Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 20
12. desember 2014 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 18 JÓLASTEMMNING Ljósmyndarar Fréttablaðsins fönguðu hugljúfa jólastemningu í miðbæ Reykjavíkur, Smáralind og Kringlunni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR, VALLI ,VILHELM VIÐSKIPTI Jólaverslun er almennt sögð hafa farið vel af stað í nóvem- ber og líklegt talið að töluvert sé um að heimilin endurnýi hjá sér raftæki og húsgögn. Verslun fyrir jólin nær hápunkti þessa dagana og fóru ljós- myndarar Fréttablaðsins á stúfana í helstu verslunarkjörnum höfuðborg- arinnar í gær. Rannsóknasetur verslunar- innar spáir um fjögurra prósenta raunvexti í verslun fyrir þessi jól. Veruleg aukning varð í nóvember í sölu á varanlegum neysluvörum á borð við stór raftæki og húsgögn, að því er fram kemur í nýrri sam- antekt Rannsóknaseturs verslun- arinnar á Bifröst. „Sala á snjall- símum jókst um 168,8 prósent á föstu verðlagi í nóvember miðað við sama mánuð í fyrra sem er fyrst og fremst vegna þess að hafin var sala á nýrri útgáfu snjallsíma í byrjun mánaðarins,“ segir í umfjöllun RSV. Sala húsgagna jókst um 26,6 prósent og þar af jókst sala á rúmum um 45,7 prósent. „Velta í sölu á stórum raftækjum eins og þvottavélum og ísskápum, svokölluðum hvítvör- um, jókst um 30,4 prósent og sala á minni raftækjum, sjónvörpum og hljómflutningstækjum um 22,1 prósent.“ Velta í dagvöruverslun jókst lítil- lega í nóvember og samdráttur varð í sölu áfengis miðað við sama mánuð í fyrra. Þó er tekið fram að í fyrra voru fimm föstudagar í nóvember en nú voru þeir fjórir. „Föstudagar eru söluhæstu dagarnir í þessum vöru- flokkum.“ Þegar leiðrétt hefur verið fyrir þessum dagamun kemur í ljós að velta dagvöru jókst um 2,2 pró- sent og áfengis um 3,8 prósent. - óká Raftæki og húsgögn vinsæl: Varanlegar neysluvörur taka kipp Vöruflokkur Hlutfallsbreyting Dagvara 3,0% Áfengi 4,1% Föt -0,4% Skór -1,9% Húsgögn 15,4% Byggingavörur 11,2% Raftæki 26,4% *Jan.-nóv. 2013 til jan.-nóv. 2014 Heimild: Rannsóknasetur verslunarinnar VELTUÞRÓUN*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.