Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Page 28
Trukkur hvarf í Kína Það var engu líkara en að jörðin hefði gleypt þennan flutningabíl í Changchun í Kína í maí. Svo virðist sem burðarvirki brúarinnar sem bifreiðin ók yfir hafi gefið sig með þeim afleiðingum að hann hrundi í gegnum hana. 28 Annáll 30. desember 2011 Áramótablað Furðulegri hliðar ársins Það eru skrýtnu hlutirnir í tilverunni sem oft hressa upp á hversdagsleikann. DV tók saman brot af því furðulegasta sem ljósmyndarar Reuters fönguðu á árinu. Hondur á kafi Hér má sjá loftmynd af verksmiðjulóð bílafram- leiðandans Honda í Ayutthaya-héraði Taílands í nóvember í kjölfar hamfara- flóða í landinu. Aðeins rétt glittir í þak þessara spánnýju Honda-bifreiða. Brúður í bobba Þessi 22 ára gamla kínverska brúður í Changchun reyndi að svipta sig lífi með því að stökkva fram af 7. hæð húss. Unnustinn hætti með henni andartökum fyrir brúðkaupið. Hún bjargaðist þó með undraverðum hætti. Buxnalaus í New York Þann 9. janúar var hinn árlegi Buxnalausi dagur haldinn hátíðlegur í lestarkerfi New York-borgar. Þetta var í tíunda skiptið sem fólk valsaði um á nær- buxunum á almannafæri. Strokaður út Þessi nemandi mætti með þennan flennistóra blýant til mótmælaað- gerða í Bógóta í Kólumbíu í nóvember. Ákvað hann að beita strokleðrinu á óeirðarlögregluna sem myndað hafði varnarvegg. Mátti reyna. Te með Villa og Kötu Öll heimsbyggðin fylgdist með þegar Vilhjálmur Bretaprins gekk að eiga Kate Middleton í apríl. Allir reyndu að græða á æðinu, meðal annars með þessum kostulegu tepokum enda fátt enskara en góður tebolli. Yfirlið Það varð þessum heiðurs- verði um megn að vera í návist Letziu Spánarprinsessu í mars síðastliðnum og varð það til þess að það leið yfir hann. Tilefnið var konungleg heimsókn Karls Bretaprins og Camillu eiginkonu hans við Pardo-höllina fyrir utan Madríd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.