Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Side 39
föstudagur 29. ágúst 2008 39Sport „Of gott til að vera satt“ að viðurkennast að það er sérstök til- finning að fá ekki verðlaunapening,“ segir Guðmundur. Hann segir liðið hafa rætt það sín á milli hve góður árangurinn var og tilfinningin fyrst hafi verið sér- stök. Tap í úrslitaleik, en engu að síð- ur fannst mönnum þeir hafa unnið silfrið. „Tilfinningarnar voru að víxl- ast. Bæði voru vonbrigði og gleði fyrst á eftir. En núna í dag upplifir maður eingöngu mikla gleði. Maður þarf að minna sjálfan sig á að það er meira en að segja það að fá silfurverðlaun á Ól- ympíuleikunum.“ Ekki búinn að ákveða framhaldið Samningur Guðmundar við HSÍ rann út eftir Ólympíuleikana en hann segist ekki búinn að ákveða framhald- ið. „Ég er byrjaður að hugsa um þetta, en ég er ekki búinn að ákveða mig. Það er að mörgu að hyggja, ræða við fjölskylduna, yfirmenn mína í bank- anum og fleira, en ég þarf að gefa mér nokkra daga til að ákveða mig.“ vidar@dv.is „Ég hafði helst áhyggjur af því að enginn myndi mæta.“ Þúsundir mættar 40-50 þúsund manns mættu og hylltu landsliðið. Fjölskyldan saman guðmundur saknaði fjölskyldu sinnar sárt á meðan hann var í Peking.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.