Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.2013, Síða 45

Ægir - 01.04.2013, Síða 45
45 S J Ó M E N N S K A N eins að veiðum hluta úr sól- arhring. Menn eru í vinnslu þess á milli þar sem vinnslu- geta hjá íslensku skipunum er 40-60 tonn af karfa upp úr sjó á sólarhring, eftir frysti- getu hvers og eins,“ segir Tryggvi. Byrjað á Eldeyjarbanka Veiðiferð Þórs hófst þann 22. apríl með veiðum á Eldeyjar- banka. Tryggvi segir að þar hafi verið góð veiði á þorski, ýsu og ufsa. Eftir það var haldið á Melsekk í gullkarfa þar sem var mokveiði. „Flugbrautin út af Malarrifi var næsti viðkomustaður. Þar var ágæt þorskveiði og við millilönduðum áður en hald- ið var í úthafið. Þar höfum við verið í 12 daga og nú eru við að fara aftur á heimamið. Ég reikna með að vera í landi 27. maí. Aflinn í veiðiferðinni er nálægt 1.200 tonn upp úr sjó og verðmætið hátt í þrjú hundruð milljónir króna.“ Tryggvi byrjaði 16 ára til sjós á netabát frá Grindavík. Sautján ára gamall réði hann sig á togarann Engey RE 1 þar sem hann var í fjögur ár ásamt því sem hann stundaði nám í Stýrimannaskólanum. Síðan lá leið hans á Skutul ÍS 180 þar sem hann var annar stýrimaður og síðan fyrsti stýrimaður og loks skipstjóri til ársins 1999. „Síðan hef ég verið hjá Stálskipum sem stýrimaður, Algengt var að aflinn væri 3-6 tonn á togtímann. Verðmæti aflans úr veiðiferð Þórs slagar hátt í 300 milljónir króna.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.