Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 39
föstudagur 29. ágúst 2008 39Sport „Of gott til að vera satt“ að viðurkennast að það er sérstök til- finning að fá ekki verðlaunapening,“ segir Guðmundur. Hann segir liðið hafa rætt það sín á milli hve góður árangurinn var og tilfinningin fyrst hafi verið sér- stök. Tap í úrslitaleik, en engu að síð- ur fannst mönnum þeir hafa unnið silfrið. „Tilfinningarnar voru að víxl- ast. Bæði voru vonbrigði og gleði fyrst á eftir. En núna í dag upplifir maður eingöngu mikla gleði. Maður þarf að minna sjálfan sig á að það er meira en að segja það að fá silfurverðlaun á Ól- ympíuleikunum.“ Ekki búinn að ákveða framhaldið Samningur Guðmundar við HSÍ rann út eftir Ólympíuleikana en hann segist ekki búinn að ákveða framhald- ið. „Ég er byrjaður að hugsa um þetta, en ég er ekki búinn að ákveða mig. Það er að mörgu að hyggja, ræða við fjölskylduna, yfirmenn mína í bank- anum og fleira, en ég þarf að gefa mér nokkra daga til að ákveða mig.“ vidar@dv.is „Ég hafði helst áhyggjur af því að enginn myndi mæta.“ Þúsundir mættar 40-50 þúsund manns mættu og hylltu landsliðið. Fjölskyldan saman guðmundur saknaði fjölskyldu sinnar sárt á meðan hann var í Peking.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.