Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 54
föstudagur 19. desember 200854 Helgarblað KALT VOR Fritz Már Jörgensson - íslenskur krimmi - Fritz M ár Jörgensson K A LT V O R Fritz Már Jörgensson er hér með nýja bók sem svo sannarlega hefur slegið í gegn. Kalt Vor er frábær skáldsaga eftir einn allra vinsælasta spennusagnahöfund þjóðarinnar. Kalt Vor er ein af þessum bókum sem þú leggur ekki frá þér fyrr en hún er lesin upp til agna. KALT VOR Brunnur bókaútgáfa –bókaútgáfan þín Þetta er þriðja skáldsagan eftir Fritz Már Jörgensson. Fyrri bækur hans vöktu verðskuldaða athygli og fengu báðar bækurnar mjög lofsamlegar umsagnir og frábærar viðtökur lesenda. KALT VOR Kristján Hreinsson Biblíubúrið K r ist já n H r e in sso n B ib líu b ú r ið Sj á lf d a u t t f ó lk Brunnur Brunnur Kristján Hreinsson Sjálfdautt fólk B ib lí u b ú r ið K r ist já n H r e in sso n Sjá lf d a u t t f ó lk Brunnur Brunnur Tvær skáldsögur í einni bók eftir Kristján Hreinsson. Sögurnar eiga það sameiginlegt að í þeim er að finna samtímalýsingu og eins geyma þær báðar uppgjör við fortíð og kreppu. Skáldið í skerjafirðinum er hér í essinu sínu. BIBLÍUBÚRIÐ OG SJÁLFDAUTT FÓLK Hólmgarður svíar reyndu að ná Hólmgarði á 13. öld en tókst það ekki. eisenstein fjallar um úrslitaorrustuna í myndinni alexander Nevský. Nevský í tölu helgra manna Þessi orrusta er sveipuð helgi- sagnablæ í rússneskri sögu. Rúss- neska rétttrúnaðarkirkjan lýsti Nevský helgan mann árið 1547. Orrustan er viðfangsefni Eis- ensteins í kvikmyndinni Alexand- er Nevský frá 1938 og boðaði innrás Þjóðverja í Sovétríkin í síðari heims- styrjöldinni. Ekki var erfitt að greina 700 ára samhengið og Stalín lýsti Al- exander Nevský þjóðhetju árið 1942. En jafnvel þótt Alexander Nevský sigr- aði bæði Þýsku regluna á Peipusvatni og norræna menn við Nevufljót hélt Rússland áfram að freista norrænna krossfara allt til síðari hluta 15. aldar. Síðasta orrusta þessarar krossfara- bylgju fór fram árið 1497. Þar börð- ust Rússar við Svía og lauk átökunum með friðarsamningum. Þessi síðasta krossferð var Svíum dýrkeypt. Frið- arsamningarnir höfðu ekki fyrr verið undirritaðir en Hans Danakonungur, sem verið hafði bandamaður Rússa, réðst inn í Svíþjóð, gjörsigraði herinn og gerðist Svíakonungur. Þá höfðu sænskir aðalsmenn um ýmislegt annað að hugsa en kross- ferðir í austur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.