Fréttablaðið - 21.01.2016, Side 34

Fréttablaðið - 21.01.2016, Side 34
Hugbúnaðarfyrirtækið dk hugbúnaður er leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptahugbún- aðar hér á landi fyrir smærri og meðalstór fyrirtæki. Starfsemin hefur farið ört vaxandi und- anfarin ár og í dag vinna 46 starfsmenn hjá fyrirtækinu, þar af sjö sem starfa í þjón- ustu við afgreiðslukerfi. Sú deild hefur stækkað töluvert á síðustu árum meðfram vaxandi hlut dk hugbúnaðar á íslenska af- greiðslukerfamarkaðnum að sögn Haf- steins Róbertssonar, kerfisfræðings og sérfræðings í afgreiðslukerfum hjá fyrir- tækinu. „Nú er svo komið að afgreiðslukerfi eru sett upp á alls kyns vélbúnaði hjá fyrir- tækjum og verslunum, m.a. á iPhone-far- símum og iPad-spjaldtölvum, þannig að starfsumhverfið í afgreiðslukerfadeild- inni er í stöðugri þróun. Undanfarið höfum við séð mikla aukningu í notkun á spjald- tölvum og einnig hefur komið á markað mikið af jaðarbúnaði sem hægt er að nota með þessum tækjum, til dæmis prentar- ar og posar. Þessi nýlegu tæki ásamt af- greiðslukerfi okkar bjóða því upp á mikil þægindi og aukin tækifæri fyrir viðskipta- vini okkar.“ dk hugbúnaður býður meðal annars upp á bókhalds- og afgreiðslukerfi í áskrift. „Við bjóðum bæði upp á afgreiðslukerfi í hefðbundnar afgreiðslutölvur en líka fyrir iPhone-síma eða iPad-spjaldtölvur.“ Vildarkerfi fyrir verslanir Mikil þróun hefur átt sér stað á dk POS af- greiðslukerfinu á síðustu tíu árum að sögn Hafsteins. „Á þessu ári komu til dæmis nýjungar á borð við nýtt og öflugt vildar- kerfi fyrir verslanir auk þess sem sjálft afgreiðslukerfið fékk nýtt viðmót sem gerir allt söluferlið fljótlegra og skilvirk- ara. Einnig hafa komið tengingar við alla nýja greiðslumiðla og posa sem komið hafa fram á sviðsljósið á árinu, svo sem Netgíró, Pyngjuna og Dalpay-posa.“ dk iPOS afgreiðslukerfið Hafsteinn segir markaðinn hafa kall- að eftir snjalltækjalausnum og hafi dk hugbúnaður svarað því kalli. „dk POS pantanaappið fyrir iPad hefur t.d. notið mikilla vinsælda hjá veitinga- stöðum síðan það kom út fyrir þrem- ur árum. Nú hefur dk tekið þá lausn lengra og gert að fullgildu afgreiðslu- kerfi sem við köllum afgreiðslukerfi dk iPOS. Með því er hægt að vera með afgreiðslukassann bókstaflega í vas- anum því hægt er að vera með kerf- ið á bæði iPhone-símum eða iPad- spjaldtölvum. Við þessi tæki er síðan hægt að tengja jaðarbúnað á borð við þráðlausa prentara og greiðsluposa frá Dalpay.“ Öll sala í dk iPOS afgreiðslukerfinu og samskipti við dk-bókhaldskerfið fer fram í gegnum skýjaþjónustu dk (vistun). Um- sýsla birgða er leikur einn og salan bókast sjálfkrafa í dk fjárhagsbókhaldi. „Einfald- ara verður það ekki fyrir viðskiptavini okkar,“ segir Hafsteinn að lokum. Nánari upplýsingar má finna á www.dk.is. Leiðandi í viðskiptahugbúnaði Þjónusta við afgreiðslukerfi er sífellt stærri hluti af starfsemi dk hugbúnaðar. Nú er hægt að setja afgreiðslukerfi í farsíma og spjaldtölvur sem býður upp á mikil þægindi og tækifæri fyrir viðskiptavini. Þá býður dk hugbúnaður upp á bókhalds- og afgreiðslukerfi í áskrift. „Við bjóðum bæði upp á afgreiðslukerfi í hefðbundnar afgreiðslutölvur en líka fyrir iPhone-síma eða iPad-spjaldtölvur,“ segir Hafsteinn Róbertsson, kerfisfræðingur og sérfræðingur í afgreiðslukerfum fyrirtækisins. MYND/STEFÁN dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík S: 510-5800 www.dk.is debet | kredit Bókhaldskerfi dk iPOS er hagkvæm afgreiðslulausn sem eykur hraða og skilvirkni í sölu. dk iPOS afgreiðslukerfið er tengt bakvinnslukerfi og dk bókhaldskerfi. dk | Snjalltækjalausnir Snjalltækjalausn dk iPOS í afgreiðslu dk viðskiptahugbúnaður er að öllu leiti þróaður á Íslandi með íslenskar aðstæður í huga. Sérfræðingar okkar í þróun eru sífellt að bæta kerfið í takt við nýja tíma og nýjungar í tækni s.s. aðlögun að spjaldtölvum og snjall- símum. dk POS afgreiðslukerfið er eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag. dk iPOS | í áskrift dk hugbúnaður ehf | Bæjarhálsi 1 | 110 Reykjavík | Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri | www.dk.is | 510 5800 kaSSakERFi og SjóðSVéLaR kynningarblað 21. janúar 20164 2 0 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :2 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 3 9 -4 9 B 0 1 8 3 9 -4 8 7 4 1 8 3 9 -4 7 3 8 1 8 3 9 -4 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.