Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2011, Side 58
58 | Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is 30. desember 2011 Áramótablað 2. janúar 30 ára Benjamas Arna Boonlit Bjarnhólastíg 24, Kópavogi Justyna Andrzejczyk Austurbergi 34, Reykjavík Oddný Vala Hjaltadóttir Galtalind 16, Kópavogi Steinar Snæbjörnsson Holtsgötu 13, Reykjavík Brandur Bjarnason Karlsson Vesturgötu 65a, Reykjavík Eva Dögg Ísfeld Hjaltadóttir Háengi 10, Selfossi Sjöfn María Guðmundsdóttir Vallarási 3, Reykjavík Þorsteinn Búi Harðarson Fannafold 32, Reykjavík Haukur Freyr Hauksson Breiðuvík 18, Reykjavík Friðsemd Erla S Þórðardóttir Lyngheiði 4, Selfossi Sigurlaug Helga Teitsdóttir Lönguhlíð 25, Reykjavík Judy Medith Achieng Owuor Smárahlíð 12e, Akureyri 40 ára Sigurþór Kristjánsson Fálkakletti 5, Borgarnesi Drífa Úlfarsdóttir Engjavöllum 3, Hafnarfirði Andrea Þóra Ásgeirsdóttir Miðbraut 15, Seltjarnarnesi Einar Rúnar Kristjánsson Kirkjubóli, Hólmavík Valgeir Sigurðsson Ægisgrund 15, Garðabæ Þorvarður Trausti Magnússon Hamraendum, Borgarnesi 50 ára Lueang Chinwong Suðurgötu 39, Reykjanesbæ Silvija Pumpure Egilsgötu 23, Borgarnesi Guðjón Þórir Sigfússon Álftarima 36, Selfossi Ólafur Sturla Kristjánsson Kambaseli 66, Reykjavík Helgi Hinrik Bentsson Engjavöllum 1, Hafnarfirði Baldvin Sigurðsson Einidal 4, Reykjanesbæ Markús Þór Markússon Hólmvaði 52, Reykjavík Valgeir M. Valgeirsson Húnabraut 1, Blönduósi 60 ára Tadeusz Pawlowski Brautarholti 16, Reykjavík Jóel Friðrik Jónsson Háholti 1, Laugarvatni Þuríður Júlíusdóttir Skólabraut 11, Reykjanesbæ Gróa K. Aðalsteinsdóttir Engjadal 2, Reykjanesbæ María Guðjónsdóttir Hrafnsmýri 1, Neskaupstað Helga Sigurðardóttir Öldutúni 3, Hafnarfirði Bertha María Sigurðardóttir Lundi 1, Kópavogi Amalía Pálsdóttir Flétturima 25, Reykjavík Gróa Kristín Helgadóttir Víðigrund 28, Sauðárkróki Oddrún Ásta Sverrisdóttir Víkurgötu 1, Stykkishólmi Björk Helle Lassen Grettisgötu 86, Reykjavík 70 ára Stefanía E. Gunnlaugsdóttir Bústaðavegi 91, Reykjavík Árný Herborg Oddsdóttir Dalbraut 9, Hnífsdal Ásdís Guðmundsdóttir Laugarholti, Stað Hrafnhildur Jónsdóttir Ársölum 1, Kópavogi Bergur Sverrisson Furugrund 48, Kópavogi Hrafnhildur Karlsdóttir Miðvangi 41, Hafnarfirði 75 ára Hlín Kristinsdóttir Stóragerði 26, Reykjavík Erna Margrét Jóhannesdóttir Kirkjubæjarbraut 2, Vestmannaeyjum Bergsveinn Gestsson Austurgötu 6, Stykkishólmi 80 ára Gunnlaugur Sigurðsson Sléttuvegi 17, Reykjavík Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir Gilsbakka 1, Seyðisfirði Erla B. Bessadóttir Miðvangi 98, Hafnarfirði Sævar Guðmundsson Tindaflöt 1, Akranesi Ragnheiður Jónsdóttir Sléttuvegi 17, Reykjavík Unnur Baldvinsdóttir Grænumörk 2, Selfossi 85 ára Jóhanna Jóhannsdóttir Brúarflöt 4, Akranesi Kristveig Björnsdóttir Valþjófsstöðum 3, Kópaskeri Sveinbjörg Karlsdóttir Langholti 8, Reykjanesbæ 90 ára Guðrún Aspar Ránargötu 9, Akureyri 3. janúar 30 ára Jens Beining Jia Hafnargötu 58, Reykjanesbæ Julien Ratel Grettisgötu 44, Reykjavík Ýr Breiðfjörð Kristinsdóttir Rauðamýri 1, Mosfellsbæ Sunna Dögg Ásgeirsdóttir Stóragerði 20, Reykjavík Aðalheiður L. Rögnvaldsdóttir Berjarima 8, Reykjavík Helgi Marinó Þórðarson Kjartansgötu 9, Reykjavík Vilhjálmur Reyr Þórhallsson Ránargata 1a, Reykjavík Atli Kristinsson Stýrimannastíg 11, Reykjavík Atli Már Þorgrímsson Laufásvegi 5, Reykjavík Hannes Freyr Sigurðsson Veghúsum 5, Reykjavík Heiðar Árnason Heiðarbóli 10b, Reykjanesbæ 40 ára Valgerður Jónsdóttir Engihjalla 3, Kópavogi Ragnheiður Jónsdóttir Harrastöðum, Búðardal Steinþóra Eir Hjaltadóttir Baldursgarði 12, Reykjanesbæ Bryndís María Leifsdóttir Hjallabrekku 36, Kópavogi Sólveig Tryggvadóttir Heiðarlundi 7e, Akureyri Agnieszka Maria Lagoda Brekku 1, Djúpavogi Anna María Kristmundsdóttir Lyngmóum 11, Garðabæ Hafsteinn Fjalar Hilmarsson Sólheimum 26, Reykjavík Magnea Hrönn Örvarsdóttir Birkiási 17, Garðabæ Guðmundur Björgvin Gylfason Birkigrund 40, Selfossi Sævar Þór Sveinsson Grensásvegi 54, Reykjavík Hafsteinn Guðmundsson Hörgatúni 3, Garðabæ Áslaug Ólafsdóttir Látraströnd 32, Seltjarnarnesi 50 ára Ljiljana Damjanovic Barónsstíg 3, Reykjavík Bozena Sokolowska Sambyggð 12, Þorlákshöfn Hallgrímur Ásgeirsson Viðarrima 51, Reykjavík Þórkatla Jónsdóttir Kögurseli 29, Reykjavík Dagný Ada Kjærnested Sóltúni 1, Reykjanesbæ Stefanía Guðríður Ámundadóttir Austurgötu 42, Hafnarfirði Helgi Kristján Pálsson Rauðagerði 55, Reykjavík Erla Jóhannsdóttir Fellahvarfi 27, Kópavogi Dröfn Viðarsdóttir Brekkubraut 27, Akranesi Guðmundur Már Kristinsson Vatnsnesvegi 24, Reykjanesbæ Sigurður Kristinn Sigurðsson Hafnagötu 19, Reykjanesbæ Páll Þór Þorkelsson Ránarvöllum 20, Reykjanesbæ 60 ára Ichiro Yamada Axelshúsi Garðar Gíslason Fellahvarfi 27, Kópavogi Margrét María Pálsdóttir Skúlaskeiði 28, Hafnarfirði Þórarinn Jón Magnússon Grundarsmára 12, Kópavogi Sigríður S. Friðgeirsdóttir Fremristekk 12, Reykjavík Kristján Már Ólafsson Selhamri, Selfossi Jón Helgi Haraldsson Hraunbæ 152, Reykjavík Svanhildur Skarphéðinsdóttir Jaðarsbraut 11, Akranesi Pálmar Einarsson Brattholti 7, Mosfellsbæ Eiríkur Einarsson Logafold 74, Reykjavík 70 ára Greta Jónsdóttir Geitlandi 8, Reykjavík Snjólfur Gíslason Sæbergi 8, Breiðdalsvík Andrés Viðar Ágústsson Bergsstöðum, Sauðárkróki Margrét Þórarinsdóttir Leynisbraut 6, Akranesi Bergþóra Gísladóttir Álfheimum 32, Reykjavík 75 ára Eyvindur Ágústsson Skíðbakka 2, Hvolsvelli Bragi Pálsson Langholti 7, Reykjanesbæ Magnús Einarsson Helluvaði 5, Reykjavík 80 ára Björn Kristinsson Hjarðarhaga 29, Reykjavík Guðbjörg Böðvarsdóttir Klapparstíg 16, Reykjanesbæ Sigurjón Valdimarsson Grænlandsleið 33, Reykjavík 85 ára Þorgrímur Þorsteinsson Vestursíðu 8a, Akureyri Þórður Sveinsson Kórsölum 1, Kópavogi Einar Þorláksson Árbraut 1, Blönduósi 90 ára Birna Helga I. Benediktsdóttir Dalbraut 27, Reykjavík Guðný Berndsen Krummahólum 8, Reykjavík 95 ára Stefanía Ósk Júlíusdóttir Sólvallagötu 18, Reykjavík J akob fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk versl- unarprófi frá Verslunarskóla Íslands 1961 og prófi í tækni- fræði frá Tækniskóla Þránd- heims í Noregi 1967. Jakob hóf störf hjá Vegagerð ríkis- sjóðs 1956. Hann var þar mælinga- maður fyrir nýjum vegum á árunum 1956–66, var þar tæknifræðingur frá 1967 og vann við hönnun brúa og sinnti byggingareftirliti þeirra á árun- um 1968–89, vann m.a. við uppbygg- ingu PC-tölvukerfis Vegagerðarinnar 1989–96 og hefur verið minjavörður Vegminjasafns Vegagerðarinnar frá 1997. Hann skipulagði Vegahand- bókina við fyrstu útkomu hennar 1973 og var ritstjóri hennar í tutt- ugu ár. Þá hefur hann unnið við gerð hringsjáa (útsýnisskífa) um áratuga skeið. Er Jakob lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir hefur hann starfað hjá Vegagerðinni í fimmtíu og sex ár. Fjölskylda Jakob kvæntist 8.7. 1967, Margréti Sveinsdóttur, f. 3.4. 1947, ritara. Þau skildu árið 1996. Foreldrar hennar voru Sveinn Viggó Stefánsson, skrif- stofumaður og Margrét Guðmunds- dóttir Björnsson húsmóðir. Sambýliskona Jakobs er Signe Reidun Skarsbö, f. 23.8. 1958, garð- yrkjufræðingur og félagsliði við Hrafnistu. Hún er norsk. Börn Jakobs og Margrétar eru Þórný Björk Jakobsdóttir, f. 26.12. 1967, tækniteiknari og rit- og tákn- málstúlkur, búsett á Eyrarbakka en hennar maður var Valdimar Reynis- son umhverfisfræðingur en þau eiga þrjú börn, Sunnu Mjöll, f. 6.9. 1990, Jakob Reyni, f. 5.10. 1992, og Lindu Ósk, f. 12.4. 2000 en seinni maður Þórnýjar Bjarkar var Óskar Þorgríms- son en þau skildu og er sonur þeirra Yngvi Ástmundur, f. 3.4. 2007; Jón Víðis Jakobsson, f. 7.1. 1970, hugbún- aðarsérfræðingur og töframaður, bú- settur í Reykjavík; Hlynur Sveinn, f. 31.12. 1970, arkitekt, búsettur í Lond- on en eiginkona hans er Ersi Ioan- nidou sem er grísk og er dóttir þeirra Þalía Aðaldís, f. 11.4. 2008. Systkini Jakobs eru Hildur Ár- dís Hálfdanardóttir, f. 22.2. 1931, fyrrv. skrifstofustjóri sýslumanns- ins í Kópavogi, búsett í Garðabæ en maður hennar er Karl Karlsson og eiga þau þrjú börn; Hadda Árný Hálf- danardóttir, f. 12.6. 1935, fyrrv. starfs- maður við þjónustustörf, búsett í Kópavogi, var gift Gunnari Jóhann- essyni og eignuðust þau þrjá syni en tveir þeirra eru látnir; Jón Grétar Hálfdanarson, f. 29.5. 1947, doktor í eðlisfræði og fyrrv. starfsmaður Járn- blendiverksmiðjunnar á Grundar- tanga, búsettur í Reykjavík en kona hans er Kristín Steinsdóttir rithöf- undur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Jakobs voru Hálfdan Ei- ríksson, f. 24.6. 1901, d. 28.5. 1981, kaupmaður í Kjöti og fiski og síðar fulltrúi á Skattstofunni, og Þórný Víðis Jónsdóttir, f. 27.4. 1904, d. 7.12. 1955, húsmóðir. Seinni kona Hálfdanar var Mar- grét G. Björnsson, f. 14.11. 1917, d. 2.7. 1996, húsmóðir. Ætt Hálfdan var sonur Eiríks, ljósmynd- ara og snikkara á Húsavík Þorbergs- sonar og Jakobínu, systur Jóns Ármanns, bóksala, föður Áka Jakobs- sonar ráðherra. Jakobína var einn- ig systir Aðalbjargar, móður Jak- obs Gíslasonar raforkumálastjóra. Jakobína var dóttir Jakobs, bónda á Grímsstöðum, eins af stofnend- um Kaupfélags Þingeyinga og fram- kvæmdastjóra þess Hálfdanarsonar. Móðir Jakobínu var Petrína Krist- ín Pétursdóttir, bónda í Reykjahlíð, bróður Sólveigar, móður Kristjáns dómstjóra og ráðherra, Péturs ráð- herra og Steingríms, sýslumanns og alþm. Jónssona, ömmu Haralds Guð- mundssonar ráðherra og langömmu Jóns Sigurðssonar, fyrrv. bankastjóra og fyrrv. ráðherra. Pétur var son- ur Jóns, pr. í Reykjahlíð og ættföður Reykjahlíðarættar Þorsteinssonar. Þórný var systir Maríu, móður Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu, móður Tinnu þjóðleikhússtjóra og Hrafns kvikmyndagerðarmanns, en bróðir Herdísar er Þorvaldur, fyrrv. forstöðumaður borgarskipulags. Þórný var dóttir Jóns Þveræings, b. á Þverá í Laxárdal Jónssonar og Her- dísar Ásmundsdóttur, frá Stóru-Völl- um í Bárðardal. Móðir Þórnýjar var Halldóra Sig- urðardóttir, b. í Kollsstaðagerði Gutt- ormssonar, alþm. á Arnheiðarstöð- um, bróður Margrétar, langömmu Guttorms, föður Hjörleifs, fyrrv. alþm. Móðir Sigurðar var Halldóra Jónsdóttir, vefara frá Krossi í Land- eyjum Þorsteinssonar. S verrir fæddist að Fallanda- stöðum í Staðarhreppi í Vest- ur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Hann stundaði bú- fræðinám á Hvanneyri 1948–50 og var bóndi í Brautarholti á árunum 1959–2007. Auk þess starfaði hann lengi hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga á Borðeyri við kjötmat og endurskoð- un reikninga. Sverrir hefur sinnt félagsmálum fyrir sveit sína og hérað, m.a. fyrir búgreinafélögin í hreppnum. Hann var forðagæslumaður sveitarfélags- ins, auk þess sem hann sat í sveitar- stjórn tvö kjörtímabil og var stjórn- armaður kaupfélagsins í þrjú ár. Þá var hann formaður byggingar- nefndar vegna endurbyggingar Ri- ishúss á Borðeyri, sem upphaflega var byggt af Pétri Eggerts árið 1862, en kaupfélagið var eigandi hússins er endurbygging hófst. Málefni Staðarkirkju hafa lengi verið Sverri hugleikin en hann tók þátt í endurbyggingu hennar og endurgerð garðs með öðrum sókn- arbörnum. Einnig hefur hann sung- ið í kirkjukór Staðarkirkju og Karla- kórnum Lóuþrælum, undir stjórn Ólafar Pálsdóttur. Þá hefur Sverrir lagt hönd á plóg við gerð útivistar- svæðis, með tilheyrandi skógrækt við Reykjaskóla. Þar starfar hann með áhugahópi sem nefndur hefur verið Litlu græningjarnir. Fjölskylda Sverrir kvæntist 1.11. 1959 Guð- björgu Kristinsdóttur, f. 17.2. 1937, húsfreyju. Foreldrar hennar voru Kristinn Sveinsson og Gunnlaug Helga Sigurðardóttir. Þau bjuggu á Kirkjubóli í Staðardal en fluttu síðar til Hólmavíkur. Börn Sverris og Guðbjargar eru Björn Ingi Sverrisson, f. 13.6. 1959, rafmagnstæknifræðingur, búsettur í Kópavogi en kona hans er Margrét Guðmundsdóttir og eiga þau þrjár dætur; Kristín Anna Sverrisdóttir, f. 22.12. 1960, sjúkraliði og starfs- maður á Hrafnistu en fyrrv. maður hennar er Hrafn Ingi Brynjólfsson og eiga þau tvö böm; Ásgeir Sverr- isson, f. 15.3. 1963, búfræðingur frá Hvanneyri og bóndi í Brautar- holti en kona hans er Katrín Smith og eiga þau tvö börn; Alda Berglind Sverrisdóttir, f. 6.4.1965, starfsmað- ur við Grunnskólann á Borðeyri en hennar maður er Lárus Jón Lárus- son og eiga þau tvær dætur. Systkini Sverris: Pétur Ing- var Björnsson, f. 10.3. 1921, d. 1998, síðasti bóndi á Gilsstöðum í Hrútafirði, en flutti til Reykjavíkur og starfaði lengi hjá Cudogler og SÍS; Ottó Björnsson, f. 24.6.1922, starfaði allan sinn starfsaldur hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga, lengst af sem verslunarstjóri, nú búsettur í Reykjavík; Ingimundur Björns- son, f. 31.7. 1923, d. 5.1. 1925; Alda Björnsdóttir, f. 2.11. 1936, d. 15.4. 1953. Foreldrar Sverris voru Björn Guðmundsson, f. 1897, d. 1977, bóndi, og Anna Sigríður Guð- mundsdóttir, f. 1900, d. 1998, hús- freyja. Þau bjuggu fyrst á Fall- andastöðum en byggðu nýbýlið Brautarholt út úr landi Falland- astaða árið 1937 og bjuggu þar upp frá því. Sverrir verður að heiman á af- mælisdaginn. Jakob Hálfdanarson Tæknifræðingur og minjavörður hjá Vegagerðinni Sverrir Björnsson Fyrrv. bóndi að Brautarholti, búsettur að Fallandastöðum 70 ára á nýársdag 80 ára á nýársdag Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.