Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 21

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 21
EFNAHAGSMÁL 1954 E. Fjármál ríkisins 20. Tekjur og gjöld ríkissjóðs Tekjur og gjöld rikisins hækkuðu á árinu 1954 og var rekstrarafgangurinn nokkru hærri en 1953. Eftirfarandi tafla sýnir þær breytingar, sem urðu á helztu tekjuliSunum milli 1953 og 1954. Tafla 29. Tekjur ríkissjóðs á rekstrar- reikningi 1953—1954 í milljónum króna Breytingar 1953 1954 1953 til 1954 Tekju- og eignaskattur 60.2 68.9 + 8.7 Vörumagnstollur 28.9 29.2 + 0.3 VerStollur 142.9 152.3 + 9.4 Innflutningsgjald af benzíni 9.5 11.2 + 1.7 Gjald af innlendum tollvörum 9.2 11.3 + 2.1 Söluskattur 107.3 117.5 + 10.2 Stimpilgjald 12.6 13.5 + 0.9 Einkasölur og ríkis- stofnanir 112.8 121.3 + 8.5 ASrar tekjur 26.9 25.9 -r- 1.0 510.3 551.1 + 40.8 Taflan sýnir, aS hækkun teknanna nam 41 m. kr. eða 8% 1954. ÁriS 1953 var hækkun tekna ríkissjóSs allmiklu meiri eSa 90 m. kr., og stafaði sú hækkun aS mestu af mikiS aukn- um innflutningi þaS ár og þar af leiSandi auknum tollheimtum. Hafa tekjur af tollum aS- eins aukizt tiltölulega lítiS 1954, eins og tafla 29 sýnir, enda var innflutningur 1954 lítiS hærri en 1953. Tekju- og eignaskattar hafa aukizt um 8.7 m. kr. eSa 14.5%. Sú hækkun er minni en hækkun hreinna tekna einstaklinga milli ár- anna 1952 og 1953, en tekjuskatturinn er miS- aSur við tekjur ársins á undan. A5 óbreyttum skattstiga hefSi mátt búast viS mun meiri hækkun tekjuskattsins. ÁstæSan fyrir því aS svo varS ekki er sú lækkun skattstigans, sem ákveSin var meS lögum nr. 46 frá 14. apríl 1954, um tekjuskatt og eignarskatt. Söluskattur jókst milli áranna um 10.2 m. kr. og tekjur af einkasölum og öSrum ríkisstofn- unum um 8.5 m. kr. (en þar af var aukning tekna af tóbaks- og áfengiseinkasölunum 7.8 m. kr.). í töflu 30 eru sýndar breytingarnar á helztu gjaldaliSum ríkissjóSs, en alls voru útgjöld á rekstrarreikningi 28.9 m. kr. hærri 1954 en 1953 eða 6.8%. Tafla 30. Gjöld rikissjóðs á rekstrarreikningi 1953 og 1954 í milljónum króna 1953 1954 1953—1954 Vextir 5.1 3.5 -J- 1.6 StjórnarráSiS 7.4 9.1 + 1.7 Utanríkismál 5.9 7.3 + 1.4 Dómsmál og opinbert eftirlit 27.1 29.1 + 2.0 KostnaSur vegna inn- heimtu tolla og skatta 11.5 12.4 + 0.9 Heilbrigðismál 27.8 30.6 + 2.8 Vegamál 51.0 53.7 + 2.7 Samgöngur 9.5 11.0 + 1.5 Vitamál og hafnargerSir 12.5 12.5 - Kirkjumál 6.2 7.5 + 1.3 Kennslumál 58.6 62.7 + 4.1 Rannsókn í opinbera þágu 6.5 6.6 + 0.1 LandbúnaSarmál 44.0 37.6 6.4 Sjávarútvegsmál 9.8 6.5 -Ý- 3.3 Raforkumál 4.7 12.3 + 7.6 Félagsmál 52.2 54.7 + 2.5 Eftirlaun og styrktarfé . 13.0 13.8 + 0.8 DýrtiSarráSstafanir ... 48.6 54.4 + 5.8 Önnur útgjöld 22.3 27.3 + 5.0 Útgjöld alls 423.7 452.6 + 28.9 Eins og tafla 30 ber meS sér er um tiltölu- lega litlar breytingar aS ræSa milli ára. Á flestum liSum er nokkur hækkun. Framlag rík- isins til raforkumála hækkar allverulega á árinu. Stafar þaS af 5 m. kr. hækkun á fram- lagi til RaforkusjóSs og 2 m. kr. hækkun á framlagi til nýrra raforkuframkvæmda. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.