Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 37

Úr þjóðarbúskapnum - 01.03.1956, Qupperneq 37
SKÝRSLUR OG SPÁR Stærö tuna og tööufengur Eining Stær?S túna i byrjun hvers árs Hekt. Töðufengur .................. Tonn í töflu II, er nefnist Heyfengur og fóðrun 1951—1960, er gerð tilraun til þess að tengja saman og samræma ræktunaráætlanir og senni- lega aukningu bústofnsins. Töðufengur er tek- inn samkvæmt töflu I. Úthey er talið sam- kvæmt búnaðarskýrslum, og áætlað svipað magn næstu ár. Fyrningar ber ekki að taka of bókstaflega. Þær eru metnar eftir árlegri um- sögn Árbókar landbúnaðarins, taldar tæmast á komandi vetri, en vaxa siðan stig af stigi. Vegna fóðrunarútreikningsins er nauðsvnlegt að gizka á fyrningar, þótt það geti ekki orðið nákvæmt meðan skýrslum um þær er ekki safnað. Heyfóðrun á eftirfarandi vetri er mis- munur heybirgða að hausti og fyrninga næsta vor. Fóðurbætir er tekinn eftir Árbók land- búnaðarins og verðlagsgrundvelli landbúnaðar- afurða. Fóðurbætisnotkun er áætluð mjög mikil á komandi vetri, og talið að hún lækki ekki til fulls strax aftur, vegna þess að fyrningar eru taldar munu eyðast, en kapp lagt á að fóðra kúastofninn vel og auka hann aftur. Fóð- 1942 1951 1954 1960 36 636 46 111 54 167 74 700 134 522 148 200 233 000 298 800 ureiningafjöldanum er skipt niður á tegundir búfjárins. Hverri kú eru ætlaðar 1650 einingar fyrst, en hækkar upp í 1730 einingar siðar (1 kýr = 2 vetrungar = 3 kálfar). Hverri sauð- kind eru fyrst ætlaðar 100 einingar, sem hækk- ar upp i 110 einingar. Hækkanir þessar eru áætlaðar vegna þrengingar haganna sökum peningsfjölgunar og útfærslu ræktarlandsins. Þá má og gera ráð fyrir, að eitthvað af rækt- uðu landi verði notað til beitar, sem leiðir til sömu niðurstöðu. Einnig er gert ráð fyrir, að aukinn heyfengur leiði að nokkru leyti af sér bætta fóðrun. Minnstrar nákvæmni var gætt við að áætla fóðrun hrossa o. þ. h., og má segja, að skekkjur, sem kunna að vera í töflunni, komi aðallega fram á þeim lið. Heildarniður- stöður liðinna ára koma allvel heim við um- sagnir Árbókar landbúnaðarins um árferði og fóðrun. Hér fara á eftir nokkrar helztu tölurnar úr töflu II. Fóðrun Eining 1951 1954 1960 Hevfengur ár hvert, alls Tonn 227 000 291 000 353 800 Innfluttar fóðurvörur (korn) ... — 15 328 13 446 13 000 Innlendur fóðurbætir (fiskmjöl) . Fóðrun alls umreiknuð í • 3 848 4 986 6 500 fóðureiningar 1000 fe. 119 325 160 422 185 550 Athuga ber, að árið 1954 var sérstakt góð- æri. Meðaltöðufengur það ár var 4.3 tonn af hektara.1) Eins og kemur fram i töflunni, er væntan- legri aukningu heyfengs af ræktuðu landi varið á ýmsan hátt. Að nokkru kemur sú aukning i stað útheys, þar eð gert er ráð fyrir minni öflun þess. Búast má við, að fyrningar aukist nokkuð með hverju ári, fóðurbætisnotkun 1) Er sctnlngu þessarar greinar var lokið, bárust end- anlegar niðurstöðutölur úr búnaðarskýrslum ársins 1954. Samkvæmt þeim nam hcyfengur það ár: Taða 242 000 tonn og úthey 55 400 tonn. Alls 297 400 tonn. Ekki þykir fært að raska setningu vegna þessara upplýsinga, enda skakkar hér litlu. minnki nokkuð hlutfallslega, fóðrun búpenings batni, en langmestum hluta aukningarinnar verði þó varið til bústofnsaukningar. Búfjárstofninn Aukning hinna einstöku búgreina kemur fram i töflum III og IV. Fyrst er gert ráð fyrir fjölgun kúa, þannig að mjólkurframleiðslan haldist riflega í hendur við áætlaða fólksfjölg- un (3000 manns á ári) með varlega áætlaðri meðalnyt (2650 ltr. á ári). Hevaukning um- fram það sé i fyrsta lagi notuð til að koma sauðfénu upp i sumarhagahámark, sem er um- deilt hvað sé, en er hér sett 800 000 vetrar- 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.