Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 12

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 12
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM Tafla 12. Orka í árslok og orkuvinnsla almenningsorkuvera 1951—195k Vatnsrafver Gufu- og dieselrafveri) Alls Ástlmplað Orku- afl vinnsla Ár kw. m. kwst. 1951 ........... 30 800 169.5 1952 ........... 30 800 175.5 1953 ........... 70 700 197.5 1954 ........... 73 100 326.0 Sú mikla aukning orkuvinnslunnar, er verð- ur árið 1954, er vegna hinna nýju virkjana Sogs og Laxár. Af 129 m. kwst. aukningu á árinu 1954 fóru um það bil 87 m. kwst. til reksturs Áburðarverksmiðjunnar. Ástimplað Orku- Ástimplað Orku- afl vinnsla afl vinnsla kw. m. kwst. kw. m. kwst. 14 100 39.6 44 900 209 14 100 39.4 44 900 215 14 000 31.6 84 700 229 14 100 11.6 87 200 338 Mikið var um byggingarframkvæmdir á ár- inu, sérstaklega byggingar íbúðarhúsa. Er á- ætlað, að á árinu hafi verið varið um 245 m. kr. til íbúðarhúsabygginga, og er það meira en nokkru sinni fyrr. Áætlað er, að bvggðar verði um 1000 nýjar íbúðir á ári næstu 3—4 árin. C. Utanríkisviðskipti Heildartölur inn- og útflutnings, viðskiptakjör — Útflutningur, magn og verð — Skipting útflutnings eftir löndum — Innflutningur — Skipting innflutnings eftir löndum — Verzlun eftir gjaldeyrissvæðum — Greiðslujöfnuður 9. Heildartölur inn- og útflutnings, viðskiptakjör Á árinu 1954 varð verðmæti innflutnings og einnig útflutnings meira en áður hafði verið. Viðskiptakjörin snérust okkur nokkuð i hag á árinu. Utanríkisverzlunin undanfarin 5 ár er sýnd í töflu 13. Tafla 13. Innflutningur, útflutningur og vöruskiptahalli 1950—195U í milljónum króna 1950 1951 1952 1953 1954 Innflutningur, CIF 610 924 910 1111 1130 Útflutningur, FOB 472 727 641 706 846 Vöruskiptahalli 138 197 269 405 284 1954 jókst innflutningurinn um 19 m. kr. og er það 1.7% aukning. Aukning útflutningsins 1954 varð þó miklu meiri. Útflutningurinn var 140 m. kr. (19.8%) hærri en 1953, og 119 m. kr. eða 16.4% hærri en gamla metárið 1951. Hin mikla aukning útflutningsins og tiltölulega litla aukning innflutningsins hefur orsakað það, að vöruskiptahallinn stórlækkaði 1954 eða um 121 m. kr. Annars ber það að athuga, að vöruskiptahallinn kemur fram m. a. vegna þess, að innflutningurinn er reiknaður við CIF- verði, en útflutningur við FOB-verði. Farm- gjöld og vátryggingar eru talin með í verðmæti innflutningsins, en ekki útflutningsins. Ef tekið væri tillit til hreinna tekna af flutningum og annarra „ósýnilegra“ tekna, mvndi hallinn út á við vera miklu lægri (sbr. töflu 21). Minnkun vöruskiptahallans 1954 stendur og í sambandi við það, að viðskiptakjörin snérust okkur í hag á árinu, sem sýnt er í töflu 14. Tafla Í4. Verðvísitölur inn- og útflutnings og viðskiptakjörin við útlönd 1935 = 100 Verðvísitölur Innfluttar Útfluttar Viðskipta- vörur vörur kjörin Ár (1) (2) (2:1) 1950 ............ 574 511 89.0 1951 .......... 741 628 84.8 1952 ......... 758 645 85.1 1953 .......... 697 638 91.5 1954 ......... 670 637 95.1 Þróun viðskiptakjaranna — en þau sýna kaupmátt útflutningsins gagnvart innflutningi — hefur verið okkur hagstæð á árunum 1953 og 1954. Viðskiptakjör ársins 1954 voru um 4% 1) Tölurnar fyrir dieselrafver eru áætlaðar. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.