Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 8

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 8
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM 4. Hreinar tekjur einstaklinga Eftirfarandi tafla 5 sýnir endanlegar tölur um hreinar tekjur einstaklinga samkvæmt skattframtölum 1952 til 1954. Tölur fyrir 1954 eru þó að nokkru áætlaðar og geta breytzt frá því, sem hér er. Tafla 5. Hreinar tekjur einstaklinga samlcvæmt skattframtölam 1952—1954 í milljónum króna. Samkvæmt skattframtölum hvers árs: 1952 1953 1954 Reykjavik 775 907 (1027) Kaupstaðir 365 416 (492) Sýslur 447 509 (561) Alls Aukning frá fyrra ári, % 1587 1832 15.4 2080 13.5 Á verðlagi 1954: Hreinar tekjur einstaklinga alls Aukning frá fvrra ári, % 1590 1851 16.4 2080 12.4 Taflan sýnir ljóslega, að um raunverulega aukningu hreinna tekna hefur verið að ræða bæði 1953 og 1954. Þótt engar beinar upplýsingar liggi fyrir um, hvernig þessari tekjuaukningu hefur verið varið, má draga ýmsar ályktanir um það. Þrátt fyrir aukinn innflutning neyzluvarnings og aukna sölu landbúnaðarafurða hefur sparnaður bersýnilega einnig aukizt á árunum 1953 og 1954. Spariinnlög í bönkum og sparisjóðum jukust um 181 m. kr. 1953 og 185 m. kr. 1954 og er það um það bil tvisvar sinnum meiri aukning hvort árið en verið hafði 1952. Þá er það og tvímælalaust, að samtíma sparnaður hefur að töluverðu leyti staðið undir hinum miklu byggingaframkvæmdum bæði árin og þó einkum 1954. 5. Atvinnutekjur launþega Eins og undanfarin ár hefur að tilhlutan Hagstofu íslands verið gerð úrtaksrannsókn uin atvinnutekjur giftra verkamanna, iðnaðar- manna og sjómanna. Á grundvelli þessara úrtaka hafa svo verið reiknaðar út meðaltekjur þessara stétta á öllu landinu. Tölur fyrir árið 1954 eru birtar ásamt sambærilegum tölum fyrir árin 1952 og 1953 í töflu 6. Meðaltekjur fyrir allt landið hafa verið fundnar á þann hátt að tekið hefur verið vegið meðaltal með tilliti til mannfjölda í Reykjavílc, kaupstöðum og kauptúnum. Á árinu 1954 juk- ust meðaltekjurnar um kr. 3579 eða 8.6% miðað við 1953. Milli 1952 og 1953 var aukn- ingin kr. 5028 eða 13.7%. Tafla 6. Atvinnutekjur giftra verkamanna, iðnaðarmanna og sjómanna 1952—1954 1982 _______1953__________ 1954 Hækkun Hækkun Meðaltekjur Meðaltekjur frá fyrra ári Meðaltekjur frá fyrra ári kr. kr. % kr. % Reykjavik........... 37 608 43 609 16.0 46 687 7.1 Kaupstaðir.......... 37 444 40 690 8.7 45 271 11.3 Kauptún ............ 32 244 37 367 15.9 40 843 9.3 Allt landið 36 636 41 664 13.7 45 243 8.6 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.