Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 27.12.2014, Qupperneq 42
FÓLK|HELGIN Bandaríska tímaritið Journal of Clinical Psychology tók í byrjun árs saman lista yfir tíu algengustu áramótaheit Bandaríkja- manna. Listinn er byggður á rannsókn Háskólans í Scranton. Listinn birtist á statisticprain.com ALGENGUSTU HEITIN ERU EFTIRFARANDI ■ Að léttast ■ Að verða skipulagðari ■ Að eyða minna – spara meira ■ Að njóta lífsins til fulls ■ Að viðhalda góðum árangri í ræktinni. ■ Að læra eitthvað spennandi ■ Að hætta að reykja ■ Að hjálpa öðrum að uppfylla drauma sína ■ Að finna ástina ■ Að eyða meiri tíma með fjölskyldunni Í greininni eru teknar saman tölur yfir þá Banda- ríkjamenn sem strengja áramótaheit en þeir voru 45 prósent í fyrra. 38 prósent gera það hins vegar aldrei. Einungis átta prósent segjast ná að halda þau fullkomlega. 49 prósent ná stundum markmið- um sínum. 24 mistekst alfarið, alltaf. Fólk sem opinberar heit sín fyrir öðrum er tíu sinnum líklegra til að halda þau en fólk sem setur heit í hljóði. Fólk á þrítugsaldri er líklegra til að halda ára- mótaheit en þeir sem eldri eru. 39 prósent þeirra halda sín heit en einungis 14 prósent þeirra sem komnir eru yfir fimmtugt. 75 prósent þeirra sem strengja áramótaheit halda þau út fyrstu vikuna. 71 prósent heldur þau í tvær vikur. 64 prósent halda út í mánuð og 46 prósent í sex. MIKILVÆGT AÐ OPINBERA HEITIN 10 ALGENGUSTU ÁRAMÓTAHEITIN 45 prósent Bandaríkjamann strengja áramótaheit. Flestir ætla í megrun. Fólk sem opinberar heit sín fyrir öðrum er tíu sinnum líklegra til að halda þau en fólk sem strengir heit í hljóði. FLESTIR ÆTLA AÐ LÉTTAST Að fara í megrun er algengasta áramótaheitið í Bandaríkjunum.TÍMI TIL AÐ TAKA SIG Á Fólk á þrítugsaldri er líklegra til að halda áramótaheit en þeir sem eldri eru. ÞAÐ SAKAR EKKI AÐ REYNA Janúar hjá mörgum byrjar svona. Fæstir halda út árið á enda. Það sakar þó ekki að reyna. Átta pró- sent Bandaríkjamanna standa fullkomlega við áramótaheit sín. ■ GOTT Í NEYÐ Þeir sem hyggja á ferðalag yfir helgina og fram yfir áramót ættu að kynna sér hið bráðsniðuga 112 Iceland app. Snjallsímaforritið er einfalt í notkun og hefur tvenns konar virkni. Annars vegar er hægt að kalla á aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Hins vegar að skilja eftir sig „slóð“ en slíkt má nota ef óttast er um afdrif viðkomandi og leit þarf að fara fram. Forritið leysir ekki af hólmi önnur öryggistæki eins og neyðarsenda og talstöðvar. Ekki er þörf á gagnasam- bandi til að nota forritið. Hefðbundið GSM-samband dugar. Hægt er að sækja forritið fyrir Andr- oid-síma, Windows-síma og iPhone. 112 APP Í FERÐALAGIÐ ■ SUNDLAUGAR Gott getur verið að skella allri fjölskylduna í áramótabaðið í einu á gamlársdag. Samkvæmt vefsíðunni sundlaugar.is eru langflestar laugar á höfuðborgarsvæðinu opnar fram til hádegis á gamlársdag, sumar til 11 en aðrar til 12.30. Þeir sem vilja hressa sig við á nýársdag með góðri pottaferð geta ekki leitað víða enda er aðeins ein laug opin á höfuðborgarsvæðinu. Það er Laugardalslaug sem er opin frá 12 til 18. Utan höfuðborgar- innar er aðeins Laugarvatn Fontana opið frá 11 til 21. ÁRAMÓTASUNDIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.