Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2008, Page 31
DV Helgarblað Föstudagur 12. september 2008 31 Framhald á næstu opnu Breyttist við lífsháska barnsins Björgvin G. Sigurðsson hefur gengið í gegnum miklar breyt- ingar undanfarin ár. Hann fór frá því að vera piparsveinn yfir í að vera faðir í átta manna fjöl- skyldu. Björgvin settist á ráð- herrastól á sínu öðru kjörtíma- bili sem alþingismaður og tók við embætti viðskiptaráðherra á krepputímum. Erfiðasta reynsla ráðherrans og sú sem breytti lífi hans var þegar dóttir hans glímdi við lífshættuleg veikindi. Björgvin hefur sagt skilið við áfengi og nýtur hverr- ar mínútu á ráðherrastóli og með fjölskyldunni. mynd/Heiða Þykir vænt um pabba guðrún ragna, 5 ára, og elísabet, 3 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.