Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Side 31
DV Helgarblað Föstudagur 12. september 2008 31 Framhald á næstu opnu Breyttist við lífsháska barnsins Björgvin G. Sigurðsson hefur gengið í gegnum miklar breyt- ingar undanfarin ár. Hann fór frá því að vera piparsveinn yfir í að vera faðir í átta manna fjöl- skyldu. Björgvin settist á ráð- herrastól á sínu öðru kjörtíma- bili sem alþingismaður og tók við embætti viðskiptaráðherra á krepputímum. Erfiðasta reynsla ráðherrans og sú sem breytti lífi hans var þegar dóttir hans glímdi við lífshættuleg veikindi. Björgvin hefur sagt skilið við áfengi og nýtur hverr- ar mínútu á ráðherrastóli og með fjölskyldunni. mynd/Heiða Þykir vænt um pabba guðrún ragna, 5 ára, og elísabet, 3 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.