Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Síða 9

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Síða 9
EFNAHAGSMÁL 1954 B. Um atvinnuvegina Sjávarútvegur — Landbúnaður — Iðnaður 6. Sjávarútvegur Heildarfiskaflinn 1954 var hærri en 1953 og undanfarin ár. Markaösskilyrði fyrir sjávaraf- uröir voru og góð á árinu. Má segja, að ytri skil- yrði hafi verið sjávarútvegnum í hag 1954, en þó áttu einstakar greinar þessa atvinnuvegar við örðugleika að stríða. Síldaraflinn var jafn- vel enn minni en á árinu 1953, sem þó var lélegt síldarár. Þá var rekstursafkoma togar- anna slæm og þurfti að grípa til sérstakra bjargráða þeim til handa. Heildaraflinn 1954 var 388 þúsund tonn. Var það 25 þúsund tonnum meira en 1953 eða um 7% aukning. Þessi aukning stafaði af 16% aukningu aflans á þorskveiðum1). Hins vegar minnkaði síldaraflinn um 30% miðað við 1953. Eins og sjá má af töflu 7, stafar nær öll aukning aflans á þorskveiðum 1954 af auknum bátafiski, en hann var 221 þúsund tonn 1954 samanborið við 202 þúsund tonn 1953 og 166 þúsund tonn 1952. Siðan 1952 hefur þvi afli bátanna farið vaxandi ár frá ári og var 57% af heildaraflanum 1954. Friðunarráðstafanir þær, sem íslenzk stjórnarvöld gerðu með út- vikkun landhelginnar 1952, hafa þannig aukið mjög afköst bátaflotans, enda var þá mjög að honum sorfið vegna aflaleysis. — Meðalafli Tafla 7. Fiskaflinn 1952 til 195í í þúsundum tonna 1952 1953 1954 Bátar Togarar Alls Bátar Togarar Alls Bátar Togarar Alls Afli á þorskveiðum 135 170 305 133 160 293 174 165 339 Afli á síldveiðum . 31 1 32 69 1 70 47 2 49 166 171 337 202 161 363 221 167 388 Tafla 8. Hagnýting fiskaflans 1952—1954 i þúsundum tonna og hundraðshlutum Þorskveiðar ísfiskur Til frystingar —• herzlu — söltunar Annað 1952 1953 1954 1000 tonn 28.8 124.9 14.7 127.1 9.3 % 8.6 37.0 4.4 37.7 2.8 1000 tonn 8.2 105.9 79.0 95.1 4.8 % 2.3 29.3 21.9 26.3 1.3 1000 tonn 10.8 179.4 53.3 86.2 9.2 % 2.8 46.3 13.8 22.2 2.3 Alls þorskveiðar 304.8 90.5 293.0 81.1 338.9 87.4 1952 1953 1954 SildveiSar 1009 tonn % 1000 tonn % 1000 tonn % Til söltunar 16.2 4.8 31.2 8.6 18.4 4.8 — frystingar 8.1 2.4 11.2 3.1 7.4 1.9 — bræðslu og mjöl- vinnslu 7.7 2.3 25.6 7.1 21.8 5.6 Annað - - 0.1 0.1 1.0 0.3 Alls sild 32.0 9.5 68.1 18.9 48.6 12.6 Samtals 336.8 100.0 361.1 100.0 387.5 100.0 1) Hér er fylgt málvenju Fiskifélags íslands, „þorskveiSar" eru allar aSrar veiðar en sildvciSar. 7

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.