Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 12.12.2014, Blaðsíða 35
Pakkar og töskur með Meguiar’s-bóni og -hreinsivörum frá Málningarvörum eru vinsælar jólagjafir til bíleigenda sem vilja sjá bílinn sinn skínandi fínan. Kristján Þór Karls- son, sölumaður hjá Málningarvörum, segir marga koma til þeirra fyrir hver jól og kaupa pakka enda er um sérlega heppilegar og gagnlegar gjafir að ræða. „Við höfum selt sérstaklega mikið af stóru og veglegu töskunum okkar en þær innihalda flest þessi helstu efni sem bílaáhugamenn þurfa að eiga. Í töskunni eru sápa, bón, felguhreins- ir, mælaborðshreinsir, dekkjagljái, þvottahanski og örtrefjaklútur. Öll efnin koma saman í handhægri tösku á frábæru jólatilboði.“ Bóntaskan veglega kostar aðeins 16.900 krónur en auk þess bjóða Málning- arvörur líka margvís- legar smærri lausnir. Þá geta viðskiptavinir að sjálfsögðu búið til sinn eigin pakka að vild að sögn Kristjáns. „Þar er svo sannarlega stórmarkaður bílaáhuga- manna með allar helstu hreinsivörur fyrir bíla, bæði að innan sem utan. Viðskiptavinir njóta líka góðs af því að ræða við fagmenn sem hafa svör við öllum spurningum um hreinsun og viðhald bílsins. Hjá Málningarvörum vinnur hópur reyndra manna sem hafa starfað lengi í þessum bransa og við- skiptavinir okkar eru í góðum höndum.“ Málningarvörur eru í Lágmúla 9 í Reykjavík sem er bakhúsið hjá Nova. Verslunin er opin virka daga milli kl. 8 og 18 en til kl. 17 á föstudögum. Lokað er um helgar. Nánari upplýsingar má finna á www.malningarvorur.is. BÓNTASKAN ER JÓLAPAKKINN Í ÁR MÁLNINGARVÖRUR KYNNA Meguiar’s-bón og -bílahreinsivörur í veglegum töskum og pökkum eru skemmtilegar jólagjafir fyrir bílaáhugamenn. SNEISAFULL TASKA Meguiar’s-bóntaskan er sneisafull af bón- og hreinsi- efnum og fæst nú á 16.900 krónur. UNDRAEFNI Meguiar’s-pakkarnir innihalda undraefni sem geta t.d. látið felgurnar líta út sem nýjar eða afmáð erfiðustu óhreinindin. VINSÆLAR GJAFIR Kristján Þór Karlsson sölumaður með bón- töskur og tvö af mörgum góðum Meguiar’s-hreinsiefnum sem fylla töskurnar. MYNDIR/GVA JÓLATÓNLEIKAR SINFÓ Jólatónleikar Sinfóníunnar verða haldnir í Hörpu á laugardag klukkan 14 og 16 og á sunnudag klukkan 14. Trúðurinn Barbara verður kynnir en hljómsveitin spilar sígild jólalög og klassíska balletttónlist. SMÁRALIND Ný og glæsileg tískuvöruverslun fyrir dömur og herra Jólastuð 20% afsláttur af öllum vörum 12.-14. desember 2014 Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Kínversk handgerð list · Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir o.m.fl. Jólatilboð 20% afsláttur Komdu með flipann til okkar 2.000 kr. inneign ef keypt er fyrir 10.000 kr. eða meyra. Gildir 30. des. RÚM RB rúm | Dalshrauni 8 | Hafnarfirði | Sími: 555 0397 Opið virka daga frá kl. 0 .00–18.00, lau 10.00–1 .00, sun www.rbrum.is | rum@rbrum.is | erum áFramúrskarandifyrirtæki 2012 Framúrskarandi fyrirtæki 2013 Framúrskarandi fyrirtæki 2011 Framúrskarandi fyrirtæki 2010 Esprit rúmföt 14.900,- Esprit rúmföt 14.900,- Esprit rúmföt 14.900,- Esprit baðsloppar 13.900,- Esprit teppi 14.900,- Esprit handklæði margir litir í boði, til í 3 stærðum, verð frá: 1.4 0,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.