Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 2009, Blaðsíða 42
Náttúrufræðingurinn 106 Þakkir Við þökkum Kristjáni Egilssyni, forstöðumanni Náttúrugripasafns Vestmanna- eyja, Val Bogasyni, útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar í Vestmanna- eyjum, auk áhafna á netabátunum Glófaxa VE 300 og Portland VE 97 fyrir aðstoð við greiningu og fundarstaði tannkrabbanna. Einnig þökkum við starfsfólki Húsdýragarðsins í Reykjavík og áhöfn netabátsins Gullfara HF 290 fyrir upplýsingar og aðgang að töskukrabbanum. Þá þökkum við Gunnari Jensen skipstjóra fyrir upplýsingar og öflun klettakrabba úr Breiðafirði. Loks þökkum við Valerie Chosson fyrir aðstoð við gerð útbreiðslukortsins og ýmsar góðar ábendingar yfirlesara. Heim ild ir Zariquiey, A.R. 1968. Crustáceos decápodos ibéricos. Inv. Pesq. 32. 1. 510 bls. Christiansen, M.E. 1969. Crustacea decapoda brachyura. Marine 2. invertebrates of Scandinavia, 2. Universitetsforlaget. 143 bls. Ingle, R.W. 1983. Shallow-water crabs. Í: Synopses of the British 3. Fauna (ritstj. D.M. Kermack, D.M. & Barnes, R.S.K.). Cambridge University Press, vol. 25 (I–VII). 206 bls. Stephensen, K. 1939. Crustacea decapoda. The zoology of Iceland 3 4. (25). 1–31. Sæmundsson, B. 1927. Nýjungar úr dýraríki Íslands. Skýrsla um Hið 5. íslenska náttúrufræðifélag, félagsárin 1919 og 1920. Bls. 32–41. Muus, B.J., Nielsen, J.G., Dahlstrøm, P. & Nyström, B.O. 1998. Hav-6. fisk og fiskeri i Nordvesteuropa. Gads Forlag. 290–291. Edwards, E. & Early, J.C. 2000. Catching, handling and processing 7. crabs. Torry Research Station. Torry Advisory Note, 26 (revised). 12 bls. FAO Hagtölur (Fisheries Statistics) 2005, www.fao.org (skoðað í 8. október 2008). Woll, A. & van der Meeren, G.I. 1997. Taskekrabben (9. Cancer pagurus) – biologi, næring og forvaltning. Møreforsking Ålesund. Rapport A9703. 61 bls. Mason, J. & Davidson, C. 1966. 10. Cancer bellianus Johnson in northern Atlantic waters (Decapoda, Brachyura). Crustaceana 10. 318–320. Bigford, T.E. 1979. Synopsis of biological data on the rock crab, 11. Cancer irroratus Say. NOAA Technical Report NMFS Circular. 426 bls. Haefner, P.A. Jr. 1976. Distribution, reproduction and moulting of the 12. rock crab, Cancer irroratus Say, 1817, in the mid-Atlantic Bight. Journal of Natural History 10. 377–397. FAO Fisheries Statistics 2005, www.fao.org.13. Robichaud, D.A. & Lawton, P. 2000. Exploratory Fisheries for Rock 14. Crab, Cancer irroratus, and Jonah Crab, Cancer borealis, in Canadian Lobster Fishing Areas 34, 35, 36 & 38. DFO Can. Stock Assess. Sec. Doc. 2000/051. Um höfundana Anton Galan (f. 1947) lauk Ph.D.-prófi frá Imperial College London 1984. Hann hefur starfað á Hafrann- sóknastofnuninni frá 1985. Hrafnkell Eiríksson (f. 1942) lauk B.Sc. Honours-prófi frá Queen’s háskólanum í Belfast á Norður-Írlandi 1967. Hann hefur starfað sem fiskifræðingur á Haf- rannsóknastofnuninni síðan 1967, einkum við humar- og hörpudisksrannsóknir. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Anton Galan anton@hafro.is Hrafnkell Eiríksson keli@hafro.is Hafrannsóknastofnunin Skúlagötu 4 IS-101 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.