Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 48
48 Annáll 30. desember 2011 Áramótablað Þessa síðustu daga ársins er til siðs að líta yfir farinn veg og skoða það sem fór vel og það sem betur mátti fara. DV leitaði til rúmlega 30 málsmetandi og fjölbreyttra álitsgjafa í leit að þeim mönnum og málefnum sem vöktu hvað mesta eftirtekt á árinu sem er að ljúka. 1. sæti (7 stig) Þessar voru líka nefndar: „Það var ófært víða um land vegna óveðurs í lok maí og eldgosið í Grímsvötnum setti flugsam­ göngur í uppnám á sama tíma. Sýnir hvað við erum smá í mögnuðu landi.„Hér innanlands var frétt ársins eldgosið í Grímsvötnum.„Eldgos í upphafi ferðamannatímans, annað árið í röð. Ég kenndi mest í brjósti um bændur á svæðinu og skepnurnar þeirra. Það var átakanlegt að sjá féð reika um, hálfblindað af ösku.„Gosið og hve vel gekk að eiga við það og afleið­ ingar þess. 2. sæti (4 stig) Fjöldamorð í Útey Skelfilegur atburður nærri okkur sem hreyfði við flestum Íslendingum. Ég vildi að ég myndi best eftir góðri frétt, en því miður eru morðin í Útey sú frétt sem er mér efst í huga. Án efa fjöldamorðin í Útey og hryðjuverkin í Ósló. 3. sæti (3 stig) Ríkisstjórnin Daglegar fréttir af óförum ríkisstjórnarinnar. Fáar fréttir hafa komist að á árinu sem fjalla ekki um vandamál ríkisstjórnarinnar eða vanhæfni hennar til að takast á við ástandið í landinu. Ríkisstjórnin virðist einungis fá frí þegar sérstakur saksóknari fer á stjá. Að Jóhanna Sigurðardóttir sé ennþá forsætisráðherra. Eldgosið í Grímsvötnum 1. sæti (7 stig) Annie Mist Þórisdóttir Á besta aldri að toppa í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar á skilið að fá þennan titil vegna frábærrar frammistöðu í ensku úrvalsdeildinni undanfarið. 2.–3. sæti (4 stig) Heiðar Helguson „Annie hefur náð ótrúlegum tökum á íþrótt sinni og á þennan titil skilið að mínu mati.„Ótrúlegt afrek hennar á heims­ meistarakeppninni í Crossfit verður lengi í minnum haft. Sorglegt að hennar íþrótt skuli ekki heyra undir ÍSÍ því hún er klárlega íþrótta­ maður ársins í mínum huga.„Annie Mist á heiðurinn klár­ lega skilið. Ef við byggj­ um styttu af Jóni Páli fyrir að vera sterkasti maður í heimi, af hverju ekki af Annie Mist fyrir að vera „fittest woman on earth“?„Heimsmeistari í Crossfit! Magn­ að! Stóðu sig ótrúlega vel þrátt fyrir lítið fjármagn. Hlakka til að sjá meira af þeim. Áfram, stelpur! Stelpurnar okkar. Það er eigin­ lega alveg sama á hvaða íþrótt er litið, þær skara fram úr. 2.–3. sæti (4 stig) Íslenska kvennalands­ liðið í handbolta „Hann hefur verið virkur á árinu og er orðinn nokkuð stór aðili í íslensku viðskiptalífi.„Það þarf heilmikla fífldirfsku til að stofna flugfélag, í hvaða árferði sem er.„Flýgur hæst um þessar mundir, kom, sá og sigraði.„Kaupir banka sem ýmislegt bendir til að fjármagni svo aðrar fjárfesting­ ar kappans – 2007 hvað? 1. sæti (5 stig) Skúli Mogensen Frétt ársins: Viðskiptajöfur ársins: Versta frétt ársins: Íþróttamaður ársins: Nágrannar ársins: Nýliði ársins: 1. sæti (3 stig) Færeyingar„Varla hægt að hugsa sér betri nágranna. Þriðji heimurinn sem gefur okkur alla sína vinnu, auð og náttúru­ auðlindir. Occupy­mótmælendur sem sváfu í tjöldum á Austurvelli lungann úr nóvember. Hljóta að vera Aratúnsfólkið, sem hefur gert lögsóknir að listgrein. Þessi komust líka á blað: ppgjör ársins 1. sæti (2 stig) Of monsters and men„Stukku upp á stjörnu­ himininn þar sem þau eru enn. Vona bara að þau höndli frægðina og detti ekki í dóp og rugl.„Komu mjög sterk inn og eru algerlega sterkasti nýliðinn. Þessi voru líka nefnd: Kolbeinn Sigþórsson, knatt­ spyrnumaður í Ajax. Kim Jong­un. Ráðsmenn stjórnlagaráðs eins og þeir leggja sig. Amal Tamimi, þingkona Sam­ fylkingarinnar. Harðdugleg kona sem samþykkti á Alþingi Íslands sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Heiða Kristín Helgadóttir. Segir hlutina eins og þeir eru, talar mannamál. 1. sæti (12 stig): Pressan birti mynd af fórnarlambi meintrar nauðgunar„Hlýtur að fara á topp 10 yfir verstu fréttir og mynd­ birtingu sl. 10 ára. Viðbrögð eiganda Pressunnar voru svo kapítuli út af fyrir sig.„Það er sama hverju maður reynir að velta upp – Pressan toppaði alla skala með myndbirtingu brotaþola í máli Egils Einarssonar.„Pressan 7. nóvember 2011 þar sem hún birti mynd af meintu fórnarlambi. Fjöldamorðin í Útey eru hörmuleg­ asta frétt ársins, óumdeilt. Allar villandi, leiðandi, óskýru, lélega skrifuðu fréttir ársins með hallærislegu, illa samansettu, óviðeigandi mynd­ skreytingunum. Ég fer á internetið á hverjum degi og bara get ekki valið á milli. Allar fréttir sem innihalda myndir/ ummæli Sveins Andra Sveinssonar og/ eða fréttir um hann. Ísland dregið fyrir dóm vegna Icesave.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.