Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 78
föstudagur 19. desember 200878 Fólkið „Það hefur lengi verið rætt um slíka hugmynd,“ segir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, um þau áform að reisa styttu til heiðurs Rún- ari Júlíussyni heitnum í bænum. Rokkarinn Rúnar Júlíusson lést fyrir rúmum tveimur vikum og var andlát hans mikið áfall fyrir alla þjóð- ina og þá ekki síst íbúa Reykjanesbæj- ar. Minningarsíður um Rúnar spretta upp á samskiptavefnum Facebook og vilja íbúar Reykjanesbæjar fá reista styttu til heiðurs rokkgoðsögninni. „Sú hugmynd hefur líka verið rædd að heiðra hljómsveitina Hljóma og það erum við að gera með því að byggja Hljómahöllina. Þar verður Rúnars minnst á mjög skýran hátt,“ útskýrir Árni og bætir við: „Við munum opna Poppminjasafn Íslands á Ljósanótt sem haldin verður að ári.“ Árni segir sýninguna á Popp- minjasafninu verða afar glæsilega í Hljómahöllinni. „Jónatan Garðars- son skrifar efnið inn á sýninguna ásamt fleiri listamönnum en Rúnar sjálfur leiddi þetta verkefni áfram. Þetta verður tónlistarsýning í máli og myndum.“ Árni segir það vel koma til greina að heiðra minningu herra Rokks með styttu en að ekki sé búið að taka end- anlega ákvörðun. „Þetta er vissulega góð hugmynd og við tökum hana til skoð- unar ásamt öllu öðru sem ég hef verið að lýsa,“ segir Árni. Hljómahöllin mun sameina gamla félags- heimilið Stapann og Tón- listarskóla Reykjanes- bæjar. Fjölmargir aðdáendur rokkgoðsins Rúnars Júlíussonar vilja fá reista styttu honum til heiðurs í Reykjanesbæ. Hljómahöllin sem verið er að byggja mun geyma Poppminjasafn Íslands. Þar mun verða glæsileg sýning sem geymir popp- og rokksögu Íslands. Þar verður Rúnars minnst að sögn Árna Sigfússonar. „Ég er alveg opinn fyrir þessu,“ segir rapparinn Ágúst Bent Sigbertsson úr XXX Rottweilerhundum. Bent hefur hingað til verið þekktur fyrir tilþrif sín með míkrófón en hann er partur af nýrri auglýsingaherferð 66°Norður og prýðir meðal annars strætóskýli víða um Reykjavík. „Ég er náttúrulega með skugga- lega fisík þannig að ég ætti nú frekar að vera á sundskýlu eða einhverju í þeim dúr,“ segir Bent glettinn. „Draumurinn er auðvitað að kom- ast til útlanda og lifa innihaldsríku lífi sem karlfyrirsæta. Hugsanlega á Ítalíu.“ Bent segist vera að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransan- um en að þetta hafi þó löngu ver- ið orðið tímabært. Aðspurður hvort fyrirkomulagið sé eins og í fegurð- arsamkeppni þar sem bent er á þátttakendur segir Bent að svo sé ekki. „Ég var ráðinn á Facebook.“ Bent er ekki eini tónlistarmað- urinn í herferð 66° en þar má einn- ig finna Magga nokkurn Legó sem gerði garðinn frægan með Gus Gus á árum áður. asgeir@dv.is verður fyrirsæta Bent úR XXX RottweileR situR FyRiR Hjá 66°noRðuR: Árni SigfúSSon: n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 3/6 2/4 -1/5 2/3 8/10 6/9 1/6 8/12 4/13 18/19 2/11 4/7 4/6 10/16 16/17 7/11 2/3 18/26 5/7 3/7 ½ ¾ 9/12 9/11 2/7 8/13 4/13 18/19 2/11 7/10 9/10 7/12 15/16 7 2 19/26 5 0/4 -2/1 2/4 8/13 7/10 7 7/13 3/12 19 2/12 8/10 9/10 5810 13/15 5/8 -2/11 16/25 4/7 1/3 0/2 -2/4 1/10 3/10 2/8 6/13 3/11 18/19 5/11 6/9 3/8 5/12 12 8/9 -2/-1 18/25 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-5 -14/-6 6-9 -3 6 -1 2-3 -2/0 3 -5/-4 1-2 -7/-3 3-5 -3/-2 3 -10/-7 3-5 -10/-5 3 -4/-2 6 0/1 2 -21/11 4 -14/-11 4-5 -6 2-4 -5/-1 7-9 -4/-1 7-12 -4/-1 4-6 -6/0 4-6 -5/-4 1 -6/-5 5 -3/-2 2-3 -7/-2 5-8 -4/-2 2-4 0/-1 12-18 0/2 1-3 -5 4-7 -4/-2 5-6 -5/0 3-5 -9/2 6-7 -4/0 3-12 -2/0 2-6 -3/0 3-5 -3/-1 0-1 -6/-2 3-5 -4/0 2-3 -4/-2 4 -1/1 1-4 -1/1 4-18 1/3 0-3 -7/1 3-4 -7/2 3-13 -10/2 6-9 2/7 12-17 1/8 12-23 2/6 5-9 3/8 7-10 2/6 3-4 1/8 7-9 3/6 5-7 4/6 6-8 2/4 3-4 1/4 18 4 4-7 2/5 6-9 2/5 13-14 3/9 skítakuldi á aðventu Það verður fremur kalt um helgina sem er að ganga í garð og búast má við frekar hvassri norðanátt á laugardaginn. Frostið fer hæst í 21 gráðu, á Þingvöllum, ef hörðustu spár ganga eftir. Vindur verður á bil- inu 13 til 18 metrar á sekúndu á Vestfjörðum á sunnudag en eftir helgina er gert ráð fyrir því að það muni draga úr frosti á landinu. 3 1 1 0 0 1 1 7 2 0 7 3 1 9 2 4 7 6 23 3 0 3 14 0 2 10 10 1 7 2 6 2 6 3 5 3 5 23 Myndarlegur bent eru fyrirsætustörf greinilega í blóð borin. herra rokks minnst Sýningin verður glæsileg Poppminjasafn íslands mun hafa aðsetur í Hljómahöllinni. Rúnar Júlíusson rokkgoðið verður heiðrað í Hljómahöllinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.