Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2008, Blaðsíða 26
Helgarblað DVföstudagur 8. ágúst 200826 HIN HLIÐIN Þurfti einu sinni að leika fatafellu Nafn? „Georg Erlingsson Merritt.“ Atvinna? „Vinn í grunnskóla við tölvu- umsjón og sem stuðningsfull- trúi, einnig Dj og listamaður.“ Hjúskaparstaða? „Single at the moment.“ Fjöldi barna? „Ekkert.“ Áttu gæludýr? „Nei.“ Hvaða tónleika fórstu á síðast? „Fór á Hróarskeldu í rigning- unni miklu í fyrra. Svaka stuð. Muse var geggjuð.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Já, reyndar. Það er bara fyndin saga, segi kannski einhvern tímann frá því.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „Svarta húfan mín, ég elska hana. Æi, hún er svo hlý og stór.“ Hefur þú farið í megrun? „Já og stunda hana 24 tíma sól- arhringsins.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögð- um mótmælum? „Nei, en ef launamál hjá fólki í störfum í grunnskólum fara ekki að batna gæti alveg farið svo að ég skipuleggi mótmæli sjálfur.“ Til hvers hlakkar þú núna? „Að gera atriðið mitt í Gay pride-göngunni og fara á Madonnu-tónleika í París í september. Og síðan snúa mér meira að tónlistinni og mála.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Já, ég held að við fáum aðgang að einhverju miklu stærra en því lífi sem við þekkjum hér.“ Hvaða lag skammastu þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Ó, Guð, þau eru svo mörg... Mambo number 5 til að nefna eitt.“ Afrek vikunnar? „Að halda Draggkeppni Íslands sem var á miðvikudaginn.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Já, á trommur, gítar og smá á píanó.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Nei, ekki beint, en var einu sinni að vinna sem þjónn og spákona greip í höndina á mér og sagði mér ýmislegt, til dæmis að ég hefði verið sígauni í fyrra lífi.“ Styður þú ríkisstjórnina? „Ég get ekki beint sagt já eða nei við því, það er mjög margt hjá ríkisstjórninni sem þarf að laga.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Að læra að elska sjálfan sig svo maður geti elskað aðra. Vera samkvæmur sjálfum sér og deila með öðrum.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Auðvitað Madonnu, mig langar að spyrja hana að svolitlu, ég er nefnilega með lag sem ég vil að hún taki upp og syngi áður en hún verður sextug. Ég er svaka- legur Madonnu-aðdáandi og er einmitt að fara núna í septemb- er að sjá hana í París og er það fimmta skiptið sem ég fer að sjá hana. I guess I love her...“ Hverjum líkist þú mest? „Ég veit það ekki... kannski Guði?“ Ertu með tattú? „Nei.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, ég er alltaf að semja ljóð, texta og lög.“ Eru fatafellur að þínu mati listamenn? „Já, að vissu leyti. Ég þurfti einu sinni að leika fatafellu fyrir tón- listarmyndband og þurfti að sveifla mér á súlunni og það er sko ekkert smá erfitt að gera allar þessar kúnstir sem þær gera. Ég dáist að þeim að geta þetta.“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Já, örugglega, er mjög fjölhæfur. Fyrir mér eru þeir ekki leyndir.“ Af hverju stafar mannkyninu mest hætta? „Bandaríkjunum.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „London og París, mér líður allt- af svo vel þar. Ég fíla skemmti- staðina Q-bar og Kofa Tómasar frænda.“ Hvað er fram undan? „Nú, auðvitað Gay Pride og ætla ég að vera „Eve in the future“ og svo eru það tónleikarnir með Madonnu. En síðan er ég að fara að vinna í fyrstu sólóplötunni minni sem ég er aðeins byrjað- ur á og að halda áfram að mála fleiri málverk til að geta haldið mína fyrstu sýningu.“ GeorG erlinGsson tekur þátt í Gay Pride af miklum krafti. Hann sá um draGGkePPnina oG ætlar að sjálfsöGðu að taka þátt í GönGunni. fram undan er fyrsta sólóPlatan oG tónleikar með madonnu í París. dv mynd Heiða Ertu að flytja? Láttu fagmenn sjá um verkið fyrir þig Örugg og trygg þjónusta Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Að eiga og elska heimsins versta hund -Mjög fyndin ástarjátning ... Í bókinni Marley og ég er viðfangsefninu lýst af hlýju ... gamansemi og ástúð. New York Times -Fyndin og hjartnæm saga um fimmtíu kílóa Labrador sem var jafn tryggur og elskulegur og hann var óþekkur. People -Hugsanlega hugljúfasta bók ársins. Sannarlega hundavinabók ársins. USA Today MARLEY OG ÉG er bók sem allir hundaáhugamenn verða að lesa - og hinir líka. Marley og ég John Grogan Að eiga og elska heimsins versta hund Á metsölulista New York Times Frum- útgáfa í kilju HÓLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.