Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 46
föstudagur 19. desember 200846 Sport Torres fer hvergi Jose antonio martini, umboðsmaður fernandos torres, hefur viðurkennt að nokkrir stórir klúbbar hafi spurst fyrir um leikmann- in spænska hjá Liverpool en torres kveðst aftur á móti hæstánægður á anfield road. manchester City er talið undirbúa risatilboð í kappann enda telur City sig í dag einn af stærstu klúbbunum, þrátt fyrir hörmungargengi í ensku deildinni. talið að framlenging á samningi torres sé í burðarliðnum hjá Liverpool sem vilja að leikmaðurinn fái frið frá öðrum klúbbum meðan engin teikn séu á lofti um að hann fari frá félaginu. umsJón: tómas þór þórðarson, tomas@dv.is / sveinn Waage, swaage@dv.is T x mætast Kicknrun-stjórar. það getur aðeins endar með jafntefli. s 1 stóri sam er mættur. menn munu ekki þora að tapa. T 1 grétar leggur upp sigurmarkið. þarna verður stríð. s x rosalegur jafnteflisfnykur af þessu. bæði liðin verða sátt með stig. T 1 grátlega leiðinlegur leikur en fulham hefur hann 1-0. s x mun einhver nenna að horfa á þennan leik? Heimasigur. Why not? T 2 sunderland verða að gera vel til að lokka schuster til sín. s 1 Kominn tími á góðan heimasigur hjá Hull. Hárið á Cisse; ljósgrænt. T 2 Leikur brúnu liðanna. aston villa er betra brúna liðið í ár. s 2 fjörið heldur áfram hjá villa. 3.sætið er þeirra. Zola brosir samt. Tippað fyrir Tíkall Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United T 1 að sjálfsögðu vinnur Wba. Hughes pakkar saman eftir leikinn. s 2 neita að trúa öðru en að City vinni. annars flytur oasis til osló. T 2 markasúpa með dass af þremur stigum til tottenham. s x gæti orðið slatti af mörkum en jafntefli samt. T x „stórmeistarajafntefli,“ segir lýsandinn, eflaust g. ben, eftir leikinn. s 1 enginn toppliðabragur á Liverpool og arsenal gengur á lagið. T 2 brúin virðist ferðast með Chelsea núna. 13 útisigurinn í röð. s 2 stuðningsmenn beggja fagna falli Liverpool af toppnum. 1 X 2 Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United B ackBur - sToke Ba - Man. ciTy WesT h M - asTon villa fu h M - M.Bor . BolTon - porTsMouTh Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Li rp ol Manchester City Manchester United Port mouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTo tenham Hotspur West Ham United neWc sTle - To TenhaM ig n - Man. uTd ev rTon - ch l ea arse al - liverp l ódýrasta leiðin að ríkidæmi er að tippa fyrir tíkall á 1x2. TóMas Þór Þórðarson og sveinn Waage „hjálpa til“ með spá dv fyrir leikina í enska boltanum 1 X 2 T 1 x 2 betra að hafa hann þrítryggðan ef hætt verður við frestun. s x afar tíðindalítill leikur eins og aðrir sem fara ekki fram. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United hull - sun erla d Ekki er hægt að kvarta yfir því í ár að deildin sé svo gott sem ráðin um jólin. Toppliðin eru í hnapp og hafa ítrekað misnotað tækifærin til að klekkja á hvert öðru þegar eitthvert þeirra misstígur sig og tapar stigum. Liðin sigra saman, gera jafntefli sam- an og spennan heldur áfram. Fram- an af móti hafa örfá stig skilið að liðin neðar í töflunni og algengt er að lið séu að hendast upp um fjölda sæta með einum sigri. big sam snýr aftur Sam Allardyce, nýráðinn stjóri Black- burn, gæti fengið verri leik til að byrja á þegar nýliðar Stoke City koma í heimsókn á Ewood Park á laugar- daginn. Gengi Blackburn hefur verið með ólíkindum undanfarið og kom brottrekstur Pauls Ince fáum á óvart þar sem liðið var komið í næstneðsta sætið með aðeins 13 stið í 17 leikjum. Telja verður víst að Blackburn hefði getað landað verri stjóra en „Big Sam“ til þess að rífa liðið af botnin- um. Allardyce fær leikmenn iðulega til að leggja sig alla fram og ef hann nær að þétta liðið saman, berjast og koma góðum boltum fram á Santa Cruz og Benny McCarthy á Black- burn hæglega að geta plumað sig í Úrvalsdeildinni eins og á síðasta ári þegar það hafnaði í 7.sæti. villa í 3. sætið? Seinna um daginn tekur West Ham, félag Björgólfs Guðmundssonar, á móti Martin O´Neal og sveinum hans í Aston Villa. Bæði lið náðu góðum úrslitum um síðustu helgi. West Ham gerði jafntefli við Chelsea á Brúnni og Aston Villa vann Bolton 4-2 og skaust með sigrinum í 4. sæti deildarinnar. Gengi klúbbanna hef- ur verið ólíkt á tímabilinu. Hið vel mannaða lið Aston Villa hefur unn- ið níu sigra í 17 leikjum og virðist geta unnið hvaða lið sem er á góðum degi. West Ham hefur aftur á móti verið í bölvuðu basli og hefur goð- sögnin Zola átt erfitt með að ná lið- inu almennilega í gang en West Ham hefur samt sem áður náð jafnteflum á Anfield og Stanford Bridge en líka tapað illa fyrir liðum í neðri hluta deildarinnar. Þetta verður hörkuleik- ur á Upton Park. vonbrigðin stór og smá Súper-sunnudagur hefst með leik botnliðsins WBA og vonbrigða árs- ins, Manchester City. West Brom virðist engan veginn tilbúið í slag- inn í Úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið besta liðið í Champions- hip-deildinni á síðasta tímabili. Það mátti svo sem búast við erfiðleikum hjá nýliðum WBA en hörmungar Man.City sá enginn fyrir, sérstaklega nú þegar liðið er með þeim ríkustu í Englandi. Ekki vantar mannskap- inn, svo mikið er víst, en nú þegar úrvalsdeildin er rétt hálfnuð er City aðeins með 18 stig í 17. sæti og með jafnmörg stig og Sunderland sem er í fallsæti. Einn sigur á sex vikum telst ekki til afreka og ef Mark Hughes nær ekki að kreista fram úrslit gegn von- lausum WBA er ekki víst að hann fái að leika sér með úttroðið veski eig- endanna í janúarglugganum. toppsætið undir í london Stórleikur helgarinnar, og mánað- arins ef út í það er farið, er viður- eign Arsenal og Liverpool á Emir- ates í Lundúnum. Miðað við gengi Liverpool í undanförnum leikjum má það teljast undravert að liðið sé á toppnum. 6 stig af 12 mögulegum í síðustu 4 leikjum er ekki beint afrek. En á sama tíma hafa keppinautarn- ir á toppnum verið með álíka árang- ur og eins stigs forysta á toppnum því staðreynd. Liðinu hefur geng- ið afleitlega að skora með Torres frá vegna meiðsla og verstu kaup árs- ins, Robbie Keane, sem komið hef- ur svartsýnustu spekingum á óvart með getuleysi sínu. Hvort Gerrard nær að bera liðið uppi áfram með Benitez á sjúkrahúsi kemur í ljós en Arsene Wenger, sem átt hefur í alls kyns erfiðleikum með lið sitt Arsenal í vetur, mun blása til sóknar og leggja allt í sölurnar. Þetta er lykilleikur fyr- ir bæði lið ef þau ætla að gera atlögu að titlinum í vor. Arsenal er sterkt heima en að sama skapi hefur Liver- pool gengið betur á útivöllum und- anfarið. Þetta verður fjör. blár slagur í bítlaborg Við fáum svo alvöru slag á mánu- daginn líka þegar Chelsea tekur hús á Everton í Liverpool. Chelsea hefur leikið einna best á þessari leiktíð en það hefur þó ekki alltaf skilað sér í góðum úrslitum. Margir sparkfróð- ir spá liðinu titlinum í ár enda lið- ið gríðarlega vel mannað og Fel- ipe Scolari virðist hafa sæmileg tök á stjörnustóðinu. Liðinu mistókst að nýta sér jafntefli Liverpool gegn nýliðum Hull um síðustu helgi en hugsa sér gott til glóðarinnar nú þegar Liverpool mætir Arsenal. Ev- erton myndi svo sem ekki leiðast að gera rauðum grönnum sínum grikk en David Moyes og lið hans munu ekki afhenda Chelsea 3 stig án þess að gestirnir hafi mikið fyrir því. Það er mikill karakter í Everton og á heimavelli er það ekki auðsigrað. ArsenAl mætir liverpool á emirAtes 1-1 síðast bendtner jafnar fyrir arsenal í síðasta leik liðsins gegn Liverpool á emirates. Toppliðin í ensku Úrvalsdeildinni hafa stigið óvenju taktfastan dans í síðustu umferðum. Nú síðast gerðu þau öll jafntefli og Aston Villa náði að læða sér upp í þriðja sætið á meðan. Hætt er við hrókeringum í deildinni um helgina þegar Liverpool og Arsenal etja kappi í London og Chelsea heimsækir Everton í Bítlaborgina. sveinn waage blaðamaður skrifar: swaage@dv.is leikir helgarinnar laugardagur 20. desember 15.00 Blackburn - Stoke City 15.00 Bolton - Portsmouth 15.00 Fulham - Middlesbrough 15.00 Hull City - Sunderland 17.30 West Ham - Aston Villa sunnudagur 21. desember 13.30 W.B.A. - Manchester City 15.00 Newcastle - Tottenham 16.00 Arsenal - Liverpool mánudagur 22. desember 20.00 Everton - Chelsea
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.