Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 7

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 7
EFNAHAGSMÁL 1954 1953 1954 4. Iðnaður 89.8 55.4 (Þar af Áburðarverksm.) .. (79.9) (19.6) (Þar af Sementsverksm.) .. (2.0) (1.8) 5. Samgöngur 104.4 132.8 6. Bifreiðir 32.9 43.9 7. Ýmsar opinberar byggingar o. þ. h 33.3 39.8 8. fbúðarhús 129.0 245.2 9. Annað 14.1 32.3 645.6 802.9 Tölur þessar eru ekki fyllilega samhærilegar við samsvarandi tölur í 1. hefti þessa tímarits, þar sem liður 6. Bifreiðir var ekki talinn þá. Alls hefur aukning milli ára numið tæplega 160 m. kr. eða um 24%. Einnig hafa breyt- ingar innbyrðis milli einstakra liða verið miklar. Sá samdráttur, sem á sér stað í fjár- munamyndun til rafvæðingar og iðnaðar á ár- inu 1954, stafar af því, að árið 1953 var að miklu leyti lokið við Áburðarverksmiðjuna og virkjun Sogs og Laxár. Mest hefur aukningin verið í íbúðarhúsum eða 116 m. kr. Þessi tala kann þó að vera of há, þar sem íbúðarhúsabyggingar árið 1953 eru ef til vill of lágt áætlaðar. Hins vegar er talan fyrir 1954 alláreiðanleg og byggð á ýtar- legri rannsókn Innflutningsskrifstofunnar um byggingarframkvæmdir það ár. Eftirfarandi tafla 3 sýnir ráðstöfunarfé þjóð- arinnar og hvernig þvi hefur verið varið árin 1953 og 1954: Tafla 3. Ráðstöfunarfé og fjármuna- myndun 1953 og 1954 í milljónum króna 1953 1954 Verg þjóðarframleiðsla (sbr. töflu 4) 2595 2870 Efnahagsaðstoð og erlend lán 110 34 Ráðstöfunarfé 2705 2904 Þar af fjármunamyndun 646 803 I hundraSshlutum af ráðstöfunarfé 1953 1954 Verg þjóðarframleiðsla 95.9 98.9 Efnahagsaðstoð og erlend lán 4.1 1.1 Ráðstöfunarfé 100.0 100.0 Þar af fjármunamyndun 23.9 27.7 Tölur þessar eru flestar frekar óvissar, en þær sýna samt sæmilega vel hlutfallið milli þessara stærða. Er áberandi, að sá hluti ráð- stöfunarfjárins, sem er af erlendum uppruna, fer minnkandi milli áranna og er sá hluti að- eins rúmt 1% árið 1954. 3. Þjóðartekjur Þjóðartekjurnar má finna með þvi að draga rýrmin fíármuna frá vergri þjóðarframleiðslu á kostnaðarverði. Kostnaðarverð þjóðarfram- leiðslunnar er hins vegar fengið, eins og að ofan er getið, með því að draga frá markaðs- verði óbeina skatta að frádregnum framleiðslu- styrkjum. Hefur þetta verið gert í töflu 4 fyrir árin 1951—1954. Tafla 4. Þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur A. Á verðlagi ársins: 1 ™njónum 1. Verg þjóðarframleiðsla á markaðs- verði 2. Frá dregst: Óbeinir skattar minus framleiðslustyrkir króna. 1951 2025 334 1952 2305 324 1953 2595 387 1954 2870 440 3. Verg þjóðarframleiðsla á kostnaðar- verði 1691 1981 2208 2430 4. Frá dregst: Rýrnun fjármuna .... 190 220 225 235 5. Hrein þjóðarframleiðsla á kostn- aðarverði — þjóðartekjur 1501 1761 1983 2195 6. Aukning frá fyrra ári 17 % 13 % 11 % B. Á 7. verðlagi 1954: Hrein þjóðarframleiðsla á kostn- aðarverði — þjóðartekjur 1717 1764 2003 2195 8. Aukning frá fyrra ári 3 % 14 % 10 % 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.