Fréttablaðið - 21.01.2016, Side 30

Fréttablaðið - 21.01.2016, Side 30
Michele er 43 ára gamall og hefur áunnið sér sess í tísku- heiminum sem góður spámaður um það sem koma skal. Margir biðu því spenntir eftir að hann sýndi þriðju karl- mannafatalínu sína í Mílanó á mánudaginn og hann olli ekki vonbrigðum með skemmtilega furðulegri blöndu af nördalaus- um, kynlausum glamúr. Ekki aðeins karlmenn gengu pallana, konur léku einnig stórt hlut- verk á sýningunni sem passar vel við kynlausan stíl Michele. Áttundi áratugurinn átti sinn sess í sýningunni enda sagðist Michele hafa fengið innblástur frá verkum Walters Albini, lit- ríks ítalsks hönnuðar sem átti sitt blómaskeið á þeim áratug. Haustið Hjá Gucci Alessandro Michele hefur stimplað sig rækilega inn sem nýr listrænn stjórnandi Gucci en hann var svo til óþekktur þegar hann tók við starfinu fyrir ári. Hann sýndi nýverið karlmannafatalínu sína fyrir haustið 2016 á tískuvikunni í Mílanó. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Útsala Enn meiri verðlækkun 40 – 80% afsláttur Verðdæmi: Verð nú: Verð áður: Pils 1.990 kr. 6.900 kr. Peysa 1.990 kr. 7.900 kr. Poncho 1.990 kr. 5.900 kr. Buxur 5.900 kr. 12.900 kr. Túnika 3.900 kr. 10.900 kr. Kjóll 3.900 kr. 9.900 kr. Pils 2.900 kr. 9.900 kr. Nýtt kortatímabil Laugavegi 80 teL: 561 1330 www.sigurboginn.is DIOR KYNNING FÖSTUDAG OG LAUGARDAG KYNNUM NÝJA VORLITI OG NÝJAN FARÐA. *N IÐ U R ST Ö Ð U R P R Ó FA Á H Ú Ð K V EN N A N = 21 NÝTT / NÝTT FARÐI SEM FULLKOMNAR HÚÐINA LÝTALAUS ÁFERÐ Í 16 KLST* BESTA TÓNLISTIN FRÁ 1960 1985 ÞESSI GÖMLU GÓÐU Á EINUM STAÐ 6 Fólk 21. janúar 2015tíska 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 3 9 -5 8 8 0 1 8 3 9 -5 7 4 4 1 8 3 9 -5 6 0 8 1 8 3 9 -5 4 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.