Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 11
75 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Summary Betula pollen in Iceland Icelandic downy-birch (Betula pubescens) is often shrub-like and polycormic com- pared to the same species in Europe. This type of birch is relatively common in the subarctic and mountainous re- gions of Europe and hence has been called mountain-birch (B. pubescens ssp. tortuosa). The morphological character- istics of mountain-birch are thought to reflect past hybridization between downy-birch and dwarf-birch (B. nana). These species have different chromo- some numbers: downy-birch is a tetra- ploid species with 56 chromosomes, whereas dwarf-birch is diploid with 28 chromosomes. Triploid hybrids of the two species, bearing 42 chromosomes, have been found in a relatively high frequency in natural woodlands in Iceland. Birch is wind-pollinated and produces large quantities of pollen. Pollen grains are well preserved in wet and damp places and therefore pollen in lake sediments and peat is widely used to reveal history of vegetation and cli- mate. Differentiation of downy-birch and dwarf-birch pollen is difficult but important in the interpretation of past ecology. We measured pollen from 39 downy-birch, 31 dwarf-birch and 22 tri- ploid plants in order to determine its relative size and shape. The difference in pollen size between the two birch spe- cies has turned out to be less than those published elsewhere, probably because the effects of introgressive hybridization between the two species become clearer when species identification is based on cytotaxonomy rather than morphology. We also found distinctive characteristics linked to hybrid pollen, which was of- ten damaged or malformed. The results can be used to track the history and ori- gin of birch in Iceland. Þakkir Bestu þakkir færum við Aðalsteini Sigurgeirssyni og Þresti Eysteinssyni hjá Skógrækt ríkisins, sem tóku virkan þátt í skipulagningu og þróun rann- sóknarinnar sem hér er sagt frá, og Magnúsi Jóhannssyni hjá Landgræðslu ríkisins sem miðlaði af reynslu sinni við vinnu með birkifrjókorn. Þorsteini Tómassyni er þökkuð hvatning til rannsókna á erfðablöndun birkis og fjall- drapa. Rannsóknin var styrkt af Rannís, styrknúmer 040238021. Heim ild ir Ægir Þór Þórsson 2008. Genecology, introgressive hybridisation and 1. phylogeography of Betula species in Iceland. Thesis for the degree of doctor of philosophy, Department of biology, Faculty of science, University of Iceland, Reykjavík. Elkington, T.T. 1968. Introgressive hybridization between 2. Betula nana L. and B. pubescens Ehrh. in North-West Iceland. New Phytologist 67. 109–118. Fægri, K. & Iversen, J. 1989. Textbook of pollen analysis. (4th edition). 3. Revised edition by Fægri, K., Kaland, P.E., Krzywinski, K.J. Wiley & Sons. Chichester, New York, Brisbane, Toronto, Singapore. Mäkelä, E.M. 1999. The Holocene history of birch in northeastern 4. Fennoscandia – an interpretation based on fossil birch pollen measure- ments. Ph.D. dissertation, University of Helsinki. 28 bls. Kesara Anamthawat-Jónsson 2003. Preparation of chromosomes from 5. plant leaf meristems for karyotype analysis and in situ hybridisation. Methods in Cell Science 25. 91–95. Lilja Karlsdóttir, Ægir Þór Þórsson, Margrét Hallsdóttir, Aðalsteinn Sigur-6. geirsson, Þröstur Eysteinsson & Kesara Anamthawat-Jónsson 2007. Dif- ferentiating pollen of Betula species from Iceland. Grana 46. 78–84. Lilja Karlsdóttir, Margrét Hallsdóttir, Ægir Þór Þórsson & Kesara 7. Anamthawat-Jónsson 2008. Characteristics of pollen from natural trip- loid Betula hybrids. Grana 47. 52–59. Ægir Þór Þórsson, Snæbjörn Pálsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson & Kesara 8. Anamthawat-Jónsson 2007. Morphological variation among Betula nana (diploid), B. pubescens (tetraploid) and their triploid hybrids in Iceland. Annals of Botany 99. 1183–1193. Birks, H.J.B. 1968. The identification of 9. Betula nana pollen. New Phytologist 67. 309–314. Caseldine, C. 2001. Changes in 10. Betula in the Holocene record from Ice- land – a palaeoclimatic record or evidence for early Holocene hybridisa- tion? Review of Palaeobotany and Palynology 117. 139–152. Ægir Þór Þórsson, Salmela, E. & Kesara Anamthawat-Jónsson 2001. 11. Morphological, cytogenetic, and molecular evidence for introgressive hybridization in birch. Journal of heredity 92. 404–408. Ramsey, J. & Schemske, D.W. 1998. Pathways, mechanisms and rates of 12. polyploid formation in flowering plants. Annual Review of Ecology and Systematics 29. 467–501. Um höfundana Lilja Karlsdóttir (f. 1952) lauk BS-prófi í líffræði frá HÍ 2001 og MS-prófi 2004. Hún starfar við rannsóknir á Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Margrét Hallsdóttir (f. 1949) lauk BS-prófi í jarðfræði við HÍ 1973 og doktorsgráðu í ísaldarjarðfræði frá Háskólanum í Lundi 1987. Hún hefur starfað við kennslu og rannsóknir bæði í Svíþjóð og á Íslandi. Frá 1997 hefur Margrét starfað við frjókornarannsóknir á Náttúrufræðistofnun Íslands. Ægir Þór Þórsson (f. 1970) lauk BS-prófi í líffræði frá HÍ 1998 og doktorsgráðu 2008. Hann starfar við rann- sóknir á Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Kesara Anamthawat-Jónsson (f. 1951) lauk BS-námi í grasafræði frá Chulalongkornháskóla í Taílandi árið 1973, meistaraprófi í grasafræði frá Kansasháskóla Í Bandaríkjunum árið 1979 og doktorsprófi í plöntuerfða- fræði frá Cambridgeháskóla í Bretlandi 1992. Kesara er prófessor við Háskóla Íslands. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Lilja Karlsdóttir Margrét Hallsdóttir Líf- og umhverfisvísindadeild Náttúrufræðistofnun Íslands Sturlugötu 7 Hlemmi 3 IS-101 Reykjavík IS-105 Reykjavík liljaka@hi.is mh@ni.is Ægir Þór Þórsson Kesara Anamthawat-Jónsson Líf- og umhverfisvísindadeild Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Háskóla Íslands Sturlugötu 7 Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík IS-101 Reykjavík aethth@hi.is kesara@hi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.