Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2008, Blaðsíða 56
föstudagur 19. desember 200856 Helgarblað Ertu komin/n í rétta jólaskapið? 1 Botnaðu ljóðlínuna: undir jólahjólatré er...? a. Pakki. B. frakki. C. makki. 2 Þú ert í flugvél á leiðinni heim til fjölskyldunnar yfir jólahátíðina. í sætunum fyrir framan Þig eru tvær litlar stúlkur að syngja jólalög hástöfum. hvað gerir Þú? a. fyllist nostalgíu og minnist þess hversu gaman það var að vera barn á jólunum. B. segir þeim að steinþegja. Þú sért að reyna að hvíla þig. C. Kemst í stuð og byrjar að syngja með þeim. 3 Þú kaupir jólagjafirnar ... a. Jafnt og þétt yfir árið. B. Í byrjun desember. C. Á aðfangadag. 4 jólin eru ... a. tími kærleika og friðar. B. Hvíld frá vinnunni. C Peningaplokk verslana. 5 móðir Þín Biður Þig um að halda jólaBoð Þetta árið. Þú ... a. biður móður þína um fjölskylduuppskriftirnar og heldur jólin með stæl. B. bókar samstundis flug til taílands. C. Prufukeyrir alla réttina að minnsta kosti einu sinni. 6 jólalög eru ... a. Óþolandi. ef ég heyri svona eru jólin eina ferðin enn þá ... B. elska jólalög. stelst til að hlusta á þau í október. C. Koma manni alltaf í rétta skapið. 7 Þegar kemur að innpökkun jólagjafa ... a. Lætur þú starfsmenn verslana pakka þeim inn. B. gerir þú það í flýti seint á Þorláksmessu. C. Nostrar við þær með heimatilbúnu skrauti. 8 á heimili Þínu eru jólaseríur ... a. settar upp í nóvember, enda ertu í samkeppni við nágrannann. B. settar í gluggana. C. eitthvað sem er algjörlega bannað. 9 Það er kominn tími til að Baka með fjölskyldunni ... a. Þú sendir barnið út í búð að kaupa betty Crocker-mix. B. Þú lumar enn á sörum frá því í fyrra svo þú bakar bara fimm sortir í ár. C. bakar piparkökur með krökkunum eina helgina fyrir jól. 0-3 Jólaskap? Þú hefur ekki verið í jólaskapi síðan þú varst fimm ára og afi (örn Árnason) skemmti þér á aðfangadag á meðan þú beiðst eftir að klukkan yrði sex. 4-6 Þú kemur þér í jólagírinn strax í upphafi aðvent- unnar. býrð til krans og tekur fullan þátt í jólaundirbúningnum án þess að missa þig gjörsamlega. 7-9 Þú byrjar að undirbúa næstu jól strax um áramótin. Það tekur því þar af leiðandi varla að taka niður jólaseríuna á svölunum. Þú elskar jólahátíðina og ert ein/n af þeim sem finnst jólin í Kringlunni og smáralind alls ekki koma of snemma. SVÖR OG STIGAGJÖF 1. a 2. C 3. C 4. a 5. a 6. C 7. C 8. a 9. b rétt svör: Taktu prófið! jólin, jólin ert þú komin/n í jólaskapið? mynd photos.Com JÓLAT ILBOÐ 20% AFSLÁTT UR MÓTORHJÓLAVÖRUR Í MIKLU ÚRVALI !! 20% afsláttur af öllum mótorhjólavörum í desember VIÐ SÉRPÖNTUM Í ALLAR GERÐIR AF BÍLUM FYRIR AMERÍKUMARKAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.