Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 26

Fréttablaðið - 27.12.2014, Síða 26
27. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 26 FYLGST MEÐ STRÍÐI YFIR LANDAMÆRIN Kúrdar í Tyrklandi hafa horft áhrifalausir upp á vígasveitir Íslamska ríkisins herja á kúrdabæinn Kobane, rétt handan landamæranna í Sýrlandi. Tyrknesk stjórnvöld leyfðu á endanum peshmarga-hersveitum kúrda frá Írak að fara yfir landamærin til að berjast gegn víga- sveitunum. ÁTÖK Í ÚKRAÍNU Borgarastyrjöldinni í Úkraínu er enn ekki lokið, en ólgan þar í landi hófst síðasta vetur á Maidantorginu í Kænugarði eftir að Viktor Janúkovitsj, þáverandi forseti, hætti við að staðfesta samstarfs- samning við Evrópusambandið. Hörð átök geisuðu mánuðum saman á torginu, og þar mátti í ágúst sjá þennan prest veifa barefli vígalegur á svip. LEITAÐ AÐ LÍKAMSLEIFUM Í ÚKRAÍNU Björgunarstarfsmenn í Úkraínu leita að líkamsleifum á svæði í austurhluta landsins þar sem malasíska farþegaflugvélin MH17 hrapaði, skammt frá þorpinu Hrabove í Donetsk-héraði. Vélin var á leiðinni frá Hollandi til Malasíu þegar hún var skotin niður yfir Úkraínu þann 17. júlí. Um borð voru 298 manns, flestir Hollendingar og Ástralíumenn, og fórust allir. NORDICPHOTOS/AFP FLÓTTAMANNABÚÐIR Í TYRKLANDI Vígasveitir samtakanna, sem nefna sig Íslamska ríkið, hafa á árinu herjað grimmt á byggðir kúrda í norðanverðu Sýrlandi og Írak. Meira en 200 þúsund kúrdar hafa flúið yfir landamærin til Tyrklands, og hafast margir við í þessum flóttamannabúðum í tyrkneska landamæra- bænum Suruc. SPRENGJA SPRINGUR Í GASABORG Ísraelar hófu loftárásir á Gasa þann 8. júlí í sumar. Árásirnar stóðu yfir linnulaust í fimmtíu daga og kostuðu meira en 2000 Palestínumenn lífið. Allt að 70 prósent þeirra voru almennir borgarar, margir á barnsaldri. Ísraelar misstu 66 hermenn og sex almenna borgara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.