Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2008, Blaðsíða 62
Helgarblað DVföstudagur 29. ágúst 200862
Platan Esja
með sam-
nefndri
hljómsveit.
svöl plata frá
ljúfum töffurum.
mælir með...
n SPÚTNIK Á PLAYERS
Hljómsveitin spútnik mætir á Players á
föstudagskvöld og ætla að gera allt
vitlaust. Þegar hljómsveitin byrjaði árið
1999 voru þeir voða rólegir en strax um
haustið 2000 settu þeir í annan gír og hafa
ekki stoppað síðan. strákarnir í spútnik
spila allt frá völsum og hringdönsum,
gömlu rokkabillyi og og bítlarokki uppí
popp, rokk og diskó. Því ættu allir að geta
dillað sér við þá tónlist sem þeim þykir
skemmtilegust.
n BRYNJAR MÁR Á CAFÉ OLIVER
dj Brynjar Már mætir á Café Oliver og þeytir skífur
langt fram undir morgun. Þegar Brynjar Már
mætir í búrið er voðinn vís og fólk dansar þar til
ljósin eru kveikt. gott væri að taka dansgallann
og dansskóna fram og byrja að undirbúa sig fyrir
skemmtunina. dj Brynjar Már blandar saman
eldri og nýrri tónlist dansunnend-
um til mikillar gleði.
n DALTON Í SANDGERÐI
Haldnir verða sandgerðisdagar um helgina
og er það síðasta bæjarhátíðin sem haldin
verður í sumar. dalton-bræður halda
tónleika í sandgerði í tilefni gleðinnar.
tónleikarnir verða utandyra og hefjast þeir
klukkan tíu. strákarnir hafa gert rosalega
góða hluti í sumar á hinum ýmsum hátíðum
og skemmtunum og lofa þeir góðu fjöri á
sandgerðisdögunum
n HEIÐUR Á PRIMO
Óli geir, umdeildasti herra Íslands fyrr og síðar, er orðinn skemmtanastjóri á
skemmtistaðnum Primo í Keflavík. dagskráin fyrir næstu helgar er tilbúin og
má búast við miklu fjöri í Keflavík á næstunni. á föstudagskvöldið mætir
Heiður í búrið klukkan ellefu og heldur uppi stemmingu langt fram á rauða
nótt. Þeir sem eru búsettir suður með sjó ættu ekki að láta þennan stað
framhjá sér fara.
n FRANZ OG KRISTÓ Á PRIKINU
á Prikinu á föstudagskvöldið verða þeir
franz og Kristó með „surprise“-kvöld.
stemmingin á Prikinu þegar þeir mæta
saman er alveg ólýsanleg og dansar fólk
þar til ljósin eru kveikt. skemmtistaður-
inn Prikið er ekki stærsti staðurinn í
reykjavík en fólk lætur það ekki stoppa
sig og dansar þar sem það er. aldurstak-
markið á Prikið er tuttugu ár og má sjá
allar gerðir fólks skemmta sér konunglega
langt fram eftir nóttu.
n SKÍTAMÓRALL Í SJALLANUM
um helgina ætlar skítamórall að gera allt
vitlaust í sjallanum á akureyri. Það er orðið
gríðalega langt síðan hljómsveitin mætti
norður og því eiga allir unnendur hennar
eftir að láta sjá sig. Hljómsveitin tók sér góða
pásu og fóru strákarnir að sinna sínum málum
á meðan. En nú eru þeir samein- að-
ir á ný og eru funheitir um þessar
mundir. Húsið opnar klukkan tólf og ballið stendur til
klukkan fjögur. Miðaverð er átján hundruð krónur
en tvö þúsund við innganginn.
n SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Á 800BAR
sálin hefur verið að gera góða hluti í sumar og
ferðast á milli staða helgi eftir helgi. Nú um helgina
mæta þeir á selfoss og ætla að halda uppi stemming-
unni þar eins og þeim einum er lag- ið.
sálin hefur verið að vinna að nýrri safnplötu
sem er væntanleg í búðir í október. aldurstak-
markið inná 800bar á selfossi er átján ára. Hver
kannast ekki við að dilla sér við lög á borð við
sódóma eða Orginal með sálinni.
n SIRKUS AGORA Á AKUREYRI
fjölleikahúsið sirkus agora er komið til landsins
með hundrað og fimmtíu metra langa vagnalest og
ferðast um landið og setur upp sýningar á tíu stöðum.
sirkusinn hefur ferðast um Noreg í allt sumar. Hér er um að ræða
frábæra fjölskylduskemmtun og er þetta einstakt tækifæri fyrir fólk á Íslandi
til að sjá alvöru sirkus á Íslandi. sýningin verður á akureyrarvöku klukkan
fimm á flötinni fyrir framan samkomuhúsið.
n DJ ANNA BRÁ OG DJ RIKKI G Á SÓLON
dansstemming verður á sólon á laugardagskvöld-
ið þegar plötusnúð- arnir anna Brá og rikki g
mæta á svæðið. skemmtistaðurinn sólon
er á tveimur hæð- um og munu anna Brá
og rikki g skipta hæðunum á milli sín.
greiddu hárið upp og skelltu þér í þægileg-
ustu skóna, komdu þér í dansgírinn
og mættu á sólon. aldurstakmark er
tuttugu og tvö ár og er frítt inn.
n VON Á GAMLA BAUK
Hljómsveitin Von mun halda ball á gamla Bauk á
Húsavík í kvöld. Hljómsveitin er hálf-húsvísk og
má búast við rosalega góðu balli með þeim á
Húsavík. strákarnir í Von gáfu út nýja plötu í
sumar og hefur hún selst eins og heitar lummur.
Hljómsveitin spilar tónlist sem allir ættu að
skemmta sér við, því lagavalið
hjá þeim er mjög fjölbreytt.
n Í TÚNINU HEIMA BÆJARHÁTÍÐ MOSFELLSBÆJ-
AR
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima,
verður haldin hátíðleg um
helgina. Margt verður að gerast
á hátíðinni og meðal dagskrár-
liða er á laugardagskvöldið frá
klukkan hálf níu til hálf ellefu
verða stórtónleikar á torginu við
Kjarna. Þeir sem koma fram á
tónleikunum eru simmi og auddi, Hreindís
og Þórunn, hljómsveitin Buff, raggi Bjarna, Ingó úr
Idolinu, sigga Beinteins og Bryndís ásmunds með
tinu turner og gunni og felix.
FöSTUDAGUR LAUGARDAGUR
Hvaðeraðgerast
mælir ekki með...
American Style
á Bíldshöfða.
Þriðja flokks sjoppufæði.
Myndin Get Smart
grín á borð við austin Powers nema
nokkrum flokkum neðar í gæðum.
N
ýt
t í
b
íó
TROPIC THUNDER
Leikstjóri: Ben stiller
Aðahlutverk: Ben stiller, Jack Black, Nick Nolte,
robert downey Jr., steve Coogan, Jay Baruchel
og Bill Hader.
tropic thunder fjallar um hóp af mjög sjálfselsk-
um leikurum sem eru sendir út í frumskóg til að
framleiða dýrustu stríðsmynd sem gerð hefur
verið. Eftir að kostnaður við myndina fer úr
böndunumog neyðir framleiðendurnar til að
hætta við gerð hennar neitar þrjóskur leikstjóri
myndarinnar að hætta tökum.
IMDb: 7.9/10
Rottentomatoes: 83/100%
Metacritic: 71/100
HHHHH
HHHHH
HHHHH
Myndin Tropic Thunder
sterk heild. Ben stiller leiðir úrvalslið
leikara í gegnum fáránlega fyndið Víet-
nam-grín.
HHHHH
Reykjavík Pizza Company
á Laugaveginum
Eldbakaðar pítsur klikka seint.
HHHHH