Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 49
Helgarblað STAÐREYNDIR UM MÚRINN Bygging hófst upphaflega í tíð Shi Huangdi um 200 f.Kr. en síðan aukinn verulega í tíð síðari keisaraætta. Lengd: 6.700 kílómetrar ef allt er talið. Hæð og breidd: Mest 9 metrar á hæð og 7 metra breiður. þeir 6.700 kílómetra lengd. Sagt er að þegar veldi Ming-keisar- anna var mest hafi milljón her- menn mannað múrinn að stað- aldri. En öll sú gríðarlega vinna sem fór í múra Ming-ættarinn- ar var til einskis. Árið 1644 voru hlið múrsins við Shanghaigu- an opnuð af sviksömum hers- höfðingja sem hleypti inn heil- um her mongólskra ættbálka frá Mansjúríu. Ferðamannastaður Ming-ættin féll og Mansjú- veldið tók við í Kína og ríkti þar til síðasti keisarinn hrökklaðist frá 1912. Í tíð Mansjú-manna náði Kína svo langt í norður að múrinn hafði enga þýðingu lengur. Undir lok 19. aldar var gert við hluta Kínamúrsins og það er sá hluti sem nú er sýndur ferða- mönnum hvaðanæva. En stórir hlutar múrsins hafa eyðst í tímans rás. Nú eru aðeins 20-30 prósent múrsins í skikkanlegu ástandi. En það er nóg til að vekja furðu allra sem augum líta. KÍNAMÚRINN sagan öll Fyrsti keisari Kína Shi Huangdi lét hefja byggingu múrsins. SLÁR Nýjar haustvörur frá Stærðir 42-56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.