53, Selfoss
n sigurður reynisson
Sólvöllum 7, Akureyri
n ásbjörn Kristófersson
Barðaströnd 15, Seltjarnarnes
n sigríður Króknes
Hjallavegi 6, Ísafjörður
80 ára
n María stefanía steinþórsdóttir
Lindargötu 66, Reykjavík
n Heiðveig Hálfdánardóttir
Ölduslóð 28, Hafnarfjörður
n Margrét albertsdóttir
Garðsenda 9, Reykjavík
85 ára
n Páll Halldórsson
Grandavegi 47, Reykjavík
n Ólöf guðný geirsdóttir
Rauðalæk 16, Reykjavík
90 ára
n Helga Jóhannsdóttir
Stigahlíð 46, Reykjavík
100 ára
n Jónína Pálsdóttir
Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík
sunnudaginn 10.ágÚst
30 ára
n Zivile galinskaite
Austurgötu 20, Reykjanesbær
n angela Claire stokes
Tómasarhaga 25, Reykjavík
n Jie Hao
Ármúla 5, Reykjavík
n renata Borucka
Gerðavegi 25, Garður
n Michael Ouma Ohola
Mýrargötu 16, Reykjavík
n Elena s. aleksandrova-Kamenova
Jöklafold 1, Reykjavík
40 ára
n Iheoma Ndunaga
Seljalandi 5, Reykjavík
n Berglind ágústsdóttir
Efra-Langholti, Flúðir
n sveinn Pálmi Hólmgeirsson
Götu, Hvolsvöllur
n Hermann aðalsteinsson
Lyngbrekku, Húsavík
n Kristjana ríkey Magnúsdóttir
Heiðargerði 9, Húsavík
n Hlín Ingólfsdóttir
Klapparhlíð 24, Mosfellsbær
n davíð Þorvaldur Magnússon
Ennisbraut 10, Ólafsvík
n Elfar Bergþórsson
Miðtúni 15, Sandgerði
50 ára
n Erlendur Magnús Magnússon
Bjarkarholti 4, Mosfellsbær
n Helga guðmundsdóttir
Reyrengi 55, Reykjavík
n Hörður Þór Harðarson
Funafold 50, Reykjavík
n Valdís sigrún Larsdóttir
Vættaborgum 144, Reykjavík
n Ingunn Baldursdóttir
Hjallavegi 50, Reykjavík
n sverrir guðmundsson
Laugavegi 141, Reykjavík
60 ára
n Evald E sæmundsen
Fjölnisvegi 18, Reykjavík
n gísli Kristjánsson
Öldustíg 15, Sauðárkrókur
n Jón Þorkell rögnvaldsson
Álfhólsvegi 113, Kópavogur
n álfheiður sigurðardóttir
Ekrusmára 19, Kópavogur
70 ára
n Þórhanna guðmundsdóttir
Digranesvegi 42, Kópavogur
n Bergþóra s Valgeirsdóttir
Hólabraut 8, Hafnarfjörður
75 ára
n guðný Erla Eiríksdóttir
Veghúsum 31, Reykjavík
n Jón arnar Þorvaldsson
Herjólfsgötu 40, Hafnarfjörður
80 ára
n Margrét Jónína Jóhannsdóttir
Hlíðarvegi 45, siglufjörður
n Hanna Kristbjörg guðmundsdóttir
Víðilundi 14e, akureyri
n Kristján Jónsson
frostafold 73, reykjavík
80 ára
n sigríður rósa Kristinsdóttir
Lagarfelli 9, Egilsstaðir
n Wanda Þórðarson
Hverahlíð 23B, Hveragerðir
90 ára
n Kristín María gísladóttir
Reynimel 40, Reykjavík
upplýsingar
um afmælisbörn
sENda Má uPPLýsINgar uM
afMæLIsBörN á kgk@dv.is