Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 16

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 16
Or þjóðarbúskapnum 1953 1954 1953—1954 Innflutningur alls Breyting 13. Noregur 24 24 - 14. Ítalía 12 23 + 11 15. A.-Þýzkaland . .. 15 22 + 7 16. Pólland 27 21 -=- 6 17. Önnur lönd 201 77 -=- 124 Samtals 1111 1130 + 19 Frá ellefu þeirra landa, sem talin eru í töflu 20, hefur innflutningurinn aukizt um alls 224 m. kr., en frá þremur þeirra minnkað um alls 81 m. kr. 14. Yerzlun eftir gjaldeyrissvæðum Tafla 21 sýnir skiptingu utanríkisverzlunar- innar eftir gjaldeyrissvæðum. Tafla 21. Skipting utanríkisverzlunarinnar eftir gjaldeyrissvæðum 1953 og 195b í milljónum króna Innflutningur Útflutningur Gjaldeyrissvœði1) 1953 1954 1953 1954 Dollara-svæði2) ........................ 375.2 248.8 116.6 150.3 Vöruskiptasvæði ........................ 228.3 380.0 258.5 297.8 EPU-svæði .............................. 507.8 501.6 331.2 397.8 1111.3 1130.4 706.3 845.9 Svo sem sjá má minnkaði innflutningur frá dollara-svæðinu verulega milli áranna. Orsakir þessa eru aðallega tvær: í fyrsta lagi minnk- aði innflutningur á benzíni og oliu frá hollenzku Vestur-Indíum greiddur í dollurum um 44.5 m. kr. í öðru lagi eru, eins og áður hefur verið getið, taldar með innflutningnum frá dollara-svæðinu 1953 vörur til Sogs- og Laxárvirkjananna að upphæð 42 m. kr., sem raunverulega voru fluttar inn 1951 og 1952. Útflutningur til dollara-svæðisins jókst nokkuð á árinu 1954 og stafar það aðallega af auknu verðmæti freðfiskútflutnings til Bandaríkj- anna. Útflutningur til EPU-svæðisins jókst um 66 m. kr. 1954, en innflutningur minnkaði hins vegar um 6 m. kr., en eftir 1951 hafa við- skiptin við EPU-löndin minnkað mikið. Hlut- deild þeirra í innflutningi okkar var 62% árið 1951, en 1954 aðeins 44%. Hlutdeild EPU- svæðisins 1951 í útflutningi okkar var 61%, en var 47% árið 1954. 1) Til dollara-svæðisins eru talin auk Bandaríkjanna og Kanada ýmis önnur lönd, sem dollaraviðskipti eru við. Til vöruskiptasvæðisins teljast þau lönd, sem ísland hef- ur jafnvirðiskaup við, og eru það einkum Austur-Evrópu- lönd. Til EPU-svæðis teljast öll lönd í Greiðslubandalagi Evrópu og þar að auki lönd, sem cru á sterlingsgreiðslu- svæðinu. 2) Með innflutningi frá dollara-svæðinu er talinn sá hluti af olíu- og benzíninnflutningi frá hollenzku Vestur- Indíum, sem greiddur er í dollurum. Þessar upphæðir hafa numið árið 1953: 51 m. kr. og 1954: 7 m. kr. Hins vegar hefur hlutdeild vöruskiptaland- anna farið stórlega vaxandi undanfarin ár, og óx enn á milli 1953 og 1954, aðallega vegna hinna stórauknu jafnvirðisviðskipta við Sovét- ríkin. 15. Greiðslujöfnuður Auk útflutningsvarnings okkar seljum við einnig margs konar þjónustu. Oftast flytjum við þannig fiskafurðir út í eigin skipum. Við fáum því greiðslu bæði fyrir andvirði afurð- anna á skipsfjöl hér við land (FOB-verðið) og fyrir flutning þeirra á ákvörðunarstað. Einnig seljum við ýmis konar þjónustu án þess að hún sé tengd vöruviðskiptum. Má þar nefna farþegaflutninga, bæði með skipum og flugvél- um, og varnarliðsvinnu síðustu áranna. Verð- mæti FOB-útflutningsins er því aðeins einn þáttur tekna okkar, að visu sá þýðingarmesti. Á sama hátt kaupum við auk innflutningsvarn- ingsins einnig ýmis konar þjónustu. Það liggur þvi í augum uppi, að vöruskipta- jöfnuðurinn, þ. e. a. s. mismunur FOB-útflutn- ings og CIF-innflutnings, gefur mjög ófull- komna mynd af viðskiptum okkar út á við. Hin rétta mynd fæst með því að gera jöfnuð, þar sem tekið er tillit til allra gjalda og allra tekna. Slíkur greiðslujöfnuður fyrir árið 1954 er gerður i töflu 22. Vöru- og þjónustuviðskipti eru sýnd sundur- liðuð eftir greiðslusvæðum, dollara-svæði, EPU-svæði og vöruskipta-svæði. Þessi sundur- 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.