Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Side 17

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Side 17
EFNAHAGSMÁL 1954 Tafla 22. Greiffshijöfnuffur Islands 195't í milljónum króna Vörur og þjónusta: A. Gjöld: Dollara- EPU- Vöruskipta- 1. Innflutningur, FOB, tollaf- svæði svæði svæði Alls greiddur 2. Innflutningur vegna varnar- 223.8 445.1 338.1 1007.0 liðsins 50.1 9.7 - 59.8 3. Gjöld vegna flutninga 31.8 103.4 8.0 143.2 4. Önnur gjöld 24.8 89.3 4.3 118.4 Alls gjöld 330.5 647.5 350.4 1328.4 B. Tekjur: 5. Útflutningur, FOB 150.3 397.8 297.8 845.9 6. Tekjur vegna varnarliðsins .. 266.0 - — 266.0 7. Tekjur af flutningum 60.4 61.0 15.4 136.8 8. Aðrar tekjur 7.1 44.6 4.3 56.0 Alls tekjur 483.8 503.4 317.5 1304.7 Greiðsluafgangur (-^) eða greiðsluhalli ( + ) -p 153.3 + 144.1 + 32.9 + 23.7 Alls 330.5 647.5 350.4 1328.4 Gjafafé: 9. Efnahagsaðstoð Bandarikjanna 12.5 - - 12.5 Alls 12.5 - - 12.5 Fjármagnshreyfingar: A. Til útlanda: 10. Afborganir af lánum einkaaðila 4.4 11. Fyrirframgreiðslur fyrir skip ókomin í árslok . 5.0 12. Aukning á lausafé einkaaðila, nettó . .. 15.0 13. Afborganir af lánum opinberra aðila .. 5.4 14. Aukning á erlendri verðbréfaeign Landsbankans 70.0 Samtals 99.8 Mismunur 21.1 Alls 120.9 B. Frá útlöndum: 15. Lántökur einkaaðila 10.8 16. Útflutningur fyrri ár, greiddur á árinu 14.4 17. Fyrirframgreiðslur fyrri ár fyrir skip innflutt á árinu .. 10.0 18. Lántökur opinberra aðila (lánsfé notað á árinu) 28.1 19. Minnkun á innstæðum banka, nettó .... 57.6 Alls 120.9 liðun á greiSslujöfnuðinum er samandregin úr skýrslu þeirri, sem send er Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum árlega. Liður III, „Fjármagnshreyf- ingar,“ er tekinn upp úr Hagtiðindum, sept- emberhefti 1955. Ekki liggur fyrir sams konar sundurliðun eftir greiðslusvæðum á fjármagns- hreyfingum eins og vörum og þjónustu. Tafla 22 sýnir, að greiðsluhalli við útlönd var 23.7 m. kr. 1954, en árið 1953 var greiðslu- hallinn 103.5 m. kr. Lækkunin á greiðsluhall- anum 1954 stafar aðallega af stórauknu verð- mæti útflutningsins (sbr. töflu 13). Aðrir liðir, þ. á m. innflutningur og tekjur vegna varnar- liðsins, voru mjög svipaðir bæði árin. Tafla 15

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.