Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 43
DV Ættfræði föstudagur 29. ágúst 2008 43
40 ára á föstudag
til hamingju með daginn
Sigrún Edda Björnsdóttir
leikkona, leikstjór og rithöfundur
Sigrún Edda fæddist
í Reykjavík og ólst þar
upp í Vesturbænum.
Hún var í Melaskóla og
Hagaskóla, stundaði
nám við MR og útskrif-
aðist frá Leiklistarskóla
Íslands 1981.
Sigrún Edda hefur
verið leikari við Þjóð-
leikhúsinu og hjá Leik-
félagi Reykjavíkur, hef-
ur verið fastráðin hjá
báðum húsunum, lék
hjá Alþýðuleikhúsinu,
kvennadeild og hjá
Leikfélagi Íslands. Hún hefur
leikið í nokkrum kvikmyndum,
í fjölda útvarpsleikrita og fjölda
sjónvarpsleikrita og þátta.
Sigrún Edda hefur leikið yfir
sjötíu hlutverk á leiksviði og þar
af fjölda burðarhlutverka. Þar
má m.a.nefna Láru, í Degi von-
ar, sem Sigrún Edda fékk Grím-
una fyrir í fyrra sem besta leik-
kona í aðalhlutverki; Blance, í
Sporvagninum Girnd, sem hún
fékk tilnefningu til Grímunn-
ar fyrir; titilhlutverkiið í Feg-
urðardrottningunni frá Línakri
sem hún fékk tilnefningu til
DV-menningarverðlauna, og
Örlagafyllibyttuna í Stjörnum á
morgunhimni, sem hún fékkk
tilnefningu til DV-
menningarverðlauna.
Sigrún Edda hef-
ur leikstýrt þó nokkr-
um leikritum á síðustu
árum. Hún fékk Grím-
una fyrir leikstjórn á
útvarpsleikritinu Skáld
leytar harms, 2006, og
var tilnefnd til Grímu-
verðlauna fyrir leist-
jórn á Engli í Vestur-
bænum.
Þá hefur Sigrún
Edda verið afkastamik-
ill rithöfundur. Hún
hefur samið sjónvarpsþætti,
hefur samið teiknimyndasögu
og skrifað ellefu barnabækur.
Fjölskylda
Eiginmaður Sigrúnar Eddu
eru Axel Hallkell Jóhannesson,
f. 31.1. 1963, leikmyndahönn-
uður og tónlistarmaður.
Börn Sigrúnar Eddu eru
Guðrún Birna Jóhannsdóttir, f.
16.2. 1978; Kormákur Örn Ax-
elsson, f. 22.5. 1990.
Foreldrar Sigrúnar Eddu eru
Björn Björnsson, f. 9.3. 1933,
flugvirki í Reykjavík, og Guð-
rún Ásmundsdóttir, f. 19.11.
1935, leikkona og varaborgar-
fulltrúi.
50
ára á
laugardag
Föstudaginn 29. ágúst
30 ára
n anna Wasala
Hólabraut 6, Reykjanesbær
n sylwia godlewska
Dvergabakka 4, Reykjavík
n sigríður Þóra Ólafsdóttir
Strembugötu 6, Vestmannaeyjar
n Hildur sveinsdóttir
Fífuseli 14, Reykjavík
n Eyrún Ýr tryggvadóttir
Baldursbrekku 1, Húsavík
n Magnús Ómarsson
Stelkshólum 2, Reykjavík
n sara Jóhannsdóttir
Efstasundi 35, Reykjavík
40 ára
n Janice Leigh Hawes
Nýlendugötu 24b, Reykjavík
n Krzysztof tomasz skibinski
Hammersminni 4, Djúpivogur
n guðrún gísladóttir
Heiðargerði 11, Húsavík
n gestur guðbrandsson
Perlukór 2, Kópavogur
n María dís Cilia
Nýlendugötu 15a, Reykjavík
n axel örn Cortes
Furulundi 3, Garðabær
n Björgvin friðriksson
Grófarseli 16, Reykjavík
50 ára
n Herdís sveinbjörnsdóttir
Kirkjuvegi 8b, Hafnarfjörður
n daníel Heiðar guðjónsson
Grundargerði 14, Reykjavík
n sigurgeir Vagnsson
Klöppum, Akureyri
n anna Þórðardóttir
Hrafnakletti 9, Borgarnes
n Hansína Hrönn Jóhannesdóttir
Granaskjóli 12, Reykjavík
n axel Kristján Pálsson
Hrygg 3, Selfoss
n Bjarni geir guðbjartsson
Tröllaborgum 6, Reykjavík
n úlfar guðmundsson
Birkilundi 4, Akureyri
n Helga Hauksdóttir
Hraunholti 13, Garður
60 ára
n Ólafía s Magnúsdóttir
Bakkaseli 36, Reykjavík
n guðlaugur Ævar Hilmarsson
Stórholti 13, Ísafjörður
n sigurdór andrésson
Þverholti 9, Mosfellsbær
n Þorgeir Vigfússon
Efri-Brúnavöllum 2, Selfoss
n Jón Vigfússon
Efri-Brúnavöllum 2, Selfoss
n Jens Jónsson
Dofraborgum 1, Reykjavík
n Ólafía Ingibjörg gísladóttir
Silfurbraut 33, Höfn
n Herdís Jónsdóttir
Fellahvarfi 7, Kópavogur
n Einar H Benjamínsson
Rituhólum 17, Reykjavík
70 ára
n agnar Þór aðalsteinsson
Krosseyrarvegi 8, Hafnarfjörður
n Helgi Þór Jónsson
Urðarteigi, Djúpivogur
n Eggert Eggertsson
Byggðavegi 119, Akureyri
n Jón Þorgeirsson
Strikinu 10, Garðabær
75 ára
n Bjarni Elíasson
Mýrum, Drangsnes
n Eva Þórðardóttir
Sæviðarsundi 16, Reykjavík
n axel sigurðsson
Hörpugötu 3, Reykjavík
n guðrún Helga Lárusdóttir
Birkihvammi 3, Hafnarfjörður
80 ára
n sigurjón friðriksson
Hamrahlíð 24, Vopnafjörður
n Jóhannes guðmundsson
Laugalæk 48, Reykjavík
85 ára
n Hulda Inger Klein Kristjánsson
Kópavogsbraut 1a, Kópavogur
n Hólmfríður Hafliðadóttir
Aðalgötu 1, Reykjanesbær
n Jón Hansson
Stekkjarbergi 1, Hafnarfjörður
n gunnar Bergsteinsson
Skúlagötu 20, Reykjavík
90 ára
n regína guðmundsdóttir
Aðalgötu 5, Reykjanesbær
laugardaginn 30. ágúst
30 ára
n saida rumapea
Ársölum 3, Kópavogur
n Jóhanna guðrún guðmundsdóttir
Árakri 3, Garðabær
n Ingimar Ingimarsson
Sléttahrauni 30, Hafnarfjörður
n Ingvar Jakobsson
Norðurvegi 2, Ísafjörður
n Hlynur steinarsson
Hraunbæ 43, Reykjavík
n Kjartan Þór sveinbjörnsson
Lækjasmára 7, Kópavogur
n ragnar Hafsteinn Jóhannsson
Hraunbæ 22, Reykjavík
n anna Lísa Björnsdóttir
Ránargötu 19, Reykjavík
n Linda dögg Ólafsdóttir
Vesturási 20, Reykjavík
40 ára
n Wojciech Jankowski
Ástjörn 5, Selfoss
n Piotr Buczma
Safamýri 89, Reykjavík
n álvaro M. gomes de Carvalho
Hafnarbraut 11, Kópavogur
n Hafþór Hallbergsson
Gautlandi 17, Reykjavík
n sæmundur guðmundsson
Stuðlaseli 13, Reykjavík
n svava Vilborg Ólafsdóttir
Faxabraut 26, Reykjanesbær
n Þorleifur örn Björnsson
Fífuseli 17, Reykjavík
n Þóra ragnarsdóttir
Strandvegi 6, Garðabær
n sigurður Haukur gestsson
Aratúni 42, Garðabær
n sæmundur grétarsson
Sörlaskjóli 36, Reykjavík
n Hreinn Hrafnkelsson
Ljósulind 10, Kópavogur
50 ára
n Elísabet Konráðsdóttir
Giljalandi 3, Reykjavík
n Kristinn Björnsson
Helgafellsbraut 7, Vestmannaeyjar
n guðmundur ágústsson
Sólheimum 12, Reykjavík
n Inger María sch ágústsdóttir
Viðarási 30, Reykjavík
n Hilmar Þór sigurðsson
Hamraborg 32, Kópavogur
n smári Jónsson
Dalalandi 6, Reykjavík
n stefán Pétur Jónsson
Lerkihlíð 3, Sauðárkrókur
n Halldór sigurðsson
Þorvaldsstöðum, Reykholt
n guðmundur Karl Magnússon
Írabakka 30, Reykjavík
60 ára
n tadeusz Eugeniusz sapa
Krummahólum 6, reykjavík
n ásdís H Magnúsdóttir
furugerði 19, reykjavík
n Marías sveinsson
Langholtsvegi 132, reykjavík
n Helgi Valgeirsson
stekkjarbergi 8, Hafnarfjörður
n ragnhildur Hreiðarsdóttir
Heiðargerði 8, Húsavík
n Ingunn anna Jónasdóttir
Brekkubraut 10, akranes
n guðmundur skagfjörð Pálsson
Hrannargötu 3, flateyri
n Mímir arnórsson
granaskjóli 54, reykjavík
n Hafþór Magnússon
austurbergi 8, reykjavík
70 ára
n sólveig Þorleifsdóttir
Gunnólfsgötu 14, Ólafsfjörður
75 ára
n gunnhildur alexandersdóttir
Hæðargarði 33, Reykjavík
n Hans Þorvaldsson
Norðurgötu 11, Siglufjörður
n Þór steinberg Pálsson
Kringlumýri 21, Akureyri
n Erna Hvanndal Hannesdóttir
Fagrahvammi 4, Hafnarfjörður
n María sigurgeirsdóttir
Hverfisgötu 8, Siglufjörður
n guðrún ármannsdóttir
Dúfnahólum 2, Reykjavík
n sigurður sveinbjörn Bjarnason
Barrholti 26, Mosfellsbær
80 ára
n Ólafur skúli Eysteinsson
Hávegi 7, Kópavogur
n Einar s Mýrdal Jónsson
Brekkubraut 3, Akranes
n díana Þórunn Kristjánsdóttir
Lautasmára 5, Kópavogur
n unnur Jónsdóttir
Heiðvangi 5, Hella
85 ára
n Jósúa Magnússon
Lækjarbrún 14, Hveragerði
n Júlíana guðmundsdóttir
Kópavogsbraut 1a, Kópavogur
n fríða Helgadóttir
Efstalandi 4, Reykjavík
sunnudaginn 31. ágúst
30 ára
n renata Wilkowska
Hringbraut 95, Reykjanesbær
n Vala Björk ásbjörnsdóttir
Selbraut 18, Seltjarnarnes
n gígja guðbrandsdóttir
Njálsgötu 49, Reykjavík
n Jón Þór sigurvinsson
Sóltúni 16, Reykjavík
n Baldvin Jónsson
Furuvöllum, Mosfellsbær
n guðmundur Þór Pálsson
Hraunsholtsvegi 1, Garðabær
n Þóra Björg sigurðardóttir
Hellum, Borgarnes
n alda Ingibergsdóttir
Kristnibraut 63, Reykjavík
n Brynhildur Heiðard Ómarsdóttir
Sogavegi 170, Reykjavík
n gísli Hreinn Halldórsson
Flókagötu 61, Reykjavík
n Ína sigrún Þórðardóttir
Írabakka 18, Reykjavík
n Einar Hjálmarsson
Langsstöðum, Selfoss
n Hjálmtýr Valur Hjálmtýsson
Kötlufelli 3, Reykjavík
n arnheiður dögg Einarsdóttir
Guðnastöðum, Hvolsvöllur
n Elsa gunnarsdóttir
Álftamýri 24, Reykjavík
n Íris Erlingsdóttir
Háholti 1, Hafnarfjörður
n sóley Kristjánsdóttir
Barónsstíg 19, Reykjavík
40 ára
n andre Nitschke
Torfufelli 30, Reykjavík
n Pawel Jerzy tym
Rauðalæk 13, Reykjavík
n dariusz sowul
Álftarima 1, Selfoss
n Marzanna Hanna danilczuk
Hafnargötu 18, Grindavík
Ólafur Ragnarsson
skipstjóri
Ólafur fæddist í Kefla-
vík en ólst upp á Ísafirði
og í Borgarnesi. Hann
lauk fiskimannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í
Reykjavík 1963 og síðar
farmannaprófi við sama
skóla 1980.
Ólafur var háseti og
stýrimaður á farskipum,
bátum og togurum frá
1953 en eftir 1980 var
hann stýrimaður á far-
skipum, síðustu árin hjá
Ríkisskip. Hann var yf-
irstýrimaður og afleys-
ingaskipstjóri á ms. Esju og ms
Heklu 1978-88, var síðan skip-
stjóri á norsku skipi 1988, var
stýrimaður á Hofsjökli um skeið,
var síðan á dönskum og sænsk-
um skipum en lengst af yfirstýri-
maður á fraktskipum H. Folmer
í Kaupmannahöfn eða á árunum
1990-2004.
Hann var síðan stýrimaður á
Valberg, eftirlitsbáti með kapal-
lögnum í Norðursjó 2006.
Fjölskylda
Dóttir Ólafs er Ragnhildur
Halldóra, f. 24.5. 1964, búsett í
Reykjavík en móðir Ragnhildar
var Ingibjörg Sigurðardóttir sem
lést fyrir fáeinum dögum.
Dóttir Ólafs og fyrrverandi
konu hans, Guðbjargar Pálma-
dóttur, er Rósa, f. 21.1.
1971, búsett í Vest-
mannaeyjum.
Dætur Guðbjargar frá
því áður eru María Krist-
ín, f. 17.1. 1962, búsett í
Reykjavík; Hafdís, f. 24.7.
1964, búsett í Reykjavík.
Ólafur á þrjú systkin
samfeðra. Þau eru Elín
Jóna, búsett í Noregi;
Ragnhildur Helga, bú-
sett í Borgarnesi; Brynj-
ar, búsettur í Reykjanes-
bæ.
Ólafur á fimm systkin
sammæðra. Þau eru: Kristbjörg
Markúsdóttir, búsett í Hveragerði;
Guðmundur Þ. Guðmundsson,
búsettur í Reykjavík; Ragna Moyj-
er, búsett í Bandaríkjunum; Pétur
og Karl Wooton, búsettir á Eng-
landi, en þar var Auður, móðir
þeirra, sem nú er látin, gift og bú-
sett um áratuga skeið.
Foreldrar Ólafs: Ragnar Ás-
mundsson, nú látinn, verkamað-
ur og húsvörður við grunnskólann
í Borgarnesi, og Auður Ólafsdótt-
ir frá Hnífsdal. Þau slitu samvist-
um. Ragnar giftist síðar Halldóru
Jónsdóttur og ólst Ólafur upp að
mestu leyti hjá þeim, föður sínum
og fósturmóður í Borgarnesi.
Ólafur tekur á móti gestum í
íþróttahúsinu í Njarðvíkum 30.8.
kl 14.00.
70
ára á
föstudag
n dorota sypek
Laugarnesvegi 114, Reykjavík
n tómas Philip rúnarsson
Kaplaskjólsvegi 39, Reykjavík
n sigrún Ólafsdóttir
Brekkuhvarfi 12, Kópavogur
n Hugrún Ester sigurðardóttir
Jörfalind 28, Kópavogur
n Magnús Már sigurðsson
Reykási 35, Reykjavík
n Pétur Bóas Jónsson
Stórholti 27, Reykjavík
n guðrún Halla Jónsdóttir
Eskihlíð 20, Reykjavík
n ragnar Ingi Björnsson
Grenimel 45, Reykjavík
n Ingvar Jónsson
Auðbrekku 24, Kópavogur
n Katrín axelsdóttir
Stigahlíð 4, Reykjavík
n Claudia silke Ólafsson
Vallarhúsum 27, Reykjavík
50 ára
n devraj gurung
Jörfabakka 22, Reykjavík
n rafn Haraldur sigurðsson
Flyðrugranda 8, Reykjavík
n Linda Olsen
Breiðvangi 24, Hafnarfjörður
n gísli runólfsson
Hróarsholti 1, Selfoss
n Edda svanhildur stefánsdóttir
Leirubakka 2, Reykjavík
n snæbjörn guðni Valtýsson
Steinási 6, Njarðvík
n gunnhildur garðarsdóttir
Ægissíðu 19, Grenivík
n guðbjörn arnórsson
Blásölum 22, Kópavogur